Fabregas tapaði veðmáli gegn Caballero og þurfti að kaupa handa honum Range Rover Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:00 vísir/getty Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT Enski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Sjá meira
Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT
Enski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Sjá meira