Fleiri fréttir Framhaldskólaleikarnir í beinni: Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. 18.3.2021 18:55 Loks búið að staðfesta leiktíma íslenska liðsins Handknattleikssamband Íslands hefur loks fengið staðfestingu á leiktímum íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu á næstu dögum. 18.3.2021 18:01 Toppliðin töpuðu bæði í kvennakörfunni: Gaupi fór yfir leiki gærkvöldsins Það voru óvænt úrslit í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem topplið Vals og Keflavíkur þurftu bæði að sætta sig við tap fyrir liði úr neðri hluta deildarinnar. 18.3.2021 17:00 Þórsarar endurheimta Drungilas en enda þeir taphrinuna í toppslag kvöldsins? Liðin í öðru og þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta, Stjarnan og Þór Þorlákshöfn, mætast í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld. 18.3.2021 16:31 Sú nýjasta hjá Þór/KA æfði með strákum í Úganda frá fimm til fjórtán ára aldurs Þór/KA hefur styrkt sig með þremur erlendum leikmönnum fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu en leikmennirnir koma frá Bandaríkjunum, Kanada og Úganda. 18.3.2021 16:00 „Að sjálfsögðu dreymir okkur um að komast upp úr riðlinum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, segir að valið á lokahópnum fyrir EM hafi verið krefjandi. Hann hefði auðvitað kosið að vita hvaða leikmönnum hann hefur úr að spila en tekur óvissunni með jafnaðargeði. Íslenska liðið dreymir um að komast í átta liða úrslit á EM. 18.3.2021 15:41 Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. 18.3.2021 15:31 NBA dagsins: Grikkinn sat ekki auðum höndum og Harden og Doncic voru í fjörutíu stiga ham Það var nóg af glæsilegum tilþrifum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis Antetokounmpo, James Harden og Luka Doncic eru fyrirferðarmiklir í NBA dagsins hér á Vísi. 18.3.2021 15:31 Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18.3.2021 14:31 Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. 18.3.2021 14:19 Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18.3.2021 14:00 Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18.3.2021 13:31 Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. 18.3.2021 13:15 Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn. 18.3.2021 13:10 „Viss um að þetta verður fallegur dagur“ Jón Arnór Stefánsson hlakkar til leiks Vals og Tindastóls í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. 18.3.2021 13:01 EM-hópurinn tilkynntur: Jón Dagur verður fyrirliði í Györ Davíð Snorri Jónasson kynnti EM-hóp U21-landsliðsins í fótbolta á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Fylgst var með fundinum í beinni textalýsingu hér á Vísi. 18.3.2021 12:46 Reikna með að Zlatan byrji gegn United í kvöld: „Milan, híf okkur upp“ Ítalskir miðlar reikna með því að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur eftir meiðsli og spili leikinn mikilvæga með AC Milan gegn Manchester United á San Siro í kvöld. 18.3.2021 12:01 Sjáðu olnbogaskotið frá Savic og öll mörkin úr Meistaradeildinni Chelsea og Bayern komust af miklu öryggi áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta og verða því í skálinni þegar dregið verður á morgun. 18.3.2021 11:31 Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. 18.3.2021 11:01 Þórey Anna ekki meira með Valskonum á þessu tímabili Handboltakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir á von á barni og leikur ekki meira með Valsliðinu í Olís deildinni á þessari leiktíð. 18.3.2021 10:31 Draga á sama tíma í sextán liða og átta liða úrslit bikarsins Handknattleikssamband Íslands mun draga í Coca Cola bikar karla og kvenna í dag en þetta verður óvenjulegur dráttur að þessu sinni. 18.3.2021 10:30 Þjálfara refsað með því að láta hann þjálfa kvennalið Þýski knattspyrnuþjálfarinn Heiko Vogel fékk mjög sérstaka refsingu fyrir óíþróttamannslega hegðun sína gagnvart dómara á dögunum. 18.3.2021 10:01 Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18.3.2021 09:30 Sirkusæfing hjá Anníe Mist: Klæddi sig úr á hvolfi og án þess að nota hendurnar Anníe Mist Þórisdóttir bauð upp á óvenjulega áskorun fyrir fylgjendur sínar í vikunni. „Þessi er aðeins öðruvísi,“ skrifaði Anníe Mist og það er hægt að taka undir það. 18.3.2021 09:01 Karlrembunum fækkar enn í yfirmannahóp Ólympíuleikanna í Tókýó Hiroshi Sasaki, yfirmaður sköpunarteymis Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur sagt af sér aðeins nokkrum mánuðum fyrir leikana. 18.3.2021 08:30 Lamaðist þegar bíl var ekið aftan á hann Shawn Bradley, fyrrverandi NBA-leikmaður Dallas Mavericks og einn af körfuboltamönnunum í kvikmyndinni Space Jam, er lamaður eftir að bifreið var ekið aftan á hann á reiðhjóli. 18.3.2021 08:02 Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. 18.3.2021 07:31 „Er ég áhyggjufullur? Já“ Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. 18.3.2021 07:02 Dagskráin í dag: United í Mílanó, Domino's deildirnar og golf Evrópudeildin og Domino's deildirnar er á meðal þess efnis sem er í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 18.3.2021 06:00 Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. 17.3.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17.3.2021 22:39 Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. 17.3.2021 22:35 Ánægður að landsleikjahlé sé framundan Kjartan Henry Finnbogason, framherji Esbjerg í Danmörku, er ánægður að það sé landsleikjahlé framundan í dönsku deildinni. 17.3.2021 22:31 Gott að finna sigurtilfinninguna „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. 17.3.2021 22:04 Atletico náði ekki að endurtaka leikinn frá því í fyrra og Chelsea í átta liða úrslitin Chelsea vann 2-0 sigur á Atletico Madrid í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Samanlagt vann Chelsea því einvígið 3-0. 17.3.2021 21:54 Auðvelt hjá meisturunum Bayern Munchen lenti í engum vandræðum með Lazio í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 2-1. 17.3.2021 21:51 Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. 17.3.2021 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. 17.3.2021 21:14 Óvæntur sigur KR í Keflavík og spennusigur Hauka í Ólafssal KR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Keflavíkur er liðin mættust í Domino's deild kvenna í kvöld. 17.3.2021 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. 17.3.2021 20:50 Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 17.3.2021 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25. 17.3.2021 20:31 Snorri Steinn: Ég er grautfúll „Ég er grautfúll. Við köstuðum þessu frá okkur og ég er mjög svekktur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals eftir naumt tap gegn ÍBV í kvöld. 17.3.2021 20:02 Fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands Það verða allt að fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands í undankeppni HM í Katar 2022. 17.3.2021 19:52 Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. 17.3.2021 18:31 Sjá næstu 50 fréttir
Framhaldskólaleikarnir í beinni: Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. 18.3.2021 18:55
Loks búið að staðfesta leiktíma íslenska liðsins Handknattleikssamband Íslands hefur loks fengið staðfestingu á leiktímum íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu á næstu dögum. 18.3.2021 18:01
Toppliðin töpuðu bæði í kvennakörfunni: Gaupi fór yfir leiki gærkvöldsins Það voru óvænt úrslit í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þar sem topplið Vals og Keflavíkur þurftu bæði að sætta sig við tap fyrir liði úr neðri hluta deildarinnar. 18.3.2021 17:00
Þórsarar endurheimta Drungilas en enda þeir taphrinuna í toppslag kvöldsins? Liðin í öðru og þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta, Stjarnan og Þór Þorlákshöfn, mætast í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld. 18.3.2021 16:31
