Fleiri fréttir Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3.4.2019 10:46 Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt. 3.4.2019 10:30 Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. 3.4.2019 10:00 Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3.4.2019 09:30 Solskjær: Okkur vantar 15 stig í viðbót Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, var eðlilega svekktur að hafa tapað gegn Wolves í gær og sagði að sínir menn hefðu átt að vinna leikinn. 3.4.2019 09:00 Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3.4.2019 08:30 Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiðikortið er líklega ódýrasta veiðileyfi sem nokkur veiðimaður getur verið með í vasanum og vinsældir þess aukast á hverju ári. 3.4.2019 08:23 Sjáðu klaufamörkin sem United fékk á sig gegn Úlfunum og svanasöng Fulham 3.4.2019 08:00 Warriors vann uppgjör toppliðanna Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna. 3.4.2019 07:30 Óheppinn Lloris er enn einn besti markvörður í heimi Stjórinn hefur trú á Lloris. 3.4.2019 07:00 Herrera sagður vera búinn að semja við PSG og Mata færist nær Barcelona Tveir leikmenn United eru að færa sig um set. 3.4.2019 06:00 Seinni bylgjan: Kári hermdi frábærlega eftir Heimi Léleg skot yfir völlinn einkenndu liðinn Hætt'essu í Seinni bylgjunni í gær. 2.4.2019 23:30 Jürgen Klopp skilur enn ekkert í heppni Man. United á móti PSG Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni. 2.4.2019 23:00 „Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2.4.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2.4.2019 22:15 Ef menn ætla að gagnrýna dómgæslu í sumar þá er nú betra að mæta á þennan fund Það styttist óðum í að knattspyrnusumarið fari af stað en Pepsi Max deild karla hefst seinna í þessum aprílmánuði. 2.4.2019 22:00 Barcelona náði ótrúlegu jafntefli gegn Villareal Voru 4-2 undir er komið var fram í uppbótartíma. 2.4.2019 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 70-78 | Stjarnan tók forystuna Stjarnan vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni kvenna í körfubolta frá upphafi. 2.4.2019 21:30 Alfreð skoraði en Augsburg úr leik á grátlegan hátt Vítaspyrna í uppbótartíma sendi Augsburg úr leik í þýska bikarnum. 2.4.2019 21:25 Jón Guðmunds: Þurfum að drullast til að mæta til leiks Frammistaða Keflavíkur í fyrri hálfleik gegn Stjörnunni var þjálfara liðsins ekki að skapi. 2.4.2019 21:21 ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2.4.2019 21:13 Hamar kláraði Hött og mætir Fjölni í úrslitaeinvíginu Hvergerðingar eru komnir í úrslitaeinvígið. 2.4.2019 21:00 United varð af mikilvægum stigum og Fulham er fallið Manchester United tapaði á útivelli gegn Wolves í kvöld. 2.4.2019 20:30 Blikar semja við Mikkelsen á ný Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Breiðabliks. 2.4.2019 19:51 Atletico marði Girona og Piatek hættir ekki að skora á Ítalíu Það var spilað á Spáni og Ítalíu í kvöld. 2.4.2019 19:21 Í beinni: Villarreal - Barcelona | Börsungar óstöðvandi Fallbaráttulið Villarreal ætti ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Barcelona sem hefur unnið sex leiki í röð. 2.4.2019 19:00 Albert fékk loksins tækifæri í byrjunarliðinu er AZ kastaði frá sér sigri Landsliðsmaðurinn knái var í byrjunarliðinu í hollenska boltanum í kvöld. 2.4.2019 18:19 Hundrað prósent nýting Jakobs og Borås í undanúrslit Komnir á staðinn sem þeir duttu út á síðustu leiktíð. 2.4.2019 17:43 Bara fjögur lið í allri NBA-sögunni með fleiri sannfærandi sigra en Bucks í vetur Milwaukee Bucks er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur og klárar að öllum líkindum tímabilið með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. 2.4.2019 17:15 Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2.4.2019 16:30 Einari ekki refsað fyrir Spaugstofuummælin Þjálfara Gróttu var ekki refsað fyrir ummæli um dómgæsluna í leik liðsins gegn Stjörnunni. 2.4.2019 16:28 KR spilar sögulegan heimaleik í DHL-höllinni á föstudagskvöldið KR-ingar fögnuðu eflaust vel í gærkvöldi þegar Þór og ÍR komust áfram í undanúrslit Domino´s deildar karla. Ástæðan er sú að allt í einu eru Vesturbæingar komnir með heimavallarrrétt í undanúrslitaeinvígi sínu. 2.4.2019 16:00 Sancho efstur á óskalista Solskjær Knattspyrnustjóri Manchester United vill ólmur fá enska ungstirnið hjá Borussia Dortmund. 2.4.2019 15:30 Suðurnesjaliðin bara með 22 prósent sigurhlutfall í síðustu tveimur úrslitakeppnum Það eru heldur betur breyttir tímar í körfuboltanum á Suðurnesjunum og annað árið í röð er enginn karlakörfubolti í gangi í aprílmánuði í Reykjanesbæ eða í Grindavík. 2.4.2019 15:00 Úrslitaleikur um þriðja sætið á Ásvöllum Fyrir lokaumferðina í Olís-deild kvenna er ljóst hvar öll liðin nema Haukar og ÍBV enda. Þau mætast á Ásvöllum í hreinum úrslitaleik um 3. sæti deildarinnar. 2.4.2019 14:30 Körfuboltakvöld: Úrslitakeppnin hefst í Sláturhúsinu Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Dominos körfuboltakvöld hitaði upp fyrir úrslitakeppnina í gær. 2.4.2019 14:00 Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Knattspyrnustjóri Cardiff City hélt gagnrýni sinni á dómarastéttina í Englandi áfram á blaðamannafundi í dag. 2.4.2019 13:45 Sigurður Gunnar hefur gert „hið ómögulega“ tvisvar sinnum á ferlinum Sigurður Gunnar Þorsteinsson er einstakur leikmaður í sögu úrslitakeppni karla. 2.4.2019 13:30 Kynsvall í félagsheimilinu á sama tíma og börnin spiluðu fótbolta fyrir utan Foreldrar í smábæ í Þýskalandi vöknuðu upp við vondan draum á dögunum þegar þeir uppgötvuðu það sem var í gangi í félagsheimili fótboltaliðs bæjarins á sama tíma og börnin þeirra voru að keppa í fótbolta á sama stað. 2.4.2019 13:00 Seinni bylgjan: Ætlar Stjarnan ekki bara að fá Karabatic líka? Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær og venju samkvæmt voru þrjú mál tekin fyrir í Lokaskotinu. 2.4.2019 12:30 Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2.4.2019 12:00 Mesut Özil loksins farinn að hlýða stjóranum sínum Arsenal vann flottan sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og knattspyrnustjórinn Unai Emery virðist loksins vera búinn að ná til Þjóðverjans Mesut Özil. 2.4.2019 11:30 22 á land í Ytri Rangá Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast. 2.4.2019 11:27 Frá Roma til Avaldsnes Kristrún Rut Antonsdóttir hefur fært sig um set. 2.4.2019 11:19 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Sigga Þorsteins ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur farið á kostum í vetur og skoraði einu af fallegustu körfum ferilsins í Ljónagryfjunni í gær. 2.4.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Myndasyrpa: Enn einn bikarinn á loft á Hlíðarenda Bikarfögnuður í Origo-höllinni í gær. 3.4.2019 10:46
