Kenin endaði draum heimastúlkunnar á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:15 Sofia Kenin fagnar sigri í nótt. Getty/Quinn Rooney 21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð. Tennis Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð.
Tennis Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira