Fleiri fréttir

Darri Freyr: Þetta var per­sónu­legra en aðrir leikir

„Þetta var að sjálfsögðu mjög sætur sigur, þetta var persónulegra en aðrir leikir en að sama skapi þurftum við að horfa á þennan leik einsog hvern annan leik og halda þeirri uppbyggingu áfram sem við erum byrjaðir á,” sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, hæst ánægður með sigurinn á Val í kvöld er liðin mættust í Domino's deild karla.

Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum

KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn.

„Veit ekki af hverju þeir eru með þessi brot, viljandi“

„Þeir eru mjög óhefðbundnir og það var eiginlega óþægilegt að spila á móti þeim varnarlega, því maður vissi aldrei hvað þeir voru að fara að gera. Það var því gott að vinna þá og gott að gera það af öryggi,“ sagði Viggó Kristjánsson eftir 31-23 sigur Íslands gegn Marokkó á HM í kvöld.

Getur allt gerst í milliriðlinum

„Þetta er stórhættuleg þjóð að eiga við á þessum tímapunkti móts, að mæta svona agressívu og blóðheitu liði, en við skiluðum þessu í hús,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik í marki Íslands í sigrinum á Marokkó í kvöld.

Zlatan snéri aftur í Seria A með látum

Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld.

Guðmundur: Fegnastur að enginn skyldi slasa sig

Guðmundur Guðmundsson var ánægður með sigurinn á Marokkó, 31-23, í lokaleik Íslands í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi. Hann var ósáttur við grófan leik Marokkómanna.

Síðan fæ ég högg beint í smettið

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er íslenska liðið vann Marokkó með átta marka mun, 31-23. Hann fékk nokkuð þungt högg í andlitið sem honum fannst ekkert spes.

Hjalti: Þetta var ljótur leikur

„Þetta var leiðinlegur og ógeðslega flatur leikur. Einhvern veginn náði enginn að komast í takt, hvorki við né Haukar. Þetta var ljótur leikur,“ sagði Hjalti Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur eftir sigur hans manna gegn Haukum í Domino´s deildinni í kvöld.

Neville orðinn þjálfari liðs Beckhams

Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami, sem er að hluta í eigu Davids Beckham, hefur ráðið einn af félögum eigandans úr sigursælu liði Manchester United, Phil Neville, sem þjálfara.

Ómar Ingi fær hvíld í kvöld

Ómar Ingi Magnússon er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Marokkó í kvöld í lokaleik sínum í F-riðli HM í handbolta í Egyptalandi.

Emil klár í „skítverkin“ hjá Sarpsborg

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur söðlað um í norsku úrvalsdeildinni og er orðinn leikmaður Sarpsborg eftir að hafa leikið með Sandefjord árin sín þrjú í atvinnumennsku hingað til.

Sjáðu mörkin úr nær fullkomnum leik Inter

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, sagði að sínir menn hefðu nánast leikið hinn fullkomna leik þegar þeir sigruðu Juventus, 2-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Ragnar seldur til Úkraínu

Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur verið seldur frá FC Köbenhavn til úkraínska knattspyrnufélagsins Rukh Lviv. FCK hefur staðfest félagaskiptin.

Patrekur skaut Marokkómenn í kaf

Ísland mætir Marokkó í síðasta leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Íslendingatríó í Le Havre

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni.

Roy Keane segir að Liverpool sé búið að missa neistann

Liverpool tókst ekki að vinna Manchester United á heimavelli sínum í gær og er því áfram þremur stigum á eftir erkifjendum sínum. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar.

Sara ánægð með æfingarnar með BKG

Íslenska CrossFit fólkið Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru bæði í hópi þekktasta CrossFit fólks heims. Þrátt fyrir ólíka stíla og þjálfunaraðferðir þá vilja þau æfa reglulega saman.

Brady vann Brees og Mahomes meiddist

Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers eru komnir áfram í úrslit Þjóðardeildarinnar eftir sigur á New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir