Kenin endaði draum heimastúlkunnar á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 07:15 Sofia Kenin fagnar sigri í nótt. Getty/Quinn Rooney 21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð. Tennis Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira
21 árs gömul bandarísk tenniskona er komin alla leið í úrslitin á opna ástralska risamótinu í tennis en Sofia Kenin vann heimakonuna Ashleigh Barty í undanúrslitunum í nótt. Sofia Kenin vann Ashleigh Barty í tveimur settum eða 7-6 (8-6) og 7-5 en þær þurftu að spila leikinn í miklum hita. Sofia Kenin is into the #AusOpen final! the 14th seed beats world number one and top seed, Ash Barty. 7-6 7-5. Wow. Follow the #AusOpenhttps://t.co/YEmlFo20Uu#bbctennispic.twitter.com/sAcz5f2pYx— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Kenin mætir annaðhvort Simona Halep eða Garbine Muguruza í úrslitaleiknum. Ashleigh Barty var að reyna að verða fyrsta ástralska konan í 40 ár til að komast í úrslit á heimavelli. „Ég er orðlaus. Ég trúi þessu varla. Ég hef látið mig dreyma um þetta síðan að ég var fimm ára gömul. Ég hef lagt svo mikið á mig til að komast hingað,“ sagði Sofia Kenin eftir leikinn. Um leið og sigurinn var í höfn þá sleppti hún spaðanum og tók um andlit sitt. "I'm just so speechless. I've dreamed about this moment since I was five years old." Sofia Kenin is living her dream, but she's ended Ash Barty's dream of becoming the first home woman to reach the #AusOpen final in 40 years. Report https://t.co/pZm11u4OoHpic.twitter.com/H92VCqEYNp— BBC Sport (@BBCSport) January 30, 2020 Hún er fyrsta bandaríska tenniskonan, fyrir utan Williams systurnar, sem kemst í úrslitaleikinn á Opna ástralska mótinu síðan Lindsay Davenport náði því árið 2005. Þetta er fyrsti úrslitaleikur Sofiu Kenin á risamóti. Væntingarnar og spenningurinn í Ástralíu vegna möguleikans á að Ashleigh Barty spilaði til úrslita á heimavelli hafði greinilega sín áhrif á Ashleigh Barty. Hún sagði svo ekki vera en það var samt frekar augljóst á leik hennar. Hún leit út fyrir að vera taugaóstyrk og óþolinmóð.
Tennis Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Fleiri fréttir Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Sjá meira