Hvaða möguleikar eru í stöðunni hjá Íslandi á HM? Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2021 10:00 Það er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Eftir fimmtán marka sigurinn gegn Alsír á laugardag eiga Íslendingar góða möguleika á að taka með sér tvö stig í milliriðilinn á HM í handbolta í Egyptalandi. Guðmundur Guðmundsson hvatti sína menn áfram allan leikinn gegn Alsír enda gæti svo stór sigur sem raunin varð reynst mikilvægur. Portúgal vann Marokkó 33-20 á laugardag og er efst í F-riðli með 4 stig. Ísland og Alsír eru með 2 stig og Marokkó án stiga. Í lokaumferð riðilsins í dag mætast Portúgal og Alsír, og svo Ísland og Marokkó. Þrjú efstu liðin komast áfram í millriðil. Liðin þrjú úr F-riðli mæta svo þremur liðum úr E-riðli (Frakkland, Noregur, Sviss, Austurríki) í millriðlakeppninni í næstu viku, og taka með sér stig fengin gegn hinum tveimur liðunum sem komast áfram úr F-riðlinum. Hvað getur gerst í dag? Ef Ísland vinnur Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 og Alsír 1. Ef Ísland tapar gegn Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Marokkó með 2 stig en Ísland 0. Þarna yrðu nefnilega Alsír, Ísland og Marokkó jöfn í riðlinum og innbyrðis markatala úr leikjum liðanna myndi ráða stöðu þeirra (Núna er hún: Ísland +15, Marokkó -1, Alsír -14). Ísland þyrfti að tapa með 29 marka mun til að sitja eftir, í þessu tilviki, sem er svona frekar óraunhæft. Marokkó tæki hins vegar með sér stigin gegn Íslandi. Alsír vinnur: Ísland situr eftir í riðlinum. Alsír tekur með sér 4 stig í milliriðilinn, Portúgal 2 en Marokkó 0. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Ísland situr eftir í riðlinum. Portúgal tekur með sér 3 stig í milliriðilinn, Alsír 3 en Marokkó 0. Ef Ísland og Marokkó gera jafntefli: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í millriðilinn, Ísland 2 en Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Jafnt hjá Portúgal og Alsír: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 1. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hvatti sína menn áfram allan leikinn gegn Alsír enda gæti svo stór sigur sem raunin varð reynst mikilvægur. Portúgal vann Marokkó 33-20 á laugardag og er efst í F-riðli með 4 stig. Ísland og Alsír eru með 2 stig og Marokkó án stiga. Í lokaumferð riðilsins í dag mætast Portúgal og Alsír, og svo Ísland og Marokkó. Þrjú efstu liðin komast áfram í millriðil. Liðin þrjú úr F-riðli mæta svo þremur liðum úr E-riðli (Frakkland, Noregur, Sviss, Austurríki) í millriðlakeppninni í næstu viku, og taka með sér stig fengin gegn hinum tveimur liðunum sem komast áfram úr F-riðlinum. Hvað getur gerst í dag? Ef Ísland vinnur Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 og Alsír 1. Ef Ísland tapar gegn Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Marokkó með 2 stig en Ísland 0. Þarna yrðu nefnilega Alsír, Ísland og Marokkó jöfn í riðlinum og innbyrðis markatala úr leikjum liðanna myndi ráða stöðu þeirra (Núna er hún: Ísland +15, Marokkó -1, Alsír -14). Ísland þyrfti að tapa með 29 marka mun til að sitja eftir, í þessu tilviki, sem er svona frekar óraunhæft. Marokkó tæki hins vegar með sér stigin gegn Íslandi. Alsír vinnur: Ísland situr eftir í riðlinum. Alsír tekur með sér 4 stig í milliriðilinn, Portúgal 2 en Marokkó 0. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Ísland situr eftir í riðlinum. Portúgal tekur með sér 3 stig í milliriðilinn, Alsír 3 en Marokkó 0. Ef Ísland og Marokkó gera jafntefli: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í millriðilinn, Ísland 2 en Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Jafnt hjá Portúgal og Alsír: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 1.
Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 og Alsír 1.
Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Marokkó með 2 stig en Ísland 0. Þarna yrðu nefnilega Alsír, Ísland og Marokkó jöfn í riðlinum og innbyrðis markatala úr leikjum liðanna myndi ráða stöðu þeirra (Núna er hún: Ísland +15, Marokkó -1, Alsír -14). Ísland þyrfti að tapa með 29 marka mun til að sitja eftir, í þessu tilviki, sem er svona frekar óraunhæft. Marokkó tæki hins vegar með sér stigin gegn Íslandi. Alsír vinnur: Ísland situr eftir í riðlinum. Alsír tekur með sér 4 stig í milliriðilinn, Portúgal 2 en Marokkó 0. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Ísland situr eftir í riðlinum. Portúgal tekur með sér 3 stig í milliriðilinn, Alsír 3 en Marokkó 0.
Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í millriðilinn, Ísland 2 en Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Jafnt hjá Portúgal og Alsír: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 1.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira