Fleiri fréttir 50 stig frá Davis og LeBron dugðu ekki til gegn Houston Houston vann sinn fjórða leik í röð er liðið vann tíu stiga sigur á Lakers á útivelli í nótt, 121-111. 7.2.2020 07:30 „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. 7.2.2020 07:00 Í beinni í dag: Stórleikur í Vesturbænum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt en sýnt verður frá bæði körfubolta og golfi. 7.2.2020 06:00 Gaf honum aftur treyjuna sem þeir höfðu skipst á eftir Super Bowl Damien Williams átti leik lífs síns í Super Bowl á sunnudagskvöldið þegar hann skoraði tvisvar í sigri Kansas City Chiefs og mótherji hans vildi passa upp á það að hann ætti keppnistreyjuna frá þessu magnaða kvöldi. 6.2.2020 23:30 Hljóp á staur eftir sendingu frá hetjunni sinni Tengdasonur Mosfellsbæjar hafi áhyggjur af afdrifum eins manns í skrúðgöngu Kansas City Chiefs liðsins í gær. 6.2.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 95-78 | Grindvíkingar komnir upp fyrir Þórsara Grindavík er komið í hið mikilvæga 8.sæti Dominos-deildarinnar eftir góðan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur 95-78. 6.2.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 76-79 | Spennusigur Stólanna Israel Martin fékk sína gömlu lærisveina í heimsókn í Ólafssal í kvöld. 6.2.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 81-82 | Dramatík í Grafarvogi Fjölnismenn munu væntanlega leika í 1. deild á næstu leiktíð en langþráður sigur ÍR. 6.2.2020 22:00 Sigurmark í uppbótartíma og Barcelona úr leik Undanúrslitin í spænska bikarnum þetta tímabilið verða án bæði Barcelona og Real Madrid. 6.2.2020 21:55 Vandræðalaust hjá Haukastelpunum sem eru síðasta liðið í Höllina Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna er liðið vann stórsigur á 1. deildarliði Fjölnis, 33-20. 6.2.2020 21:47 Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6.2.2020 21:31 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. 6.2.2020 21:15 Tíu stig frá Martin dugðu ekki til gegn Real Madrid Alba Berlín tapaði í kvöld fyrir Real Madrid með sex stiga mun, 103-97, er liðin mættust í Euroleague en leikið var fyrir framan tíu þúsund áhorfendur í Berlín. 6.2.2020 20:57 Afturelding síðasta liðið í Höllina eftir að hafa burstað ÍR Það verða Afturelding, ÍBV, Haukar og Stjarnan sem berjast um að verða bikarmeistari karla í handbolta þetta árið en það varð ljóst eftir stórsigur Aftureldingar á ÍR í kvöld, 38-31. 6.2.2020 20:54 Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6.2.2020 20:22 Átta marka sveifla í Eyjum og ríkjandi bikarmeistarar úr leik ÍBV varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins með sigri á FH í Eyjum, 24-22. 6.2.2020 20:10 Real Madrid úr leik í bikarnum eftir sex marka síðari hálfleik Real Madrid er úr leik í spænska bikarnum eftir 4-3 tap gegn Real Sociedad á heimavelli í spænska bikarnum í kvöld. 6.2.2020 19:59 Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. 6.2.2020 19:30 Snorri Steinn: Auðvitað hefur þetta áhrif Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar. 6.2.2020 19:00 Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6.2.2020 18:00 Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6.2.2020 17:15 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6.2.2020 16:28 Sportpakkinn: Israel Martin fær gömlu lærisveinana í heimsókn Það er spennandi leikur fram undan í kvöld í Dómínósdeild karla í körfubolta þegar Haukar og Tindastól berjast um stigin tvö í Hafnarfirði. Liðin eru jöfn að stigum og eiga í harðri baráttu um að verða í fjórum efstu sætum deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði þennan leik betur. 6.2.2020 16:15 Sportpakkinn: Janúar mjög krefjandi fyrir starfsmenn Laugardalsvallar en völlurinn leit vel út í dag Nú eru sjö vikur þangað til Íslendingar mæta Rúmenum í umspili um sæti í Evrópukeppni landsliða í fótbolta. Leikurinn verður á Laugardalsvellinum 26. mars. Starfsmenn vallarins hafa unnið hörðum höndum að verja hann frá skemmdum í vetur. Arnar Björnsson skoðaði hvernig staðan var á vellinum í dag. 6.2.2020 16:00 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6.2.2020 15:54 Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6.2.2020 15:30 Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. 6.2.2020 15:15 Sportpakkinn: Mourinho viðurkenndi að betra liðið hefði tapað Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mouriinho. 6.2.2020 15:00 Glugganum í Englandi lokað hér eftir á sama tíma og í Evrópu Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. 