Fleiri fréttir Fabregas tapaði veðmáli gegn Caballero og þurfti að kaupa handa honum Range Rover 16.3.2020 10:00 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16.3.2020 09:30 Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. 16.3.2020 09:00 „Stærsta áskorun ungra leikmanna eru samfélagsmiðlarnir“ Wayne Rooney, spilandi aðstoðarþjálfari Derby, segir að stærsta verkefni ungra leikmanna í dag sé að geta höndlað samfélagsmiðla og segir Rooney að þeir þurfa kennslu. 16.3.2020 08:30 Guðmundur Andri og Jóhannes á leið í sóttkví eftir æfingaferð Guðmundur Andri Tryggvason og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Start eru á leið í sóttkví næstu vikurnar. Sömu sögu má segja af þjálfaranum Jóhannesi Harðarsyni. 16.3.2020 08:00 Neitar Kane báðum Manchester-félögunum til þess að ganga í raðir Juventus? Harry Kane er í dag hluti af slúðurpakkanum sem BBC tekur saman á hverjum degi en mikið hefur verið rætt og ritað um Kane. Nú segja miðlarnir að hann velji Juventus sem næsta áfangastað. 16.3.2020 07:30 AS segir UEFA með hugmyndir um Meistaradeildina: Einn leikur í 8-liða úrslitunum og úrslitahelgi í Istanbúl Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. 16.3.2020 07:00 Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16.3.2020 06:00 „Heilinn á honum er á öðru getustigi“ Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum. 15.3.2020 23:00 Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. 15.3.2020 22:16 Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. 15.3.2020 22:00 Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15.3.2020 21:00 „Fótboltinn er mikilvægur en almannaheill þjóðanna er mikilvægari“ 15.3.2020 20:30 Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. 15.3.2020 20:00 „Stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu“ Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. 15.3.2020 19:30 Sportpakkinn: „Á ekki von á því að við klárum tímabilið“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. 15.3.2020 19:00 Leikmenn Man. United fóru í skoðun vegna kórónuveirunnar í hálfleik gegn LASK Manchester United heldur áfram að æfa þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin sé komin í frí þangað til 3. apríl vegna kórónuveirunar og leikmenn þurfa að ganga undir reglulegar skoðanir. 15.3.2020 18:30 Domino's Körfuboltakvöld: Söguleg framlenging með engri flautu Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið en þetta er síðasti þátturinn í bili þar sem spekingarnir gera upp umferð í Dominos-deildunum. 15.3.2020 18:00 Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15.3.2020 17:30 Kvennalið Stjörnunnar í sóttkví Kvennalið Stjörnunnar er nú í sóttkví eftir að hafa komið til Íslands í gær eftir æfingarferð á Spáni. 15.3.2020 17:00 Zlatan farinn heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur. 15.3.2020 16:30 Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. 15.3.2020 16:00 Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik. 15.3.2020 16:00 Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. 15.3.2020 15:15 Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Leikmenn Fram eru svekktar með að fá ekki að spila gegn Stjörnunni og mögulega tryggja sér deildarmeistaratitil Olís deildarinnar en þær skilja ákvörðun HSÍ. 15.3.2020 14:45 Rúnar Már skoraði er Astana fór á toppinn Rúnar Már skoraði eitt mark í 3-2 sigri FC Astana á Kaspyi Aktau í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 15.3.2020 14:20 Vopnaðir menn réðust inn á heimili Vertonghen Brotist var inn á heimili belgíska varnarmannsins Jan Vertonghen á meðan hann var með liði sínu Tottenham Hotspur í Þýskalandi. Fjölskylda hans var heima þegar menn vopnaðir hnífum réðust inn. 15.3.2020 14:00 Fjórði besti árangur Valdísar Þóru | Næsta mótið frestað Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði sínum 4. besta árangri á South Africa Women´s Open mótinu sem fram hefur farið í Suður-Afríku síðustu daga. 15.3.2020 13:30 Viðar Örn búinn að opna markareikninginn í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson hefur opnað markareikning sinn í tyrknesku úrvalsdeildinni en hann skoraði eina mark Yeni Malatyaspor í 2-1 tapi gegn Kayserispor í dag. 15.3.2020 13:00 Ferrari stöðvar framleiðslu Ítalski bílaframleiðandinn Ferrari hefur stöðvað framleiðslu á Formúla 1 bílum, sem og götubílum, vegna kórónuveirunnar. Faraldurinn hefur verið einkar skæður á Ítalíu og alls hafa 1440 dáið þar til þessa. 