Fleiri fréttir

Æfinga- og keppnisbann enn við lýði

Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki.

Gerir Ajax usla í fyrstu heimsókn sinni á Anfield í 54 ár?

Liverpool tekur á móti Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 20:00 í kvöld. Með sigri tryggja Englandsmeistararnir sér sæti í sextán-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hollenskur sigur sprengir riðilinn í loft upp.

Leik Ra­vens og Steelers frestað í annað sinn

Stórleik Pittsburgh Steelers og Baltimore Ravens hefur verið frestað á nýjan leik. Leikurinn var á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 eftir miðnætti í kvöld. Hefur leiknum nú verið frestað þangað til á morgun, miðvikudag.

Ca­vani biðst af­sökunar

Edinson Cavani varð á í gær og setti færslu á Instagram sem enska knattspyrnusambandið nú rannsakar.

Kennir faraldrinum um frekar en UEFA

„Það yrði algjör draumastaða ef við gætum beðið hérna saman og fengið góðar fréttir. Við myndum fagna því almennilega,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir daginn fyrir leikinn sem gæti ráðið því hvort Ísland fer á EM í Englandi.

Viðræður við kandídata að hefjast

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun í umboði stjórnar sambandsins hefja viðræður við þá sem til greina koma sem þjálfarar A-landsliðs karla í fótbolta.

Vonast til að De Gea geti mætt PSG

Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld.

Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða

Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum.

Jiménez höfuðkúpubrotnaði

Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.