Westbrook steig í fótspor Wilt Chamberlain Í aðeins annað sinn í sögu NBA-deildarinnar náði leikmaður 20/20/20 leik. Það gerðist árið 1968 hjá Wilt Chamberlain og Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City, lék það eftir í nótt. 3.4.2019 10:30
Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. 3.4.2019 10:00
Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum. 3.4.2019 09:30
Solskjær: Okkur vantar 15 stig í viðbót Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, var eðlilega svekktur að hafa tapað gegn Wolves í gær og sagði að sínir menn hefðu átt að vinna leikinn. 3.4.2019 09:00
Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3.4.2019 08:30
Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiðikortið er líklega ódýrasta veiðileyfi sem nokkur veiðimaður getur verið með í vasanum og vinsældir þess aukast á hverju ári. 3.4.2019 08:23
Warriors vann uppgjör toppliðanna Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna. 3.4.2019 07:30
Herrera sagður vera búinn að semja við PSG og Mata færist nær Barcelona Tveir leikmenn United eru að færa sig um set. 3.4.2019 06:00
Seinni bylgjan: Kári hermdi frábærlega eftir Heimi Léleg skot yfir völlinn einkenndu liðinn Hætt'essu í Seinni bylgjunni í gær. 2.4.2019 23:30
Jürgen Klopp skilur enn ekkert í heppni Man. United á móti PSG Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni. 2.4.2019 23:00
„Kannski besti leikvangurinn í heimi“ Stuðningsmenn Tottenham fá að upplifa langþráða stund annað kvöld þegar Tottenham liðið spilar sinn fyrsta leik á nýja leikvangi félagsins. 2.4.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-27 | Fram skemmdi bikarveisluna Valur fékk afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir tap gegn Fram á heimavelli. 2.4.2019 22:15
Ef menn ætla að gagnrýna dómgæslu í sumar þá er nú betra að mæta á þennan fund Það styttist óðum í að knattspyrnusumarið fari af stað en Pepsi Max deild karla hefst seinna í þessum aprílmánuði. 2.4.2019 22:00
Barcelona náði ótrúlegu jafntefli gegn Villareal Voru 4-2 undir er komið var fram í uppbótartíma. 2.4.2019 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 70-78 | Stjarnan tók forystuna Stjarnan vann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni kvenna í körfubolta frá upphafi. 2.4.2019 21:30
Alfreð skoraði en Augsburg úr leik á grátlegan hátt Vítaspyrna í uppbótartíma sendi Augsburg úr leik í þýska bikarnum. 2.4.2019 21:25
Jón Guðmunds: Þurfum að drullast til að mæta til leiks Frammistaða Keflavíkur í fyrri hálfleik gegn Stjörnunni var þjálfara liðsins ekki að skapi. 2.4.2019 21:21
ÍBV sótti sigur á Ásvöllum | Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Síðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í kvöld. 2.4.2019 21:13
Hamar kláraði Hött og mætir Fjölni í úrslitaeinvíginu Hvergerðingar eru komnir í úrslitaeinvígið. 2.4.2019 21:00
United varð af mikilvægum stigum og Fulham er fallið Manchester United tapaði á útivelli gegn Wolves í kvöld. 2.4.2019 20:30
Atletico marði Girona og Piatek hættir ekki að skora á Ítalíu Það var spilað á Spáni og Ítalíu í kvöld. 2.4.2019 19:21
Í beinni: Villarreal - Barcelona | Börsungar óstöðvandi Fallbaráttulið Villarreal ætti ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Barcelona sem hefur unnið sex leiki í röð. 2.4.2019 19:00
Albert fékk loksins tækifæri í byrjunarliðinu er AZ kastaði frá sér sigri Landsliðsmaðurinn knái var í byrjunarliðinu í hollenska boltanum í kvöld. 2.4.2019 18:19
Hundrað prósent nýting Jakobs og Borås í undanúrslit Komnir á staðinn sem þeir duttu út á síðustu leiktíð. 2.4.2019 17:43
Bara fjögur lið í allri NBA-sögunni með fleiri sannfærandi sigra en Bucks í vetur Milwaukee Bucks er með besta árangurinn í NBA-deildinni í vetur og klárar að öllum líkindum tímabilið með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. 2.4.2019 17:15
Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2.4.2019 16:30
Einari ekki refsað fyrir Spaugstofuummælin Þjálfara Gróttu var ekki refsað fyrir ummæli um dómgæsluna í leik liðsins gegn Stjörnunni. 2.4.2019 16:28
KR spilar sögulegan heimaleik í DHL-höllinni á föstudagskvöldið KR-ingar fögnuðu eflaust vel í gærkvöldi þegar Þór og ÍR komust áfram í undanúrslit Domino´s deildar karla. Ástæðan er sú að allt í einu eru Vesturbæingar komnir með heimavallarrrétt í undanúrslitaeinvígi sínu. 2.4.2019 16:00
Sancho efstur á óskalista Solskjær Knattspyrnustjóri Manchester United vill ólmur fá enska ungstirnið hjá Borussia Dortmund. 2.4.2019 15:30
Suðurnesjaliðin bara með 22 prósent sigurhlutfall í síðustu tveimur úrslitakeppnum Það eru heldur betur breyttir tímar í körfuboltanum á Suðurnesjunum og annað árið í röð er enginn karlakörfubolti í gangi í aprílmánuði í Reykjanesbæ eða í Grindavík. 2.4.2019 15:00
Úrslitaleikur um þriðja sætið á Ásvöllum Fyrir lokaumferðina í Olís-deild kvenna er ljóst hvar öll liðin nema Haukar og ÍBV enda. Þau mætast á Ásvöllum í hreinum úrslitaleik um 3. sæti deildarinnar. 2.4.2019 14:30
Körfuboltakvöld: Úrslitakeppnin hefst í Sláturhúsinu Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Dominos körfuboltakvöld hitaði upp fyrir úrslitakeppnina í gær. 2.4.2019 14:00
Warnock: Of margir dómarar eins og vélmenni Knattspyrnustjóri Cardiff City hélt gagnrýni sinni á dómarastéttina í Englandi áfram á blaðamannafundi í dag. 2.4.2019 13:45
Sigurður Gunnar hefur gert „hið ómögulega“ tvisvar sinnum á ferlinum Sigurður Gunnar Þorsteinsson er einstakur leikmaður í sögu úrslitakeppni karla. 2.4.2019 13:30
Kynsvall í félagsheimilinu á sama tíma og börnin spiluðu fótbolta fyrir utan Foreldrar í smábæ í Þýskalandi vöknuðu upp við vondan draum á dögunum þegar þeir uppgötvuðu það sem var í gangi í félagsheimili fótboltaliðs bæjarins á sama tíma og börnin þeirra voru að keppa í fótbolta á sama stað. 2.4.2019 13:00
Seinni bylgjan: Ætlar Stjarnan ekki bara að fá Karabatic líka? Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær og venju samkvæmt voru þrjú mál tekin fyrir í Lokaskotinu. 2.4.2019 12:30
Carragher setti á sig sýndargleraugu og fór í spor aðstoðardómarans Það var erfiðara en margur heldur að dæma rangstöðu á Chelsea þegar Cesar Azpilicueta jafnaði á móti Cardiff þrátt fyrir að Cesar hafi verið kolrangstæður. Þessu komst Jamie Carragher að í sjónvarpssal Sky Sports. 2.4.2019 12:00
Mesut Özil loksins farinn að hlýða stjóranum sínum Arsenal vann flottan sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær og knattspyrnustjórinn Unai Emery virðist loksins vera búinn að ná til Þjóðverjans Mesut Özil. 2.4.2019 11:30
22 á land í Ytri Rangá Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast. 2.4.2019 11:27
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Sigga Þorsteins ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur farið á kostum í vetur og skoraði einu af fallegustu körfum ferilsins í Ljónagryfjunni í gær. 2.4.2019 11:00