15.3.2020 12:15 Steven Gerrard fékk góð ráð frá Klopp | Myndband Steven Gerrard sagði í viðtali nýverið að Jurgen Klopp hefði gefið honum góð ráð áður en hann ákvað að leggja skóna á hilluna og gerast þjálfari. 15.3.2020 12:00 Davíð og Konráð fögnuðu sigri Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fór fram að Brávöllum á Selfossi í gær. Var þetta næst síðasta mót vetrarins og stefnt er að því að klára deildina þrátt fyrir samkomubann. Það verða þó engir áhorfendur. 15.3.2020 11:45 Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15.3.2020 11:15 Nældi sér í mikilvæg stig í Ástralíu Guðlaug Edda Hannesdóttir tók þátt í heimsbikarsmótinu í þríþraut í Ástralíu í gær. Lauk hún leik í 24. sæti. 15.3.2020 11:00 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15.3.2020 09:00 Eldræða Benedikts: „Afhverju ættu menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu. 15.3.2020 08:00 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15.3.2020 06:00 Seinni bylgjan: Jóhann lék sér með stólinn hjá Ágústi og strákarnir misstu andlitið Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á fimmtudagskvöldið þar sem Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp síðustu umferð Olís-deildarinnar. 14.3.2020 23:00 Lýðveldið Kongó fyrsta Afríkulandið til að fresta fótboltaleikjum Lýðveldið Kongó varð í dag fyrsta landið í heimsálfunni Afríku til að fresta keppni í fótbolta. 14.3.2020 22:15 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14.3.2020 21:30 Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. 14.3.2020 20:45 Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14.3.2020 20:00 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14.3.2020 19:15 Zion ætlar að greiða laun vallarstarfsmanna næsta mánuðinn Zion Williamson, sem er á sínu fyrsta ári sem leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, hefur ákveðið að greiða laun starfsmanna Smoothie King Center, sem er heimavöllur Pelicans, næsta mánuðinn. 14.3.2020 18:30 Íhuga að spila EM í desember Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári. 14.3.2020 18:23 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16.3.2020 09:30
Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. 16.3.2020 09:00
„Stærsta áskorun ungra leikmanna eru samfélagsmiðlarnir“ Wayne Rooney, spilandi aðstoðarþjálfari Derby, segir að stærsta verkefni ungra leikmanna í dag sé að geta höndlað samfélagsmiðla og segir Rooney að þeir þurfa kennslu. 16.3.2020 08:30
Guðmundur Andri og Jóhannes á leið í sóttkví eftir æfingaferð Guðmundur Andri Tryggvason og samherjar hans í norska úrvalsdeildarliðinu Start eru á leið í sóttkví næstu vikurnar. Sömu sögu má segja af þjálfaranum Jóhannesi Harðarsyni. 16.3.2020 08:00
Neitar Kane báðum Manchester-félögunum til þess að ganga í raðir Juventus? Harry Kane er í dag hluti af slúðurpakkanum sem BBC tekur saman á hverjum degi en mikið hefur verið rætt og ritað um Kane. Nú segja miðlarnir að hann velji Juventus sem næsta áfangastað. 16.3.2020 07:30
AS segir UEFA með hugmyndir um Meistaradeildina: Einn leikur í 8-liða úrslitunum og úrslitahelgi í Istanbúl Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. 16.3.2020 07:00
Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16.3.2020 06:00
„Heilinn á honum er á öðru getustigi“ Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum. 15.3.2020 23:00
Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. 15.3.2020 22:16
Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. 15.3.2020 22:00
Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15.3.2020 21:00
Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. 15.3.2020 20:00
„Stígum varlega til jarðar en okkur er mikið í mun að halda úti starfinu“ Orri Hlöðversson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að mikið mæði á félaginu næstu vikur að reyna halda úti sem bestu starfi. 15.3.2020 19:30
Sportpakkinn: „Á ekki von á því að við klárum tímabilið“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. 15.3.2020 19:00
Leikmenn Man. United fóru í skoðun vegna kórónuveirunnar í hálfleik gegn LASK Manchester United heldur áfram að æfa þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin sé komin í frí þangað til 3. apríl vegna kórónuveirunar og leikmenn þurfa að ganga undir reglulegar skoðanir. 15.3.2020 18:30
