Fleiri fréttir

Shak­htar: Brasilíska ný­lendan í Úkraínu

Úkraínska Shakhtar Donetsk vann 2-0 sigur á Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Í byrjunarliði Shakhtar voru fjórir Brasilíumenn ásamt tveimur öðrum sem eru frá Brasiíu en eru nú með úkraínskt vegabréf.

Elín Metta markahæst í riðlinum

Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var markahæst í F-riðli undankeppni EM 2022 með sex mörk.

Fær annað tækifæri með Vanderbilt

Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins.

Af lagernum í Ormsson í að skora í Meistaradeildinni

Alexander Scholz skoraði mark Midtjylland þegar dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gær. Scholz er Íslendingum að góðu kunnur en hann lék með Stjörnunni sumarið 2012 og kom ferlinum sínum þá aftur af stað.

Þinn eigin rjúpusnafs

Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar.

Ísland á EM

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld.

Real Madrid í vandræðum

Spænski risinn, Real Madrid, er ekki bara í vandræðum í deildinni heima fyrir því ekki gengur heldur vel í Meistaradeild Evrópu.

Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum

Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.