6.2.2020 14:45 Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. 6.2.2020 14:30 „Höfum verið eitt besta lið í heimi þessi ár sem við höfum verið saman“ Tottenham vann 3-2 sigur á Southampton í gær og er þar af leiðandi komið í 16-liða úrslit enska bikarsins. 6.2.2020 14:00 Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. 6.2.2020 13:45 Andre Iguodala kominn til Miami Heat Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. 6.2.2020 13:30 Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. 6.2.2020 13:00 Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. 6.2.2020 12:54 Allardyce: Gengi Liverpool niðurdrepandi fyrir alla stuðningsmenn Everton Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag þar sem hann fer yfir víðan völl. 6.2.2020 12:30 Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. 6.2.2020 12:15 Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. 6.2.2020 12:00 KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. 6.2.2020 11:45 Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. 6.2.2020 11:30 Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6.2.2020 11:00 Stuðningsmenn Liverpool að missa sig í gleðinni: Vilja semja við Gerrard svo hann geti tekið við bikarnum Stuðningsmenn Liverpool eru skiljanlega byrjaðir að fagna langþráðum meistaratitli nú þegar liðið þeirra er með 22 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Sumir þeirra virðast þó vera aðeins að missa sig í gleðinni. 6.2.2020 10:30 Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6.2.2020 10:00 Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. 6.2.2020 09:30 1400 stuðningsmenn Leeds mættu á Old Trafford í gær | Myndbönd Manchester United og Leeds mættust í enska bikarnum, skipað leikmönnum átján ára og yngri, í gær en leikurinn fór fram á Old Trafford. 6.2.2020 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
50 stig frá Davis og LeBron dugðu ekki til gegn Houston Houston vann sinn fjórða leik í röð er liðið vann tíu stiga sigur á Lakers á útivelli í nótt, 121-111. 7.2.2020 07:30
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. 7.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Stórleikur í Vesturbænum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt en sýnt verður frá bæði körfubolta og golfi. 7.2.2020 06:00
Gaf honum aftur treyjuna sem þeir höfðu skipst á eftir Super Bowl Damien Williams átti leik lífs síns í Super Bowl á sunnudagskvöldið þegar hann skoraði tvisvar í sigri Kansas City Chiefs og mótherji hans vildi passa upp á það að hann ætti keppnistreyjuna frá þessu magnaða kvöldi. 6.2.2020 23:30
Hljóp á staur eftir sendingu frá hetjunni sinni Tengdasonur Mosfellsbæjar hafi áhyggjur af afdrifum eins manns í skrúðgöngu Kansas City Chiefs liðsins í gær. 6.2.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 95-78 | Grindvíkingar komnir upp fyrir Þórsara Grindavík er komið í hið mikilvæga 8.sæti Dominos-deildarinnar eftir góðan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur 95-78. 6.2.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 76-79 | Spennusigur Stólanna Israel Martin fékk sína gömlu lærisveina í heimsókn í Ólafssal í kvöld. 6.2.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 81-82 | Dramatík í Grafarvogi Fjölnismenn munu væntanlega leika í 1. deild á næstu leiktíð en langþráður sigur ÍR. 6.2.2020 22:00
Sigurmark í uppbótartíma og Barcelona úr leik Undanúrslitin í spænska bikarnum þetta tímabilið verða án bæði Barcelona og Real Madrid. 6.2.2020 21:55
Vandræðalaust hjá Haukastelpunum sem eru síðasta liðið í Höllina Haukar urðu í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna er liðið vann stórsigur á 1. deildarliði Fjölnis, 33-20. 6.2.2020 21:47
Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6.2.2020 21:31
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Öll þrjú Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í kvöld í handboltanum í Evrópu unnu sína leiki. 6.2.2020 21:15
Tíu stig frá Martin dugðu ekki til gegn Real Madrid Alba Berlín tapaði í kvöld fyrir Real Madrid með sex stiga mun, 103-97, er liðin mættust í Euroleague en leikið var fyrir framan tíu þúsund áhorfendur í Berlín. 6.2.2020 20:57
Afturelding síðasta liðið í Höllina eftir að hafa burstað ÍR Það verða Afturelding, ÍBV, Haukar og Stjarnan sem berjast um að verða bikarmeistari karla í handbolta þetta árið en það varð ljóst eftir stórsigur Aftureldingar á ÍR í kvöld, 38-31. 6.2.2020 20:54
Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6.2.2020 20:22
Átta marka sveifla í Eyjum og ríkjandi bikarmeistarar úr leik ÍBV varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins með sigri á FH í Eyjum, 24-22. 6.2.2020 20:10
Real Madrid úr leik í bikarnum eftir sex marka síðari hálfleik Real Madrid er úr leik í spænska bikarnum eftir 4-3 tap gegn Real Sociedad á heimavelli í spænska bikarnum í kvöld. 6.2.2020 19:59
Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. 6.2.2020 19:30
Snorri Steinn: Auðvitað hefur þetta áhrif Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar. 6.2.2020 19:00
Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6.2.2020 18:00
Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6.2.2020 17:15
„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6.2.2020 16:28
Sportpakkinn: Israel Martin fær gömlu lærisveinana í heimsókn Það er spennandi leikur fram undan í kvöld í Dómínósdeild karla í körfubolta þegar Haukar og Tindastól berjast um stigin tvö í Hafnarfirði. Liðin eru jöfn að stigum og eiga í harðri baráttu um að verða í fjórum efstu sætum deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði þennan leik betur. 6.2.2020 16:15
Sportpakkinn: Janúar mjög krefjandi fyrir starfsmenn Laugardalsvallar en völlurinn leit vel út í dag Nú eru sjö vikur þangað til Íslendingar mæta Rúmenum í umspili um sæti í Evrópukeppni landsliða í fótbolta. Leikurinn verður á Laugardalsvellinum 26. mars. Starfsmenn vallarins hafa unnið hörðum höndum að verja hann frá skemmdum í vetur. Arnar Björnsson skoðaði hvernig staðan var á vellinum í dag. 6.2.2020 16:00
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6.2.2020 15:54
Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6.2.2020 15:30
Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. 6.2.2020 15:15
Sportpakkinn: Mourinho viðurkenndi að betra liðið hefði tapað Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mouriinho. 6.2.2020 15:00
Glugganum í Englandi lokað hér eftir á sama tíma og í Evrópu Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt það að færa til lok sumargluggans sem hefur lokast á undan öðrum deildum í Evrópu undanfarin ár. 6.2.2020 14:45
Mamma Cavani segir að hann hefði getað farið til Man. United, Chelsea og Inter Miami Edinson Cavani hefði farið í Chelsea eða Manchester United ef hann væri að hugsa um peninganna. Þetta segir mamma framherjans. 6.2.2020 14:30
„Höfum verið eitt besta lið í heimi þessi ár sem við höfum verið saman“ Tottenham vann 3-2 sigur á Southampton í gær og er þar af leiðandi komið í 16-liða úrslit enska bikarsins. 6.2.2020 14:00
Ólafur Kristjáns um fjármál FH: Var líka var við ákveðna þórðargleði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í Pepsi Max deild karla, var gestur Huga Halldórssonar og Ingimars Helga Finnssonar í hlaðvarpsþættinum Fantasy Gandalf og ræddi þar meðal annars peningamálin hjá FH. 6.2.2020 13:45
Andre Iguodala kominn til Miami Heat Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. 6.2.2020 13:30
Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. 6.2.2020 13:00
Sigurður Bragason dæmdur í tveggja leikja bann Aganefnd Handknattleikssambands Íslands tók fyrir mál Eyjamannsins Sigurðar Bragasonar á aukafundi sínum í dag. 6.2.2020 12:54
Allardyce: Gengi Liverpool niðurdrepandi fyrir alla stuðningsmenn Everton Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag þar sem hann fer yfir víðan völl. 6.2.2020 12:30
Umboðsmaður Ólafs segir Elías hafa gleymt að skila skattframtali Fyrr í dag greindum við frá því að sænskir fjölmiðlar fjölluðu um skuld knattspyrnumannsins Elíasar Ómarssonar. 6.2.2020 12:15
Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. 6.2.2020 12:00
KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. 6.2.2020 11:45
Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. 6.2.2020 11:30
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6.2.2020 11:00
Stuðningsmenn Liverpool að missa sig í gleðinni: Vilja semja við Gerrard svo hann geti tekið við bikarnum Stuðningsmenn Liverpool eru skiljanlega byrjaðir að fagna langþráðum meistaratitli nú þegar liðið þeirra er með 22 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Sumir þeirra virðast þó vera aðeins að missa sig í gleðinni. 6.2.2020 10:30
Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6.2.2020 10:00
Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. 6.2.2020 09:30
1400 stuðningsmenn Leeds mættu á Old Trafford í gær | Myndbönd Manchester United og Leeds mættust í enska bikarnum, skipað leikmönnum átján ára og yngri, í gær en leikurinn fór fram á Old Trafford. 6.2.2020 09:00