Fleiri fréttir

Eftir bragðdauf jafntefli verður allt undir í kvöld

Það er allt undir í kvöld þegar tveir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu. Í Barcelona taka heimamenn á móti franska liðinu Lyon og í Bæjaralandi mætir Jürgen Klopp með lærisveina sína í Liverpool á heimavöll Þýskalandsmeistaranna, Bayern München.

Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna

Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London.

Skrýtið að mismuna mönnum eftir þessu

Um helgina fer körfuknattleiksþing KKÍ fram í 53. sinn í Laugardalnum þar sem fulltrúar frá aðildarfélögum sambandsins sitja og ræða framtíð KKÍ. Sambandið birti í vikunni þinggögnin þar sem koma fram tillögur félaga til reglubreytinga.

Hvernig nærðu draumalaxinum?

Flestir veiðimenn þekkja stórlaxahvíslarann Nils Folmer Jorgensen en það eru fáir sem veiða jafn marga stórlaxa ári hverju og hann.

Risaákvörðun hjá Risunum í NFL-deildinni

NFL-liðið New York Giants ákvað í nótt að skipta frá sér stærstu stjörnu félagsins og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni risaákvörðun hjá New York félaginu.

Cristiano Ronaldo: Þess vegna fengu þeir mig hingað

Cristiano Ronaldo átti nú alveg rétt á því að vera svolítið hrokafullur eftir 3-0 sigur Juventus á Atletico Madrid í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. Ronaldo skoraði öll mörkin og tryggði með því Juventus liðinu sæti í átta liða úrslitunum.

Vefsalan hjá SVFR komin í loftið

Þau veiðileyfi sem voru ekki keypt af félagsmönnum SVFR á þeim tíma sem forúthlutun fer fram eru komin á vefsölu félagsins.

Loksins sigur hjá Lakers

LA Lakers hafði betur gegn Chicago Bulls á útivelli eftir fimm tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta.

City niðurlægði Schalke

Manchester City vann fyrri leikinn 3-2 í Þýskalandi en þeir slógu upp veislu á Etihad í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir