Fleiri fréttir Slakt gengi Al Arabi heldur áfram Gengi Al Arabi í Katar hefur ekki verið upp á marga fiska að undanförnu og í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Umm-Salal. 30.1.2020 17:46 Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30.1.2020 17:03 Sportpakkinn: Fimmti sigur Vals í röð Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í gær. Toppliðin tvö unnu bæði sína leiki. 30.1.2020 17:00 Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30.1.2020 16:30 Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. 30.1.2020 15:45 Sagði leikmann Memphis vera mjög kvenlegan Marcus Morris, leikmaður New York Knicks, sló ekki beint í gegn með ummælum sínum eftir leik gegn Memphis Grizzlies. 30.1.2020 15:00 Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30.1.2020 14:30 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30.1.2020 14:00 Vitum að næstu landsleikir verða í júní en vitum ekki hverjum við mætum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki misst af mörgum stórmótum síðasta tvo áratugi og nú styttist í það verkefni að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti. 30.1.2020 13:30 Jón Axel spilaði í 58 mínútur í fjórframlengdum spennutrylli í háskólaboltanum í nótt Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson þurftu að sætta sig við tap á móti George Washington eftir fjórframlengdan leik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 30.1.2020 13:00 Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30.1.2020 12:30 Leyfi í Blöndu og Svartá komin á Veiða.is Blanda hefur verið eitt af vinsælustu veiðisvæðum landsins og Blöndu þekkja veiðimenn líklega einna best fyrir hátt hlutfall stórlaxa. 30.1.2020 12:00 Sportpakkinn: „Finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur“ | Sjáðu allt viðtalið við Guðmund Guðmundur Guðmundsson fór yfir Evrópumótið 2020 með Arnari Björnssyni. 30.1.2020 12:00 Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30.1.2020 11:30 Djokovic í áttunda sinn í úrslitaleik Opna ástralska risamótinu Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. 30.1.2020 11:15 Setti nýtt heimsmet í landsliðsmörkum Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna. 30.1.2020 11:00 Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30.1.2020 10:30 Sportpakkinn: Ánægður með nýju miðjublokkina Frammistaða Elvars Arnar Jónssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar í miðri vörn Íslands á EM 2020 í handbolta vakti athygli. 30.1.2020 10:00 Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Nú í mars mánuði mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. 30.1.2020 10:00 Tvær stærstu stjörnur Víkinga spila ekki í kvöld vegna ástandsins á grasinu í Egilshöllinni Víkingar verða án tveggja sinna reyndustu og bestu leikmanna í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvöld en þetta staðfestir þjálfari liðsins Arnar Gunnlaugsson í viðtali við Fréttablaðið. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru samt báðir leikfærir. 30.1.2020 09:30 Fresta kínversku fótboltadeildinni um óákveðinn tíma og bíða með HM í eitt ár Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. 30.1.2020 09:15 Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30.1.2020 09:00 Ungliðakvöld hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá. 30.1.2020 08:57 Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Guðmundur Guðmundsson segir að tapið fyrir Ungverjalandi á EM 2020 sitji enn í sér. 30.1.2020 08:30 Liverpool mætti tapa sex leikjum í röð en væri samt enn á toppnum Liverpool er komið með nítján stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á West Ham í gærkvöldi. 30.1.2020 08:00 Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30.1.2020 07:30 Kenin endaði draum heimastúlkunnar á Opna ástralska 21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. 30.1.2020 07:15 Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30.1.2020 07:00 „Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmönnum finnst það ógeðslegt sem gerðist“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. 30.1.2020 06:45 Í beinni í dag: Golf og Reykjavíkurslagur í Dominos-deildinni Það eru fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 30.1.2020 06:00 Þrír komust í fjögurra áratuga klúbbinn í gær Fulltrúar 1980-kynslóðarinnar í Olís-deild karla náðu merkum áfanga í gær. 29.1.2020 23:30 Jonni: Er hreinn og beinn með það Keflavík tapaði gegn Val í seinni leik tvíhöfða í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn fór að lokum 80-67 fyrir Val en var á köflum miklu jafnari en svo. 29.1.2020 22:53 „Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða“ Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. 29.1.2020 22:30 Sjáðu markið frábæra og rauða spjaldið á Matic Nemanja Matic skoraði og fékk rautt spjald er Manchester United mætti Manchester City í enska deildarbikarnum í kvöld. 29.1.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-67 | Auðvelt hjá meisturunum Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29.1.2020 22:00 Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. 29.1.2020 21:52 Matic allt í öllu á Etihad er City komst í úrslit þrátt fyrir tap Manchester United hafði betur gegn grönnunum í City, 1-0, er liðin mættust í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. 29.1.2020 21:45 22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29.1.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð. 29.1.2020 21:00 Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. 29.1.2020 20:49 Ágúst: Þurfum að finna meiri gleði og ástríðu Valur er í vandræðum í Dominos-deild karla og er í fallsæti. 29.1.2020 20:20 Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld. 29.1.2020 19:33 Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ísland er í sterkum riðli í undankeppninni með Danmörku, Bretlandi og Eistlandi. 29.1.2020 18:45 Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29.1.2020 18:00 Everton hafnaði risa tilboði Barcelona í Richarlison Everton, félag Gylfa Sigurðssonar á Englandi, hefur hafnað tilboði Barcelona í Brasilíumanninn Richarlison. 29.1.2020 17:22 Sjá næstu 50 fréttir
Slakt gengi Al Arabi heldur áfram Gengi Al Arabi í Katar hefur ekki verið upp á marga fiska að undanförnu og í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Umm-Salal. 30.1.2020 17:46
Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30.1.2020 17:03
Sportpakkinn: Fimmti sigur Vals í röð Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í gær. Toppliðin tvö unnu bæði sína leiki. 30.1.2020 17:00
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. 30.1.2020 16:30
Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. 30.1.2020 15:45
Sagði leikmann Memphis vera mjög kvenlegan Marcus Morris, leikmaður New York Knicks, sló ekki beint í gegn með ummælum sínum eftir leik gegn Memphis Grizzlies. 30.1.2020 15:00
Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30.1.2020 14:30
Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30.1.2020 14:00
Vitum að næstu landsleikir verða í júní en vitum ekki hverjum við mætum Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki misst af mörgum stórmótum síðasta tvo áratugi og nú styttist í það verkefni að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti. 30.1.2020 13:30
Jón Axel spilaði í 58 mínútur í fjórframlengdum spennutrylli í háskólaboltanum í nótt Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson þurftu að sætta sig við tap á móti George Washington eftir fjórframlengdan leik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 30.1.2020 13:00
Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30.1.2020 12:30
Leyfi í Blöndu og Svartá komin á Veiða.is Blanda hefur verið eitt af vinsælustu veiðisvæðum landsins og Blöndu þekkja veiðimenn líklega einna best fyrir hátt hlutfall stórlaxa. 30.1.2020 12:00
Sportpakkinn: „Finnst við búnir að stimpla okkur almennilega inn aftur“ | Sjáðu allt viðtalið við Guðmund Guðmundur Guðmundsson fór yfir Evrópumótið 2020 með Arnari Björnssyni. 30.1.2020 12:00
Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. 30.1.2020 11:30
Djokovic í áttunda sinn í úrslitaleik Opna ástralska risamótinu Serbinn Novak Djokovic vann Roger Federer í þremur settum í undanúrslitaleik Opna ástralska risamótsins í dag og var sigurinn meira sannfærandi en flestir bjuggust við. 30.1.2020 11:15
Setti nýtt heimsmet í landsliðsmörkum Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna. 30.1.2020 11:00
Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30.1.2020 10:30
Sportpakkinn: Ánægður með nýju miðjublokkina Frammistaða Elvars Arnar Jónssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar í miðri vörn Íslands á EM 2020 í handbolta vakti athygli. 30.1.2020 10:00
Ferðamálaskóli Íslands með námskeið í veiðileiðsögn Nú í mars mánuði mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins. 30.1.2020 10:00
Tvær stærstu stjörnur Víkinga spila ekki í kvöld vegna ástandsins á grasinu í Egilshöllinni Víkingar verða án tveggja sinna reyndustu og bestu leikmanna í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvöld en þetta staðfestir þjálfari liðsins Arnar Gunnlaugsson í viðtali við Fréttablaðið. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru samt báðir leikfærir. 30.1.2020 09:30
Fresta kínversku fótboltadeildinni um óákveðinn tíma og bíða með HM í eitt ár Kínverska knattspyrnusambandið hefur tekið þá ákvörðun að hefja kínverska keppnistímabilið ekki á þeim degi sem það átti að byrja. HM í frjálsum hefur líka verið frestað um eitt ár. 30.1.2020 09:15
Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. 30.1.2020 09:00
Ungliðakvöld hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá. 30.1.2020 08:57
Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Guðmundur Guðmundsson segir að tapið fyrir Ungverjalandi á EM 2020 sitji enn í sér. 30.1.2020 08:30
Liverpool mætti tapa sex leikjum í röð en væri samt enn á toppnum Liverpool er komið með nítján stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 útisigur á West Ham í gærkvöldi. 30.1.2020 08:00
Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. 30.1.2020 07:30
Kenin endaði draum heimastúlkunnar á Opna ástralska 21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. 30.1.2020 07:15
Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. 30.1.2020 07:00
„Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmönnum finnst það ógeðslegt sem gerðist“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. 30.1.2020 06:45
Í beinni í dag: Golf og Reykjavíkurslagur í Dominos-deildinni Það eru fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 30.1.2020 06:00
Þrír komust í fjögurra áratuga klúbbinn í gær Fulltrúar 1980-kynslóðarinnar í Olís-deild karla náðu merkum áfanga í gær. 29.1.2020 23:30
Jonni: Er hreinn og beinn með það Keflavík tapaði gegn Val í seinni leik tvíhöfða í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn fór að lokum 80-67 fyrir Val en var á köflum miklu jafnari en svo. 29.1.2020 22:53
„Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða“ Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. 29.1.2020 22:30
Sjáðu markið frábæra og rauða spjaldið á Matic Nemanja Matic skoraði og fékk rautt spjald er Manchester United mætti Manchester City í enska deildarbikarnum í kvöld. 29.1.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-67 | Auðvelt hjá meisturunum Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29.1.2020 22:00
Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. 29.1.2020 21:52
Matic allt í öllu á Etihad er City komst í úrslit þrátt fyrir tap Manchester United hafði betur gegn grönnunum í City, 1-0, er liðin mættust í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. 29.1.2020 21:45
22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29.1.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð. 29.1.2020 21:00
Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. 29.1.2020 20:49
Ágúst: Þurfum að finna meiri gleði og ástríðu Valur er í vandræðum í Dominos-deild karla og er í fallsæti. 29.1.2020 20:20
Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld. 29.1.2020 19:33
Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ísland er í sterkum riðli í undankeppninni með Danmörku, Bretlandi og Eistlandi. 29.1.2020 18:45
Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29.1.2020 18:00
Everton hafnaði risa tilboði Barcelona í Richarlison Everton, félag Gylfa Sigurðssonar á Englandi, hefur hafnað tilboði Barcelona í Brasilíumanninn Richarlison. 29.1.2020 17:22