Fleiri fréttir

Henry hættir hjá Mont­real vegna fjöl­skyldunnar

Franska goðsögnin Thierry Henry hefur sagt starfi sínu hjá CF Montréal í MLS-deildinni í knattspyrnu lausu. Ástæðan er einföld, kórónufaraldurinn og starfið hefur haft of mikil áhrif á fjölskyldu kappans.

Blikar kláruðu Eyjamenn undir lok leiks

Breiðablik vann ÍBV 2-0 er liðin mættust á Kópavogsvelli í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Heimamenn eru því með þrjá sigra í þremur leikjum á meðan ÍBV hefur tapaða öllum þremur leikjum sínum.

Tekst að knýja fram breytingar á Pepsi Max deild karla?

Hugsanlega mun aðeins ein tillaga af fjórum standa eftir um breytingar á úrvalsdeild karla í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, þegar fulltrúar knattspyrnufélaga landsins ganga til kosninga á laugardaginn. Óvissa ríkir um hvort nokkur breyting verði samþykkt.

Tryggvi flytur á Blönduós og snýr aftur í þjálfun

Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, er orðinn þjálfari á nýjan leik en hann verður búsettur á Blönduósi í sumar og mun stýra liði Kormáks/Hvatar í 4. deild karla.

Henderson sagður frá í þrjá mánuði

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina.

Souness elskar að horfa á Leeds

Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila.

Þægilegt hjá City í Búdapest

Manchester City er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Borussia Mönchengladbach í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 2-0.

Mis­jafnt gengi Ís­lendinganna og Aron ekki með

TTH Holstebro skellti Skjern, 38-30, í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með Holstebro en Elvar Örn Jónsson með Skjern.

Viktor öflugur og GOG komið áfram

Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik er GOG vann þriggja marka sigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu í EHF-bikarnum, 30-27.

Aðeins 36 áhorfendur mega vera á leikjum kvöldsins

Liðin sem eiga heimaleiki í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld geta ekki tekið á móti tvö hundruð áhorfendum. Enn á eftir að útfæra leiðbeiningar til að það verði hægt. Þó mega tæplega fjörutíu manns mæta á leiki kvöldsins.

Sjá næstu 50 fréttir