Fabregas tapaði veðmáli gegn Caballero og þurfti að kaupa handa honum Range Rover Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:00 vísir/getty Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira