Fleiri fréttir

„Heilinn á honum er á öðru getustigi“

Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum.

Sara Rún best er Leicester vann bikarinn

Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66.

Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng

Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik.

Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka.

Vopnaðir menn réðust inn á heimili Vertonghen

Brotist var inn á heimili belgíska varnarmannsins Jan Vertonghen á meðan hann var með liði sínu Tottenham Hotspur í Þýskalandi. Fjölskylda hans var heima þegar menn vopnaðir hnífum réðust inn.

Ferrari stöðvar framleiðslu

Ítalski bílaframleiðandinn Ferrari hefur stöðvað framleiðslu á Formúla 1 bílum, sem og götubílum, vegna kórónuveirunnar. Faraldurinn hefur verið einkar skæður á Ítalíu og alls hafa 1440 dáið þar til þessa.

Davíð og Konráð fögnuðu sigri

Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fór fram að Brávöllum á Selfossi í gær. Var þetta næst síðasta mót vetrarins og stefnt er að því að klára deildina þrátt fyrir samkomubann. Það verða þó engir áhorfendur.

Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA?

NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma.

Staðráðinn í að halda Ólympíuleikanna

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, segir að Ólympíuleikarnir muni fara fram með óbreyttu sniði í sumar, þrátt fyrir að útbreiðsla Kórónuveirunnar hafi skapað óvissu í íþróttaheiminum.

Íhuga að spila EM í desember

Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári.

Sjá næstu 50 fréttir