Fleiri fréttir

Tiger úr leik á HM

Daninn Lucas Bjerregaard sló Tiger Woods úr leik á HM í holukeppni í kvöld.

Huddersfield fallið

Þrátt fyrir að eiga sex leiki eftir er Huddersfield Town fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

United upp í 4. sætið

Ole Gunnar Solskjær hélt upp á langtímasamninginn við Manchester United með sigri á Watford í dag.

Solskjær vildi gera eins og Pep

Ole Gunnar Solskjær var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United næstu árin eftir góðan árangur sem bráðabirgðastjóri félagsins. Hann vildi þó fara aðra leið inn í starfið.

Sjáðu klinkkastið í Grindavík

Ljótt atvik kom upp í Grindavík í gær þegar stuðningsmaður heimamanna kastaði klinki í Antti Kanervo, leikmann Stjörnunnar, undir lok leiks Stjörnunnar og Grindavíkur.

Viggó fer til Þýskalands

Viggó Kristjánsson mun færa sig um set á meginlandi Evrópu í sumar og semja við lið í þýsku Bundesligunni í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir