Fleiri fréttir

Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi

Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. 

Fylkismenn sterkir á heimavelli

Lokaviðureign kvöldsins fór fram í Vodafonedeildinni í CS:GO þegar Fylkir og GOAT mættust í kortinu Vertigo. Heimavallarval Fylkis var afdrífarík ákvörðun í einhliða leik.

Fyrirstaðan kannski lítil en við vorum frábærar

„Ég bjóst ekki neitt við að byrja en þegar maður er ungur þá er gott að vera tilbúin þegar kallið kemur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem stimplaði sig inn af krafti frá fyrstu mínútu gegn Lettlandi í kvöld.

Dusty dró tennurnar úr mulningsvél KR

Stórleikur kvöldsins fór fram þegar að stórveldið KR mætti stórmeisturum Dusty í úrvalsdeild Vodafone í kvöld. Viðureignin var hnífjöfn þar sem barist var um hverja einustu lotu. 

Þær sænsku munu ekki vanmeta okkur

„Við treystum þeim sem eru fyrir framan okkur fyrir þessu,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir sem átti afar náðugan dag í hjarta íslensku varnarinnar í 9-0 sigrinum gegn Lettlandi. Hún mun hafa í nógu að snúast gegn bronsliði Svía á þriðjudag.

Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram

Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik.

XY mætti Exile í sveiflukenndri viðureign

Sjötta umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með látum þegar XY og Exile tókust á í kortinu Vertigo. XY mættu heitir til leiks og létu Exile hafa fyrir lotunum í hörku skemmtilegri viðureign.

Jafnt í toppslagnum sem og í Grindavík

Jafntefli var niðurstaðan í báðum leikjum leikjum dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þar með toppslag deildarinnar sem fram fór í Keflavík.

Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, KR mætir Dusty

Sjötta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi viðureignir eru á dagskrá í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.

Burnley áfram eftir vítaspyrnukeppni

Burnley er komið áfram í næstu umferð enska deildarbikarsins eftir sigur á Sheffield United í vítapsyrnukeppni. Jóhann Berg var borinn af velli eftir slæma tæklingu í upphafi leiks.

Sjá næstu 50 fréttir