Fleiri fréttir

Andy Murray leið vel í endurkomunni

Bretinn Andy Murray vann Frances Tiafoe í þremur settum er hann snéri aftur í sínum fyrsta leik á ATP-mótaröðinni í tennis á þessu ári.

Eiður Smári: Ég myndi ekki skipta honum út fyrir neinn

FH vann frábæran 4-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. „Við vorum á köflum góðir. Góðu kaflarnir voru nóg hjá okkur til að vinna góðan sigur,” sagði Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH um leik sinna manna í dag.

Ljungberg farinn frá Arsenal

Freddie Ljungberg hefur sagt starfi sínu lausu hjá Arsenal en hann vill gerast aðalþjálfari liðs.

Maguire heldur fram sakleysi sínu

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku.

Rúnar Már kom Astana á bragðið

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fyrra mark Astana er liðið vann 2-0 sigur í efstu deild í Kasakstan í dag.

Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl

Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað.

Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum

Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0.

Ráð til laxveiða í glampandi sól

Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land.

Tími stóru hausthængana að bresta á

Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar.

Sjá næstu 50 fréttir