Óvæntur sigur KR í Keflavík og spennusigur Hauka í Ólafssal Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 21:01 Mikilvægur sigur Hauka í kvöld. vísir/vilhelm KR gerði sér lítið fyrir og sótti tvö stig til Keflavíkur er liðin mættust í Domino's deild kvenna í kvöld. Lokatölur urðu 81-75 sigur KR sem var 44-40 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Spennan hélt allt til enda en KR var sterkari aðilinn. Annika Holopainen var stigahæst í KR-liðinu með 23 stig og tólf fráköst en Taryn Ashley Mc Cutcheon kom næst með sautján stig og fjórtán fráköst. Anna Ingunn Svansdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með nítján stig. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir bætti við sautján stigum og tólf fráköstum. KR er eftir sigurinn þó enn á botni deildarinnar með fjögur stig en Keflavík er í öðru sætinu, með 22 stig. Það var annar spennuleikur í Ólafssal þar sem Haukar unnu nauman sigur á Skallagrím, 73-69, eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 34-34. Alyesha Lovett skoraði 22 stig og tók ellefu fráköst auk þdess að gefa sjö stoðsendingar í liði Hauka. Bríet Sif Hinriksdóttir kom næst með þrettán stig og tók fjögur fráköst. Keira Breeanne Robinson gerði 30 stig fyrir gestina. Hún tók að auki tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við tólf stigum og ellefu fráköstum. Haukar eru í þriðja sætinu með 20 stig en Skallagrímur er í því fimmta með tólf stig. Fjölnir vann átta sigur á Snæfell, 79-71, eftir að hafa verið 45-28 yfir í hálfleik. Gestirnir úr Stykkishólmi náðu aðeins að saxa niður forystu Fjölnis í síðari hálfleik en Fjölnissigur varð þó niðurstaðan. Ariel Hearn var með nítján stig, sautján fráköst og átta stoðsendingar í liði Fjölnis og Lina Pikciuté gerði átján stig og tók fjórtán fráköst. Haiden Denise Palmer var með 29 stig og tók 22 fráköst í liði Snæfells auk þess að gefa sex stoðsendingar. Anna Soffía Lárusdóttir bætti við nítján stigum og níu fráköstum. Fjölnir er í fjórða sæti með sextán stig en Snæfell í því næst neðsta með fjögur. Dominos-deild kvenna Fjölnir Snæfell KR Keflavík ÍF Haukar Skallagrímur Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Lokatölur urðu 81-75 sigur KR sem var 44-40 yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Spennan hélt allt til enda en KR var sterkari aðilinn. Annika Holopainen var stigahæst í KR-liðinu með 23 stig og tólf fráköst en Taryn Ashley Mc Cutcheon kom næst með sautján stig og fjórtán fráköst. Anna Ingunn Svansdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með nítján stig. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir bætti við sautján stigum og tólf fráköstum. KR er eftir sigurinn þó enn á botni deildarinnar með fjögur stig en Keflavík er í öðru sætinu, með 22 stig. Það var annar spennuleikur í Ólafssal þar sem Haukar unnu nauman sigur á Skallagrím, 73-69, eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik 34-34. Alyesha Lovett skoraði 22 stig og tók ellefu fráköst auk þdess að gefa sjö stoðsendingar í liði Hauka. Bríet Sif Hinriksdóttir kom næst með þrettán stig og tók fjögur fráköst. Keira Breeanne Robinson gerði 30 stig fyrir gestina. Hún tók að auki tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti við tólf stigum og ellefu fráköstum. Haukar eru í þriðja sætinu með 20 stig en Skallagrímur er í því fimmta með tólf stig. Fjölnir vann átta sigur á Snæfell, 79-71, eftir að hafa verið 45-28 yfir í hálfleik. Gestirnir úr Stykkishólmi náðu aðeins að saxa niður forystu Fjölnis í síðari hálfleik en Fjölnissigur varð þó niðurstaðan. Ariel Hearn var með nítján stig, sautján fráköst og átta stoðsendingar í liði Fjölnis og Lina Pikciuté gerði átján stig og tók fjórtán fráköst. Haiden Denise Palmer var með 29 stig og tók 22 fráköst í liði Snæfells auk þess að gefa sex stoðsendingar. Anna Soffía Lárusdóttir bætti við nítján stigum og níu fráköstum. Fjölnir er í fjórða sæti með sextán stig en Snæfell í því næst neðsta með fjögur.
Dominos-deild kvenna Fjölnir Snæfell KR Keflavík ÍF Haukar Skallagrímur Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum