Fabregas tapaði veðmáli gegn Caballero og þurfti að kaupa handa honum Range Rover Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 10:00 vísir/getty Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira
Cesc Fabregas, nú miðjumaður Mónakó í Frakklandi, en fyrrum leikmaður meðal annars Chelsea sagði frá skemmtilegri sögu á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi. Fabregas sagði að eftir æfingu Chelsea árið 2018 hafi hann ákveðið að taka nokkrar vítaspyrnur. Hann hafi iðulega veðjað við markverðina og þennan dag árið 2018 hafi hann veðjað við Willy Caballero. Fabregas hafði ekki klikkað mörgum spyrnum svo hann sagði við Willy að hann fengi Range Rover ef hann myndi verja frá honum. Allt liðið var að horfa á spyrnuna en Fabreags brást bogalistinn. Cesc Fabregas lost an incredible bet with Willy Caballero...But he managed to get out of it! This is brilliant.Here https://t.co/NzT1ynTzIv #bbcfootball pic.twitter.com/D6C1Th1Aco— BBC Sport (@BBCSport) March 16, 2020 Leikmönnum Chelsea fannst það ansi skemmtilegt og því þurfti Fabregas að standa við stóru orð sín. Hann fann ónýtan Range Rover, borgaði 950 pund fyrir hann og daginn eftir var hann mættur á æfingasvæði Chelsea. Caballero var himinlifandi með bílinn þangað til að hann sá að það var sprunga í rúðunni og síðar kom í ljós að bíllinn var ekki upp á sitt besta. Fabregas er nú á mála hjá Mónakó en Caballero er enn í herbúðum Chelsea. View this post on Instagram So, after a player already told the story to the press of what happened one day in 2018 and many people asked me if it s true, there we go. Many times for many years after training, I stay a little bit longer to take some penalties. I always made little bets with the goalkeepers to put a bit of spice into the challenge. For some reason, I never really missed one. So one day i got too confident and it got a of out of hand. It was Willy Caballero s turn and I told him that if he saved it I d get him a Range Rover. Unfortunately for me, he saved it in front of the whole team so you can imagine how it went... I went from feeling the most confident, to feeling the most stupid guy on earth . Everybody obviously was shouting and laughing that I had to pay my debt. I went to a scrapyard and I found a destroyed Range Rover that couldn t be used at all for £950 so I said, you know what? I ll get that. The next day they brought it to the training ground and well... I ll show you the rest on a video. The lesson of the story is: Don t bet at all at any cost. @willycaba A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) on Mar 15, 2020 at 5:24am PDT
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Sjá meira