Fleiri fréttir

Aron í tíu daga sóttkví

Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Spánarmeistara Barcelona eru komnir í sóttkví eftir að þrír meðlimir liðsins greindust með kórónuveirusmit.

Hermann áfram í Vogunum

Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið.

Mílanóbúar með guð en ekki kóng

Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Hann skaut á Lukaku eftir sigurinn í Mílanóslagnum.

Framlengt í Grímsá og Hafralónsá

Veiðifélagið Hreggnasi hefur framlengt leigu í Grímsá og Hafralónsá en árnar hafa lengi verið með þeim vinsælustu hjá félaginu.

Golfið fær grænt ljós

GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október.

Carragher segir titilbaráttuna galopna

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool.

Góðar mínútur hjá Tryggva í sigri

Tryggvi Hlinason átti góðan leik fyrir Zaragoza í heimasigri gegn Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lokatölur leiksins 98-86 fyrir Zaragoza.

Formaður FH vonar að handboltinn snúi aftur sem fyrst

„Við vonumst til þess að það verði hægt að byrja sem fyrst. Auðvitað eru þetta krefjandi tímar og óvissan töluverð en við vonum það besta og ég vonast til þess að það verði hægt að byrja að æfa kannski um mánaðarmótin og svo byrja að spila viku eða tíu dögum seinna,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH um framhald Íslandsmótsins í handbolta sem nú hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Ævintýraleg endurkoma West Ham í Lundúnaslag

Leikur Tottenham Hotspur og West Ham United endaði á ótrúlegan hátt þegar Hamrarnir komu til baka og sóttu stig eftir að hafa verið 3-0 undir þegar minna en tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Jafnt í Íslendingaslagnum | Bjarki og Viggó fóru á kostum

Íslendingalið Stuttgart og Lemgo gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 26-26. Bjarki Már Elísson gerði sjö mörk í liði Lemgo á meðan Viggó Kristjánsson gerði sex mörk í liði Stuttgart.

Jón Axel frábær í stóru tapi hjá Skyliners

Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fer vel af stað með liði sínu Fraport Skyliners þó svo að liðið hafi tapað hans fyrsta er það mætti Göttingen heim í þýska bikarnum í dag. 

Jón Dagur lagði upp í stórsigri AGF

Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp eitt marka AGF er liðið lagði Horsens 3-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason hóf leikinn á varamannabekk Horsens.

Öruggur sigur Kiel í stór­leik dagsins

Fyrsti leikur dagsins í þýska handboltanum var stórleikur Kiel og Flensburg. Fór það svo að Kiel vann nokkuð öruggan átta marka sigur, lokatölur 29-21.

Stórliðin bæði í bleiku og töpuðu óvænt

Stórlið Real Madrid og Barcelona töpuðu einkar óvænt bæði leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, bæði lið léku í bleikum búningum í gær.

Valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu

Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kielce frá Póllandi, átti mjög góðan leik er liðið vann sjö marka sigur í síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu. Hefur hann verið valinn í lið umferðarinnar.

Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik

Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik.

Sjá næstu 50 fréttir