Sú nýjasta hjá Þór/KA æfði með strákum í Úganda frá fimm til fjórtán ára aldurs Þór/KA hefur styrkt sig með þremur erlendum leikmönnum fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu en leikmennirnir koma frá Bandaríkjunum, Kanada og Úganda. 18.3.2021 16:00
„Að sjálfsögðu dreymir okkur um að komast upp úr riðlinum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, segir að valið á lokahópnum fyrir EM hafi verið krefjandi. Hann hefði auðvitað kosið að vita hvaða leikmönnum hann hefur úr að spila en tekur óvissunni með jafnaðargeði. Íslenska liðið dreymir um að komast í átta liða úrslit á EM. 18.3.2021 15:41
Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. 18.3.2021 15:31
NBA dagsins: Grikkinn sat ekki auðum höndum og Harden og Doncic voru í fjörutíu stiga ham Það var nóg af glæsilegum tilþrifum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis Antetokounmpo, James Harden og Luka Doncic eru fyrirferðarmiklir í NBA dagsins hér á Vísi. 18.3.2021 15:31
Segir það betri fjárfestingu að setja pening í kvennadeildina en í karlana Bandaríski fjárfestirinn Alexis Ohanian, sem er einn af stofnendum Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serena Williams, hefur ákveðnar skoðanir á kvennafótbolta í heimalandi sínu. 18.3.2021 14:31
Tveir nýliðar í enska landsliðinu og Stones, Lingard og Shaw snúa aftur Tveir nýliðar eru í enska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag. John Stones, Jesse Lingard og Luke Shaw snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru. 18.3.2021 14:19
Donna lýsir Framhaldsskólaleikunum og nú er komið að Rocket League Átta framhaldsskólar munu keppa í kvöld í beinni útsendingu í tölvuleiknum Rocket League á öðru útsendingarkvöldi Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum. Leikkonan Donna Cruz mun lýsa því sem fyrir augu ber á Stöð 2 eSport ásamt Kristjáni Einari Kristjánssyni. 18.3.2021 14:00
Segir fáránlegt að Viðar hafi ekki verið valinn Síðasta hálfa árið eða svo hafa framherjarnir fjórir í nýjasta, íslenska landsliðshópnum í fótbolta skorað samtals eitt mark fyrir sín félagslið, en Viðar Örn Kjartansson skorað fjögur. 18.3.2021 13:31
Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. 18.3.2021 13:15
Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn. 18.3.2021 13:10
„Viss um að þetta verður fallegur dagur“ Jón Arnór Stefánsson hlakkar til leiks Vals og Tindastóls í Domino's deild karla í kvöld. Leikurinn er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. 18.3.2021 13:01
EM-hópurinn tilkynntur: Jón Dagur verður fyrirliði í Györ Davíð Snorri Jónasson kynnti EM-hóp U21-landsliðsins í fótbolta á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Fylgst var með fundinum í beinni textalýsingu hér á Vísi. 18.3.2021 12:46
Reikna með að Zlatan byrji gegn United í kvöld: „Milan, híf okkur upp“ Ítalskir miðlar reikna með því að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur eftir meiðsli og spili leikinn mikilvæga með AC Milan gegn Manchester United á San Siro í kvöld. 18.3.2021 12:01
Sjáðu olnbogaskotið frá Savic og öll mörkin úr Meistaradeildinni Chelsea og Bayern komust af miklu öryggi áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta og verða því í skálinni þegar dregið verður á morgun. 18.3.2021 11:31
Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. 18.3.2021 11:01
Þórey Anna ekki meira með Valskonum á þessu tímabili Handboltakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir á von á barni og leikur ekki meira með Valsliðinu í Olís deildinni á þessari leiktíð. 18.3.2021 10:31
Draga á sama tíma í sextán liða og átta liða úrslit bikarsins Handknattleikssamband Íslands mun draga í Coca Cola bikar karla og kvenna í dag en þetta verður óvenjulegur dráttur að þessu sinni. 18.3.2021 10:30
Þjálfara refsað með því að láta hann þjálfa kvennalið Þýski knattspyrnuþjálfarinn Heiko Vogel fékk mjög sérstaka refsingu fyrir óíþróttamannslega hegðun sína gagnvart dómara á dögunum. 18.3.2021 10:01
Smit hjá þjálfara í riðli Íslands Rúmenar, sem leika í riðli með Íslandi í undankeppni HM karla í fótbolta, verða án þjálfarans Mirel Radoi í fyrsta leik sínum í undankeppninni. 18.3.2021 09:30
Sirkusæfing hjá Anníe Mist: Klæddi sig úr á hvolfi og án þess að nota hendurnar Anníe Mist Þórisdóttir bauð upp á óvenjulega áskorun fyrir fylgjendur sínar í vikunni. „Þessi er aðeins öðruvísi,“ skrifaði Anníe Mist og það er hægt að taka undir það. 18.3.2021 09:01
Karlrembunum fækkar enn í yfirmannahóp Ólympíuleikanna í Tókýó Hiroshi Sasaki, yfirmaður sköpunarteymis Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur sagt af sér aðeins nokkrum mánuðum fyrir leikana. 18.3.2021 08:30
Lamaðist þegar bíl var ekið aftan á hann Shawn Bradley, fyrrverandi NBA-leikmaður Dallas Mavericks og einn af körfuboltamönnunum í kvikmyndinni Space Jam, er lamaður eftir að bifreið var ekið aftan á hann á reiðhjóli. 18.3.2021 08:02
Sakaður um vanvirðingu eftir hetjuskap í sigri Bucks Giannis Antetokounmpo átti mestan heiður að sigri Milwaukee Bucks í framlengdum leik gegn Philadelphia 76ers í nótt, 109-105. Hegðun hans undir lok leiks vakti litla kátínu heimamanna. 18.3.2021 07:31
„Er ég áhyggjufullur? Já“ Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. 18.3.2021 07:02
Dagskráin í dag: United í Mílanó, Domino's deildirnar og golf Evrópudeildin og Domino's deildirnar er á meðal þess efnis sem er í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 18.3.2021 06:00
Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. 17.3.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 74-69 | Frábær sigur Blika gegn meisturunum Breiðablik stöðvaði sigurgöngu Vals þegar liðin mættust í Smáranum í Domino's deild kvenna í kvöld. Blikar unnu sanngjarnan sigur, 74-69. 17.3.2021 22:39
Hetja Blika: „Hugsaði að ég tæki bara skotið“ Það var að vonum létt yfir Jessicu Lorea, leikmanni Breiðabliks, eftir sigurinn á Val, 74-69, í kvöld. Hún skoraði sigurkörfu Blika þegar fjórtán sekúndur voru eftir af leiknum. 17.3.2021 22:35
Ánægður að landsleikjahlé sé framundan Kjartan Henry Finnbogason, framherji Esbjerg í Danmörku, er ánægður að það sé landsleikjahlé framundan í dönsku deildinni. 17.3.2021 22:31
Gott að finna sigurtilfinninguna „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. 17.3.2021 22:04
Atletico náði ekki að endurtaka leikinn frá því í fyrra og Chelsea í átta liða úrslitin Chelsea vann 2-0 sigur á Atletico Madrid í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Samanlagt vann Chelsea því einvígið 3-0. 17.3.2021 21:54
Auðvelt hjá meisturunum Bayern Munchen lenti í engum vandræðum með Lazio í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 2-1. 17.3.2021 21:51
Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. 17.3.2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. 17.3.2021 21:14
Óvæntur sigur KR í Keflavík og spennusigur Hauka í Ólafssal KR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Keflavíkur er liðin mættust í Domino's deild kvenna í kvöld. 17.3.2021 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. 17.3.2021 20:50
Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 17.3.2021 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25. 17.3.2021 20:31
Snorri Steinn: Ég er grautfúll „Ég er grautfúll. Við köstuðum þessu frá okkur og ég er mjög svekktur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals eftir naumt tap gegn ÍBV í kvöld. 17.3.2021 20:02
Fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands Það verða allt að fimm þúsund áhorfendur á leik Hollands og Lettlands í undankeppni HM í Katar 2022. 17.3.2021 19:52
Jón Guðni einn af sextán leikmönnum með kórónuveiruna: „Finn enga lykt og ekkert bragð“ Sextán leikmenn og fimm starfsfólk sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby eru með kórónuveiruna. Jón Guðni Fjóluson er einn leikmannanna með veiruna. 17.3.2021 18:31