Domino's Körfuboltakvöld: Söguleg framlenging með engri flautu Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið en þetta er síðasti þátturinn í bili þar sem spekingarnir gera upp umferð í Dominos-deildunum. 15.3.2020 18:00
Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15.3.2020 17:30
Kvennalið Stjörnunnar í sóttkví Kvennalið Stjörnunnar er nú í sóttkví eftir að hafa komið til Íslands í gær eftir æfingarferð á Spáni. 15.3.2020 17:00
Zlatan farinn heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur. 15.3.2020 16:30
Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. 15.3.2020 16:00
Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik. 15.3.2020 16:00
Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. 15.3.2020 15:15
Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Leikmenn Fram eru svekktar með að fá ekki að spila gegn Stjörnunni og mögulega tryggja sér deildarmeistaratitil Olís deildarinnar en þær skilja ákvörðun HSÍ. 15.3.2020 14:45
Rúnar Már skoraði er Astana fór á toppinn Rúnar Már skoraði eitt mark í 3-2 sigri FC Astana á Kaspyi Aktau í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 15.3.2020 14:20
Vopnaðir menn réðust inn á heimili Vertonghen Brotist var inn á heimili belgíska varnarmannsins Jan Vertonghen á meðan hann var með liði sínu Tottenham Hotspur í Þýskalandi. Fjölskylda hans var heima þegar menn vopnaðir hnífum réðust inn. 15.3.2020 14:00
Fjórði besti árangur Valdísar Þóru | Næsta mótið frestað Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir náði sínum 4. besta árangri á South Africa Women´s Open mótinu sem fram hefur farið í Suður-Afríku síðustu daga. 15.3.2020 13:30
Viðar Örn búinn að opna markareikninginn í Tyrklandi Viðar Örn Kjartansson hefur opnað markareikning sinn í tyrknesku úrvalsdeildinni en hann skoraði eina mark Yeni Malatyaspor í 2-1 tapi gegn Kayserispor í dag. 15.3.2020 13:00
Ferrari stöðvar framleiðslu Ítalski bílaframleiðandinn Ferrari hefur stöðvað framleiðslu á Formúla 1 bílum, sem og götubílum, vegna kórónuveirunnar. Faraldurinn hefur verið einkar skæður á Ítalíu og alls hafa 1440 dáið þar til þessa. 15.3.2020 12:15
Steven Gerrard fékk góð ráð frá Klopp | Myndband Steven Gerrard sagði í viðtali nýverið að Jurgen Klopp hefði gefið honum góð ráð áður en hann ákvað að leggja skóna á hilluna og gerast þjálfari. 15.3.2020 12:00
Davíð og Konráð fögnuðu sigri Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fór fram að Brávöllum á Selfossi í gær. Var þetta næst síðasta mót vetrarins og stefnt er að því að klára deildina þrátt fyrir samkomubann. Það verða þó engir áhorfendur. 15.3.2020 11:45
Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15.3.2020 11:15
Nældi sér í mikilvæg stig í Ástralíu Guðlaug Edda Hannesdóttir tók þátt í heimsbikarsmótinu í þríþraut í Ástralíu í gær. Lauk hún leik í 24. sæti. 15.3.2020 11:00
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15.3.2020 09:00
Eldræða Benedikts: „Afhverju ættu menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu. 15.3.2020 08:00
Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15.3.2020 06:00
Seinni bylgjan: Jóhann lék sér með stólinn hjá Ágústi og strákarnir misstu andlitið Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á fimmtudagskvöldið þar sem Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp síðustu umferð Olís-deildarinnar. 14.3.2020 23:00
Lýðveldið Kongó fyrsta Afríkulandið til að fresta fótboltaleikjum Lýðveldið Kongó varð í dag fyrsta landið í heimsálfunni Afríku til að fresta keppni í fótbolta. 14.3.2020 22:15
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14.3.2020 21:30
Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. 14.3.2020 20:45
Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum. 14.3.2020 20:00
Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14.3.2020 19:15
Zion ætlar að greiða laun vallarstarfsmanna næsta mánuðinn Zion Williamson, sem er á sínu fyrsta ári sem leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, hefur ákveðið að greiða laun starfsmanna Smoothie King Center, sem er heimavöllur Pelicans, næsta mánuðinn. 14.3.2020 18:30
Íhuga að spila EM í desember Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári. 14.3.2020 18:23