Fleiri fréttir

Fyrsti titill Söru í Frakklandi

Sara Björk Gunnarsdóttir vann í kvöld sinn fyrsta bikar í franska boltanum er Lyon hafði betur gegn PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.

Bráðabani hjá konunum

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur munu etja kappi í bráðabana um Íslandsmeistaratitilinn í golfi.

Chelsea gæti óvænt keypt Stones

Chelsea þarf að styrkja vörnina fyrir næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk á sig 54 mörk á síðasta tímabili. Samkvæmt breska blaðinu Mirror gæti liðið endað á að kaupa John Stones frá Manchester City.

Bale gæti farið frá Real Madrid á láni

Walesverjinn Gareth Bale hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá Real Madrid síðasta árið. Hann virðist ekki hafa náð að aðlagast lífinu hjá Spánarmeisturunum þrátt fyrir að hafa verið í sjö ár hjá félaginu og virðist hafa meiri áhuga á að spila golf heldur en að spila fótbolta.

„Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“

Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins.

Bayern niðurlægði Chelsea

Bayern München er örugglega komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Samanlagt 7-1.

Matthías og Svava á skotskónum

Mattías Vilhjálmsson og Svava Rós Guðmundsdóttir voru bæði á skotskónum í knattspyrnunni á Norðurlöndunum í dag.

Tveggja högga forysta Bjarka

Bjarki Pétursson, úr GKG, er með tveggja högga forystu fyrir síðasta hringinn á Íslandsmínu í golfi en spilað er í Mosfellsbæ.

City búið að finna arftaka Silva?

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Arnór kom inná í sigri CSKA

Rússneska úrvalsdeildin hófst á ný í dag eftir stutt hlé. Íslendingalið CSKA Moscow vann sigur á nýliðum FC Khimki í opnunarleik mótsins.

Gunnhildur Yrsa semur við Val

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við ríkjandi Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild kvenna.

Góð veiði í Miðfjarðará

Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins.

Sjá næstu 50 fréttir