Fleiri fréttir

Sigrún Sjöfn: Ég tek þessi tvö stig

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir var ekki himinlifandi með frammistöðu liðsins síns, Skallagríms, í kvöld en liðið Hauka í Hafnarfirði naumlega, 51-54.

De Boer tekur við Hollandi

Frank De Boer er nýr þjálfari hollenska landsliðsins í knattspyrnu og tekur hann við af Ronald Koeman.

Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni.

Svava á hækjum á leiknum við Svía

Svava Rós Guðmundsdóttir varð fyrir því óláni að meiðast á æfingu tveimur dögum fyrir landsleik Íslands og Svíþjóðar í undankeppni EM í fótbolta.

Ræddu skot Óskars Hrafns á Ágúst

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, skaut á forvera sinn í starfi, Ágúst Gylfason, eftir tapið fyrir KR á heimavelli.

Földu löngu innköstin hennar Sveindísar gegn Lettum

Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir að það hafi verið klókt hjá landsliðsþjálfaranum Jóni Þór Haukssyni að fela löngu innköstin hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur gegn Lettum til að koma Svíum á óvart.

Ásta Júlía komin aftur heim í Val

Ásta Júlía Grímsdóttir mun styrkja kvennaliðs Vals í Domino´s deildinni í körfubolta í vetur í stað þess að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum.

Sara vitnaði í Kobe Bryant

Sara Sigmundsdóttir ætlar að koma sér upp úr vonbrigðum heimsleikanna með því að sækja styrk í hugarheim Kobe heitins Bryant.

Jón Guðni mættur til Noregs

Jón Guðni Fjóluson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun spila með liðinu til loka þessa árs.

Denver neitar enn og aftur að gefast upp

Jamal Murray skoraði 28 stig þegar Denver Nuggets sigraði Los Angeles Lakers, 114-106, í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Lakers leiðir einvígið, 2-1.

Fylkir fór í framlengingu

Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang.

Dusty saltaði HaFiÐ

Erkiféndurnir Dusty og Hafið mættust í Vodafonedeildinni í CS:GO fyrr í kvöld. Tókust liðin á í kortinu Nuke þar sem heimavallar yfirburðir Dusty skinu í gegn.

GOAT tók á Þór á heimavelli

Sjöunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með dúndur viðureign GOAT og Þórs. Tekist var á í kortinu Nuke sem að GOAT notaði heimavöllinn til að velja.

Sjá næstu 50 fréttir