Hver af sérfræðingum Seinni bylgjunnar valdi besta liðið: Taktu þátt í kosningunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 08:01 Hér má sjá hluta af liðunum sex. Þau má öll sjá í heild sinni hér að neðan. Samsett/Seinni bylgjan Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar voru sérfræðingar þáttarins beðnir um að draga í draumalið sitt skipað leikmönnum sem hafa leikið efstu deildar karla í handbolta hér á landi. Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Einu skilyrðin fyrir vali voru þau að leikmaður hefði leikið í efstu deild karla og þá mátti að sjálfsögðu aðeins velja hvern leikmann einu sinni. Allir sex sérfræðingar þáttarins tóku þátt og sjá má liðin hér að neðan. Inn á bæði Facebook- og Twitter-síðu þáttarins er hægt að taka þátt í að velja hvaða sérfræðingur valdi besta liðið. Nóg er að smella á Like-hnappinn til að gefa því liði sem þú telur best mannað þitt atkvæði. Hér að neðan má sjá smá brot úr því er menn völdu í lið. Ágúst Þór Jóhannesson fékk þar létt skot á sitt lið en það ku vera í eldri kantinum. Er hann valdi miðjumann í lið sitt heyrðist: „Jæja, fyrsti maðurinn í lit hjá þér.“ "Draft Night" hjá okkur í kvöld. Strákarnir velja sín Draumalið. Þetta var virkilega skemmtilegt.@St2Sport klukkan 20.00 í kvöld.#olisdeildin pic.twitter.com/RfUxwMRsmS— Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) November 30, 2020 Sá hlær best sem síðast hlær en lið Ágústs, eða Gústa eins og hann er nær alltaf kallaður, er með yfirburðarforystu að svo stöddu. Hér að neðan má sjá liðin sem sérfræðingarnir völdu en við minnum á að það þarf að fara á Facebook- eða Twitter-síðu Seinni bylgjunnar til að taka þátt í kosningunni. Henni lýkur í hádeginu í dag, miðvikudag. Ágúst Þór Jóhannsson valdi eftirfarandi lið: Lið Gústa.Seinni bylgjan. Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi eftirfarandi lið: Lið Ásgeirs.Seinni bylgjan Einar Andri Einarsson valdi eftirfarandi lið: Leið Einars Andra.Seinni bylgjan Jóhann Gunnar Einarsson eftirfarandi lið: Lið Jóhanns Gunnars.Seinni bylgjan Theódór Ingi Pálmason valdi eftirfarandi lið: Lið Theodórs.Seinni bylgjan Rúnar Sigtryggsson valdi eftirfarandi lið: Lið Rúnars.Seinni bylgjan Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski handboltinn Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti