Fleiri fréttir Sjónin byrjuð að stríða einum vinsælasta þáttarstjórnandanum Einn vinsælasti íþróttaþáttarstjórnandi Englands, Gary Lineker, segir að sjónin hans sé orðin svo slæm að hann sjái ekki minnispunktana sína fyrir þættina. 27.8.2020 23:00 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27.8.2020 22:00 Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27.8.2020 21:43 Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. 27.8.2020 21:00 Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. 27.8.2020 20:36 Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 27.8.2020 20:21 Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. 27.8.2020 20:06 Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27.8.2020 19:30 Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2020 19:05 Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. 27.8.2020 19:02 Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. 27.8.2020 19:00 Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. 27.8.2020 18:00 Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. 27.8.2020 17:00 Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. 27.8.2020 16:45 Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. 27.8.2020 16:00 Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni. 27.8.2020 15:15 Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. 27.8.2020 15:00 Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. 27.8.2020 14:43 Haukar og Afturelding unnu á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins: Hægt að horfa á leikina Hafnarfjarðarliðunum tveimur, Haukum og FH, gekk misvel á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins í handbolta sem hófst í gær. 27.8.2020 14:30 „Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. 27.8.2020 14:14 Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. 27.8.2020 13:57 Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. 27.8.2020 13:30 „Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. 27.8.2020 13:15 Gekk úr myndveri til að sýna leikmönnum stuðning Einn vinsælasti NBA-sérfræðingur Bandaríkjanna gekk úr myndveri í gær til að sýna leikmönnum NBA-deildarinnar stuðning sinn í verki. 27.8.2020 13:00 „Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. 27.8.2020 12:45 Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. 27.8.2020 12:31 Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni. 27.8.2020 12:00 Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. 27.8.2020 11:30 Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. 27.8.2020 11:15 Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. 27.8.2020 11:00 Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27.8.2020 10:30 Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. 27.8.2020 10:00 Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27.8.2020 09:30 „Ég finn að þetta er tímapunkturinn“ „Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 27.8.2020 09:00 LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Leikmenn Los Angeles liðanna í NBA-deildinni fóru fyrir því að mótmæli óréttlætinu í Bandaríkjunum með því að neita að spila úrslitakeppnina sem var komin á fulla ferð. 27.8.2020 08:30 Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. 27.8.2020 08:00 Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. 27.8.2020 07:30 Flóðbylgja frestana í bandarísku íþróttalífi eftir ákvörðun Bucks í gær Íþróttamenn og íþróttalið í Bandaríkjunum stóðu með Milwaukee Bucks liðinu í nótt og það var því ekkert af þeim leikjum sem áttu að fara fram í öðrum íþróttagreinum í landinu. 27.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Evrópuleikir, Pepsi Max mörkin og golf Það er þétt leikið hjá íslenskum fótboltaliðum þessa daganna og Stöð 2 Sport heldur áfram að sýna allt það helsta. 27.8.2020 06:00 Giannis í hóp með Jordan, Olajuwon, Garnett og Robinson Giannis Antetokounmpo er fyrsti leikmaður Milwaukee Bucks í 36 ár sem er valinn varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 26.8.2020 23:00 Var bara eins árs þegar hinn hluti besta markatvíeykis 2. deildar byrjaði að skora í meistaraflokki HK á tvo markahæstu leikmenn 2. deildar kvenna. Þrettán ára aldursmunur er á þeim. 26.8.2020 22:15 Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26.8.2020 22:06 Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26.8.2020 22:05 Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26.8.2020 22:03 Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26.8.2020 21:54 Sjá næstu 50 fréttir
Sjónin byrjuð að stríða einum vinsælasta þáttarstjórnandanum Einn vinsælasti íþróttaþáttarstjórnandi Englands, Gary Lineker, segir að sjónin hans sé orðin svo slæm að hann sjái ekki minnispunktana sína fyrir þættina. 27.8.2020 23:00
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27.8.2020 22:00
Maguire óttaðist um líf sitt í Grikklandi Harry Maguire, fyrirliði Man. United, segist hafa óttast um líf sitt á Grikklandi en Englendingurinn lenti í áflogum þar á dögunum. 27.8.2020 21:43
Hafa fengið ábendingar um að leikmenn eigi erfitt með að fagna snertilaust Að sögn framkvæmdastjóra KSÍ hefur félögunum í landinu almennt gengið vel að fara eftir nýjum sóttvarnarreglum. Það sé þó erfitt að taka fyrir að leikmenn fagni eins og þeir hafa alltaf gert. 27.8.2020 21:00
Björn Daníel: Þeir eru ekki eins góðir og þeir litu út í fyrri hálfleik FH lauk sinni þáttöku í Evrópukepninni með 2-0 tapi á móti Dunajska Streda frá Slóvakíu. 27.8.2020 20:36
Eiður Smári: Við erum í hálf atvinnumennsku og þar lá munurinn Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfari FH, var svekktur með 2-0 tapið gegn Dunajska Strada í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 27.8.2020 20:21
Óskar Hrafn: Vildum halda því sem við stöndum fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson var stoltur af sínum mönnum eftir tapið gegn Rosenborg í dag en fannst mörkin sem Breiðablik fékk á sig full einföld. 27.8.2020 20:06
Umfjöllun og viðtöl: FH - Dunajská Streda 0-2 | FH úr leik Evrópuævintýri FH kláraðist í kvöld áður en það náði að byrja en þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn FC DAC Dunajská Streda á heimavelli. 27.8.2020 19:30
Umfjöllun: Rosenborg - Breiðablik 4-2 | Slæmur kafli í upphafi varð Blikum að falli Breiðablik tapaði 4-2 fyrir Rosenborg í Noregi er liðin mættust í undankeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2020 19:05
Íslendingaliðin öll áfram og Aron lagði upp mark Þó að ekkert íslensku liðana sem voru í eldlínunni hafi komist áfram, þá gekk liðunum sem eru með íslenska leikmenn innan borðs betur og öll þeirra komust áfram í kvöld. 27.8.2020 19:02
Umfjöllun: Olimpija 2-1 Víkingur | Víkingur úr leik eftir hetjulega baráttu í Slóveníu Olimpija Ljublijana og Víkingur Reykjavík mættust í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir hetjulega baráttu Víkinga náði Olimpija að kreista fram sigur eftir framlengingu. 27.8.2020 19:00
Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. 27.8.2020 18:00
Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. 27.8.2020 17:00
Segir úrslitakeppni NBA halda áfram um helgina Körfuboltamenn NBA-liðanna hafa ákveðið að byrja aftur að spila í úrslitakeppninni sem hlé varð á í gær þegar þremur leikjum var frestað vegna mótmæla leikmanna. 27.8.2020 16:45
Segir hólfaskiptingu á íþróttaleikjum ekki hafa dugað nógu vel Þrátt fyrir að hundrað manns megi koma saman á sportbar til að horfa á fótboltaleik má sami fjöldi fólks ekki mæta til að horfa á fótboltaleik með berum augum á Íslandi í dag. 27.8.2020 16:00
Aðeins tvö félög ætluðu að mæta og bikarkeppninni var aflýst Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fer ekki fram í ár en sambandið gaf þetta út á heimasíðu sinni. 27.8.2020 15:15
Víkingar hafa beðið í 48 ár eftir fyrsta Evrópusigrinum Arnar Gunnlaugsson var í fyrra fyrsti þjálfarinn í 48 ár til að gera Víkinga að bikarmeisturum og í dag getur liðið hans endað aðra 48 ára bið. 27.8.2020 15:00
Reglunum breytt eftir undanþágu Slóvaka | Enska landsliðið skikkað í skimun Enska karlalandsliðið í fótbolta, sem og önnur erlend íþróttalið sem koma til Íslands, þurfa hér eftir að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. 27.8.2020 14:43
Haukar og Afturelding unnu á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins: Hægt að horfa á leikina Hafnarfjarðarliðunum tveimur, Haukum og FH, gekk misvel á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins í handbolta sem hófst í gær. 27.8.2020 14:30
„Væri stórt fyrir félagið að vinna“ Markahæsti leikmaður Víkings á tímabilinu kveðst bjartsýnn fyrir Evrópuleikinn gegn Olimpija Ljubljana í dag. 27.8.2020 14:14
Norwich lánar ÍA Ísak Hinn 19 ára gamli Ísak Snær Þorvaldsson mun klára leiktíðina með ÍA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta en hann kemur til félagsins að láni frá enska félaginu Norwich. 27.8.2020 13:57
Pepsi Max Stúkan: Verður ekki vont fyrir þjóðarstoltið eins og hjá KR-ingunum Pepsi Max Stúkan fór yfir skelfilega frammistöðu KR-inga í Evrópukeppninni og hvernig hinum þremur liðunum muni ganga á stóra Evrópudeginum í dag. 27.8.2020 13:30
„Meiri möguleikar á 90 mínútum en 180 mínútum gegn svona liði“ Breiðablik mætir sigursælasta liði Noregs, Rosenborg, í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Þrátt fyrir að andstæðingurinn sé sterkur eru Blikar brattir. 27.8.2020 13:15
Gekk úr myndveri til að sýna leikmönnum stuðning Einn vinsælasti NBA-sérfræðingur Bandaríkjanna gekk úr myndveri í gær til að sýna leikmönnum NBA-deildarinnar stuðning sinn í verki. 27.8.2020 13:00
„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. 27.8.2020 12:45
Pogba með kórónuveiruna Paul Pogba var ekki valinn í franska landsliðið þar sem hann er með kórónuveiruna. 27.8.2020 12:31
Ásdís endaði magnaðan feril með mögnuðum degi Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur keppt í síðasta skiptið á ferlinum en lokamótið var í Svíþjóð í vikunni. 27.8.2020 12:00
Ekki öruggasta leiðin en vonandi ekki alveg í hina áttina heldur Sérstakar sóttvarnareglur hafa verið samþykktar fyrir á þriðja tug sérsambanda Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, svo að hægt sé að iðka íþróttirnar þrátt fyrir þær almennu takmarkanir sem gilda í yfirstandandi samkomubanni. 27.8.2020 11:30
Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. 27.8.2020 11:15
Nýi kóngurinn í Kórnum Birnir Snær Ingason hefur raðað inn mörkum innanhúss undanfarin tvö tímabil en gengur ekkert að skora undir berum himni. 27.8.2020 11:00
Manchester City gæti sett á svokallaðan Messi-skatt Erlendir fjölmiðlar eru á því að Lionel Messi sé á leiðinni til Manchester City og að félagið ætli sér að búa til meiri pening þegar Messi kemur. 27.8.2020 10:30
Heimir Hallgríms með fimm mörk í stærsta sigrinum í sögu Íslandsmótsins Stærsta sigri í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu var ógnað á dögunum en met Eyjamannanna stendur enn. 27.8.2020 10:00
Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Messi er harður á því að ferill hans hjá Barcelona sé búinn og það stefnir í mjög leiðinlegan endi á frábærum tíma hans þar. 27.8.2020 09:30
„Ég finn að þetta er tímapunkturinn“ „Það að vinna Meistaradeild Evrópu hefur verið draumur í svo langan tíma og ég finn að þetta er tímapunkturinn,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem í annað sinn á ferlinum er komin alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 27.8.2020 09:00
LeBron James og Kawhi Leonard töluðu um að klára ekki úrslitakeppnina Leikmenn Los Angeles liðanna í NBA-deildinni fóru fyrir því að mótmæli óréttlætinu í Bandaríkjunum með því að neita að spila úrslitakeppnina sem var komin á fulla ferð. 27.8.2020 08:30
Moli að trufla Söru á mikilvægum æfingum fyrir heimsleikana Það eru ekki allir í kringum íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur sem átta sig á mikilvægi æfinganna þessa dagana. 27.8.2020 08:00
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. 27.8.2020 07:30
Flóðbylgja frestana í bandarísku íþróttalífi eftir ákvörðun Bucks í gær Íþróttamenn og íþróttalið í Bandaríkjunum stóðu með Milwaukee Bucks liðinu í nótt og það var því ekkert af þeim leikjum sem áttu að fara fram í öðrum íþróttagreinum í landinu. 27.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Evrópuleikir, Pepsi Max mörkin og golf Það er þétt leikið hjá íslenskum fótboltaliðum þessa daganna og Stöð 2 Sport heldur áfram að sýna allt það helsta. 27.8.2020 06:00
Giannis í hóp með Jordan, Olajuwon, Garnett og Robinson Giannis Antetokounmpo er fyrsti leikmaður Milwaukee Bucks í 36 ár sem er valinn varnarmaður ársins í NBA-deildinni í körfubolta. 26.8.2020 23:00
Var bara eins árs þegar hinn hluti besta markatvíeykis 2. deildar byrjaði að skora í meistaraflokki HK á tvo markahæstu leikmenn 2. deildar kvenna. Þrettán ára aldursmunur er á þeim. 26.8.2020 22:15
Guðmundur Steinn: Ég biðla til dómara að gefa mér breik Guðmundur Steinn skoraði markið sem tryggði Akureyringum eitt stig í Garðabænum núna fyrr í kvöld. Guðmundur var sáttur þrátt fyrir að hann hefði viljað meira. 26.8.2020 22:06
Umfjöllun og viðtöl: HK - Grótta 3-0 | HK-ingar fengu andrými HK kom sér í hæfilega fjarlægð frá botnliðunum með öruggum sigri á Gróttu, 3-0, í Kórnum í kvöld. 26.8.2020 22:05
Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. 26.8.2020 22:03
Ágúst: Skömmumst okkar fyrir þessa frammistöðu Þjálfara Gróttu var ekki skemmt eftir tap Seltirninga fyrir HK-ingum, 3-0, og sagði að frammistaðan hefði verið liði hans til minnkunar. 26.8.2020 21:54