Fleiri fréttir

Slakt gengi Al Arabi heldur áfram

Gengi Al Arabi í Katar hefur ekki verið upp á marga fiska að undanförnu og í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Umm-Salal.

Setti nýtt heimsmet í landsliðsmörkum

Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna.

Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard

Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni.

Ungliðakvöld hjá SVFR

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá.

Jonni: Er hreinn og beinn með það

Keflavík tapaði gegn Val í seinni leik tvíhöfða í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn fór að lokum 80-67 fyrir Val en var á köflum miklu jafnari en svo.

Sjá næstu 50 fréttir