Fleiri fréttir

Víti Kane bjargaði stigi

Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham gegn botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Hlutum kastað í átt að Sterling

Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka hegðun stuðningsmanna á leik Úlfanna og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld.

Segja ekki nafn Özil í lýsingum

Knattspyrnulýsendur í Kína segja ekki nafn Mesut Özil í lýsingum sínum vegna gagnrýni hans á stjórnsýslu í landinu.

Í beinni í dag: HM í pílukasti

Spennan magnast á heimsmeistaramótinu í pílukasti og verður fjórða umferð mótsins í beinni á Stöð 2 Sport í dag.

Endurkomusigur Úlfanna gegn City

Möguleikar Manchester City á að ná Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar minnkuðu í kvöld þegar City tapaði fyrir Úlfunum á útivelli.

Draumadesembermánuður fyrir Bobby

Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann.

Tvær frægar körfuboltakonur úr WNBA deildinni létu frysta eggin sín

Körfuboltakonurnar Sue Bird og Breanna Stewart vildu báðar ræða opinberlega þá ákvörðun sína að frysta eggin sín til að eiga möguleika á því að eignast börn eftir að körfuboltaferli þeirra líkur. Umræða um íþróttakonur og barneignir hefur opnast mikið á síðustu misserum og Washington Post fjallaði um þetta útspil tveggja af betri körfuboltakonum heims.

Sjá næstu 50 fréttir