Fleiri fréttir

McIlroy gagnrýnir Trump og vill ekki spila aftur við hann

Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy segist ekki hafa áhuga á því að spila aftur golf við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og efast reyndar um að hann fái aftur slíkt boð eftir að hafa sett út á það hvernig Trump hefur tekist á við kórónuveirufaraldurinn.

Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk

„Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins.

Embla til liðs við bikarmeistarana

Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir samning við bikarmeistara Skallagríms og mun spila með liðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild kvenna.

Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár.

Ákærðir fyrir vopnað rán í gleðskap

Lögregla í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur NFL-leikmannanna Deandre Baker og Quinton Dunbar. Þeir eru ákærðir fyrir að hafa, vopnaðir byssum, haft peninga og úr af gestum í teiti.

Ásgeir hjá KA næstu þrjú tímabil

Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan samning við Knattspyrnudeild KA og er hann nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2022.

Patrekur vill akademíu í samstarfi við körfuna

Patrekur Jóhannesson, sem tekur við handboltaliði karla hjá Stjörnunni 1. júní, vill að farin verði sama leið í Garðabæ og á Selfossi með því að koma á fót handboltaakademíu.

Svona var Sportið í dag

Í Sportinu í dag var teymi Stöðvar 2 Sports fyrir umfjöllun um Pepsi Max-deild karla kynnt.

Pogba og félagar æfðu á krikketvelli

Paul Pogba og nokkrir leikmenn Manchester United gerðu sér glaðan dag á krikketvelli í Cheshire þar sem þeir æfðu undir öllum helstu kórónureglum ríkisstjórnarinnar.

Stýrir ekki Alfreð eftir kaup á tannkremi

Þjálfari Augsburg, liðs Alfreðs Finnbogasonar, stýrir ekki liðinu gegn Wolfsburg á morgun þegar keppni í þýska fótboltanum hefst að nýju. Hann hefði betur sleppt því að fara sjálfur að kaupa tannkrem og húðkrem.

Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp

„Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar.

Sjá næstu 50 fréttir