Fleiri fréttir

Geri ráð fyrir að klára skólann

Jón Axel Guðmundsson var valinn besti leikmaður A-10-deildarinnar með Davidson Wildcats í vetur. Ekkert varð úr því að Davidson kæmist í marsfárið en Jón Axel gerir ráð fyrir að snúa aftur á lokaárinu.

Átján ára gömul og vann sér óvænt inn 140 milljónir um helgina

Bianca Andreescu er yngsti sigurvegarinn á Indian Wells tennismótinu síðan að Serena Williams vann mótið fyrri tuttugu árum síðan. Sigurvegari þessa virta tennismóts var lítt þekkt tenniskona sem fékk aukasæti í mótinu en endaði á því að fara alla leið. Kanada er búið að eignast nýja íþróttastjörnu.

Besta keppni lífsins hjá Bottas

Fyrsta mót ársins í Formúlu 1 fór fram í Ástralíu um helgina. Valtteri Bottas vann keppnina á Mercedes. Keppninni voru gerð góð skil á Stöð 2 Sport.

Óaðfinnanlegur dagur hjá Finnanum Bottas

Þegar sviðsljósið var á Lewis Hamilton, Sebastian Vettel, Max Verstappen og Daniel Ricciardo var það finnski ökuþórinn Valtteri Bottas sem reyndist hlutskarpastur í fyrsta kappakstri ársins í Formúlu 1 um helgina þegar hann kom fyrstur í mark í Mel­bourne, Ástralíu.

Fékk sér sopa hjá áhorfanda í miðjum NBA leik

Það gerist oft að NBA-leikmenn kasta sér á eftir bolta út á meðal áhorfenda á fremsta bekk. Það er samt ekki allir sem fá smá bónus eftir að hafa endað meðal fína og ríka fólksins í dýrustu sætum hússins.

Messan: Eins og að mæta 6-0 handboltavörn

Jóhann Berg Guðmundsson er að komast aftur á skrið eftir meiðsli á hárréttum tíma fyrir íslenska landsliðið. Strákarnir í Messunni á Stöð 2 Sport ræddu stöðuna í þætti gærkvöldsins.

Meistaraheppni hjá Man. City

Manchester City er komið áfram í undanúrslit enska bikarsins en lærisveinar Pep Guardiola voru stálheppnir gegn Swansea um helgina. City er í dauðafæri á að vinna annan titil tímabilsins í enska bikarnum.

Suarez frá í tvær vikur

Luis Suarez verður frá í rúmlega tvær vikur vegna ökklameiðsla sem hann hlaut í sigri Barcelona í gær. Hann ætti þó að ná leikjunum við Manchester United.

Viðar Örn lánaður til Hammarby

Viðar Örn Kjartansson mun spila með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby næstu mánuði. Hammarby staðfesti komu framherjans í dag.

Dómstóll HSÍ hafnaði kröfum Fjölnis

Úrslit undanúrslitaleiks Fjölnis og Vals í Coca Cola bikar karla í handbolta standa eftir að dómstóll HSÍ hafnaði kröfum Fjölnis um að lokamark Vals í venjulegum leiktíma yrði þurrkað út.

Cristiano Ronaldo gæti verið í vandræðum

UEFA ætlar skoða það frekar hvort að eigi að refsa Cristiano Ronaldo fyrir ósæmilegt fagn hans í Meistaradeildarleik Juventus og Atletico Madrid í síðustu viku.

Eitt skref til baka hjá Gunnari

Gunnar Nelson tapaði fjórða bardaga ferilsins gegn Leon Edwards um helgina. Gunnar var sókndjarfur en öflugur olnbogi Leons í annarri lotu gerði útslagið og hefur Edwards nú unnið sjö bardaga í röð.

Sjá næstu 50 fréttir