Fleiri fréttir Íslendingar etja kappi um helgina í Berlín Þeir fimm einstaklingar sem eru stigahæstir eftir sex viðburði sem að keppt er í frá föstudegi fram á sunnudag komast áfram á heimsleikana sem fara fram í ágúst í Bandaríkjunum. Keppt er á nokkrum mismunandi stöðum og keppnin þar sem flestir Íslendingar taka þátt er í Berlín. 17.5.2018 11:30 Hörmungar Grosjean halda áfram Frakkinn Romain Grosjean hefur átt vægast sagt slæma byrjun á Formúlu 1 tímabilinu. Hann hefur aðeins klárað tvær af þeim fimm keppnum sem lokið er, og í bæði skiptin hefur hann verið langt á eftir liðsfélaga sínum. 17.5.2018 11:30 Aron Einar farinn að hjóla | Myndband Endurhæfing landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar virðist ganga vel en hann er staddur í Katar þessa dagana. 17.5.2018 11:00 Kenndu argentínskum Rússlandsförum að tala við rússneskar konur Formaður argentínska knattspyrnusambandsins hefur þurft að biðjast afsökunar út af bæklingi sem sambandið gerði fyrir vegna væntanlegrar Rússlandsferðar. 17.5.2018 10:30 West Ham vill fá Benitez Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle. 17.5.2018 10:00 Buffon hættir hjá Juve en leggur ekki skóna á hilluna Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. 17.5.2018 09:49 Arteta ræðir við Arsenal í dag Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag. 17.5.2018 09:30 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Það eru litlar hreyfingar á nýjasta FIFA-listanum sem var gefinn út í morgun. 17.5.2018 08:48 Verðlækkun í Ásgarði í Soginu Sogið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö sumur í það minnsta og veiðin í fyrra var sú lélegasta í ánni frá upphafi. 17.5.2018 08:35 Draumur að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn. 17.5.2018 08:30 Buffon ætlar að kveðja í dag Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér. 17.5.2018 08:00 Rockets jafnaði metin gegn Warriors Houston Rockets ætlar ekkert að láta meistara Golden State Warriors valta yfir sig í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA-deildarinnar. 17.5.2018 07:30 Pepsimörk kvenna: Þýðir ekkert bara að dekka Berglindi Farið var yfir frábæra byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í Pepsi-mörkum kvenna sem voru á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 17.5.2018 07:00 DiCaprio nældi í Massa Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins. 17.5.2018 06:00 Svekkt eiginkona atvinnukylfings lamdi tengdamóður sína Eiginkona atvinnukylfingsins Lucas Glover hefur verið handtekin og ákærð fyrir að ganga í skrokk á tengdamóður sinni. 16.5.2018 23:30 Komst ekki á HM en skellir sér í frí með stuðningsmönnunum í staðinn Jack Wilshere fer ekki á HM í Rússlandi en Vísir greindi frá því í morgun að hann yrði ekki í landsliðshópi Englands. Hann fær því gott sumarfrí áður en hann mætir aftur til leiks í ensku úrvalsdeildinni. 16.5.2018 23:00 Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum. 16.5.2018 22:30 Messi: Real er með bestu leikmenn heims Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid. 16.5.2018 22:00 Pálmi fór í Crossfit og segir meira frjálsræði skila mörkum Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR, mætir til leiks í Pepsi-deildinni þetta árið í fantaformi. Pálmi fór í Crossfit í vetur og segir að frjálsræði hans á miðjunni sé að skila mörkum. 16.5.2018 21:30 Kári: Reynslulausn eftir HM Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim. 16.5.2018 20:30 Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16.5.2018 20:30 Tandri Már í úrslit Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. 16.5.2018 20:21 Helena til Ungverjalands Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi. 16.5.2018 20:15 Arnór Ingvi ekki í hóp Malmö vegna meiðsla Arnór Ingvi Traustason var ekki í leikmannahópi Malmö er liðið tapaði 3-2 gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. 16.5.2018 19:20 Samúel í sigurliði en erfitt hjá öðrum Íslendingaliðum HM-farinn, Samúel Kári Friðjónsson, spilaði í rúman klukkutíma er Vålerenga vann 1-0 sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2018 17:47 Þakklát fyrir mikla búbót Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018. 16.5.2018 17:30 Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda 16.5.2018 17:00 Katrín tognaði og FH skoraði | Myndband Katrín Ómarsdóttir missti boltann þegar að hún tognaði í miðjum leik og FH skoraði upp úr því. 16.5.2018 16:45 Guðmundur: „Barein spurði hvort ég gæti þjálfað bæði liðin á HM“ Landsliðsþjálfarinn kíkti í heimsókn í Seinni bylgjuna fyrir leik FH og ÍBV. 16.5.2018 16:30 Leikir Íslands á risaskjá í Hljómskálagarðinum Allir leikir Íslands í riðlakeppni HM verða sýndir á stórum skjá í beinni útsendingu í Hljómskálagarðinum í sumar líkt og var gert á Ingólfstorgi í kringum EM kvenna og karla síðustu ár. 16.5.2018 15:45 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 16.5.2018 15:30 Allt bilaðist á heimili Fagners þegar að hann var valinn í landsliðið | Myndband Fagner Lemos spilaði sinn fyrsta landsleik í fyrra og er nú á leið á HM. 16.5.2018 15:00 HM dómari dæmdur í bann vegna hagræðingar úrslita Dómari sem átti að dæma á HM í Rússlandi hefur verið dæmdur í lífstíðarbann vegna þess að upp komst um tilraunir hans til hagræðingar úrslita. 16.5.2018 14:30 Watford enn brjálað út í Everton vegna Silva Watford hefur gert formlega kvörtun til forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar yfir Everton og tilraunum bláklæddra til þess að stela knattspyrnustjóranum Marco Silva. 16.5.2018 14:00 Alexander-Arnold í enska hópnum | Lallana komst ekki í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, kynnti nú fyrir hádegi 23 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 16.5.2018 13:12 Messan: Conte bíður eftir því að vera rekinn Frammistaða Chelsea á þessari leiktíð olli miklum vonbrigðum. Liðið var að verja titilinn en náði ekki Meistaradeildarsæti er upp var staðið. 16.5.2018 13:00 29 dagar í HM: Varamarkvörðurinn og vítabaninn sem varði Argentínu í úrslit Argentínski markvörðurinn Sergio Goycochea var vanur því að standa í skugganum en þegar hann fékk að stíga úr skugganum á HM árið 1990 þá blómstraði hann svo sannarlega. Hann átti ekki von á að spila á HM en kom heim sem þjóðhetja. 16.5.2018 12:30 Messan: Verður áfram þolinmæði fyrir varnarbolta Mourinho? Nýliðið tímabil var rússibanareið fyrir stuðningsmenn Man. Utd. Annað sætið var niðurstaðan en ansi oft voru stuðningsmennirnir pirraðir á leikstíl liðsins. 16.5.2018 12:00 Moyes farinn frá West Ham Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag. 16.5.2018 11:33 Loksins tekur Elliðavatn við sér Það hefur verið með eindæmum kalt þessa sumarbyrjun og vatnaveiðin aldrei komist í gang en það er vonandi að breytast. 16.5.2018 11:00 Vieira svekktur út í Arsenal Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið. 16.5.2018 11:00 Messan: Sá enginn fyrir þessa innkomu hjá Mo Salah Liverpool er öruggt með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og er í úrslitaleik keppninnar. Strákarnir í Messunni renndu yfir tímabilið hjá liðinu í Bítlaborginni. 16.5.2018 10:30 Sjókvíaeldisfiski úthýst af matseðli veiðihúsa Barátta veiðimanna gegn auknu sjókvíaeldi er farið að taka á sig ýmsar myndir og nú undanfarið hafa veiðihúsin tilkynnt að fiskur úr sjókvíaeldi verður ekki á boðsstólnum hjá þeim í sumar. 16.5.2018 10:00 Guardiola er stjóri ársins á Englandi Knattspyrnustjórar á Englandi hafa útnefnt Pep Guardiola, stjóra Man. City, stjóra ársins og það kemur nákvæmlega engum á óvart. 16.5.2018 10:00 Messan: Gylfi Sig á mark ársins í enska boltanum Það var ekkert auðvelt val hjá Messunni að velja mörk ársins enda af nægu að taka eftir magnaðan vetur. 16.5.2018 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar etja kappi um helgina í Berlín Þeir fimm einstaklingar sem eru stigahæstir eftir sex viðburði sem að keppt er í frá föstudegi fram á sunnudag komast áfram á heimsleikana sem fara fram í ágúst í Bandaríkjunum. Keppt er á nokkrum mismunandi stöðum og keppnin þar sem flestir Íslendingar taka þátt er í Berlín. 17.5.2018 11:30
Hörmungar Grosjean halda áfram Frakkinn Romain Grosjean hefur átt vægast sagt slæma byrjun á Formúlu 1 tímabilinu. Hann hefur aðeins klárað tvær af þeim fimm keppnum sem lokið er, og í bæði skiptin hefur hann verið langt á eftir liðsfélaga sínum. 17.5.2018 11:30
Aron Einar farinn að hjóla | Myndband Endurhæfing landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar virðist ganga vel en hann er staddur í Katar þessa dagana. 17.5.2018 11:00
Kenndu argentínskum Rússlandsförum að tala við rússneskar konur Formaður argentínska knattspyrnusambandsins hefur þurft að biðjast afsökunar út af bæklingi sem sambandið gerði fyrir vegna væntanlegrar Rússlandsferðar. 17.5.2018 10:30
West Ham vill fá Benitez Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle. 17.5.2018 10:00
Buffon hættir hjá Juve en leggur ekki skóna á hilluna Gianluigi Buffon staðfesti á blaðamannafundi nú áðan að leikur Juventus gegn Verona um næstu helgi yrði hans síðasti með liðinu. Ekki er víst að hanskarnir séu samt farnir upp í hillu. 17.5.2018 09:49
Arteta ræðir við Arsenal í dag Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag. 17.5.2018 09:30
Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Það eru litlar hreyfingar á nýjasta FIFA-listanum sem var gefinn út í morgun. 17.5.2018 08:48
Verðlækkun í Ásgarði í Soginu Sogið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö sumur í það minnsta og veiðin í fyrra var sú lélegasta í ánni frá upphafi. 17.5.2018 08:35
Draumur að spila í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn. 17.5.2018 08:30
Buffon ætlar að kveðja í dag Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér. 17.5.2018 08:00
Rockets jafnaði metin gegn Warriors Houston Rockets ætlar ekkert að láta meistara Golden State Warriors valta yfir sig í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA-deildarinnar. 17.5.2018 07:30
Pepsimörk kvenna: Þýðir ekkert bara að dekka Berglindi Farið var yfir frábæra byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í Pepsi-mörkum kvenna sem voru á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 17.5.2018 07:00
DiCaprio nældi í Massa Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins. 17.5.2018 06:00
Svekkt eiginkona atvinnukylfings lamdi tengdamóður sína Eiginkona atvinnukylfingsins Lucas Glover hefur verið handtekin og ákærð fyrir að ganga í skrokk á tengdamóður sinni. 16.5.2018 23:30
Komst ekki á HM en skellir sér í frí með stuðningsmönnunum í staðinn Jack Wilshere fer ekki á HM í Rússlandi en Vísir greindi frá því í morgun að hann yrði ekki í landsliðshópi Englands. Hann fær því gott sumarfrí áður en hann mætir aftur til leiks í ensku úrvalsdeildinni. 16.5.2018 23:00
Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum. 16.5.2018 22:30
Messi: Real er með bestu leikmenn heims Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid. 16.5.2018 22:00
Pálmi fór í Crossfit og segir meira frjálsræði skila mörkum Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR, mætir til leiks í Pepsi-deildinni þetta árið í fantaformi. Pálmi fór í Crossfit í vetur og segir að frjálsræði hans á miðjunni sé að skila mörkum. 16.5.2018 21:30
Kári: Reynslulausn eftir HM Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim. 16.5.2018 20:30
Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16.5.2018 20:30
Tandri Már í úrslit Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum. 16.5.2018 20:21
Helena til Ungverjalands Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi. 16.5.2018 20:15
Arnór Ingvi ekki í hóp Malmö vegna meiðsla Arnór Ingvi Traustason var ekki í leikmannahópi Malmö er liðið tapaði 3-2 gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. 16.5.2018 19:20
Samúel í sigurliði en erfitt hjá öðrum Íslendingaliðum HM-farinn, Samúel Kári Friðjónsson, spilaði í rúman klukkutíma er Vålerenga vann 1-0 sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2018 17:47
Þakklát fyrir mikla búbót Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018. 16.5.2018 17:30
Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda 16.5.2018 17:00
Katrín tognaði og FH skoraði | Myndband Katrín Ómarsdóttir missti boltann þegar að hún tognaði í miðjum leik og FH skoraði upp úr því. 16.5.2018 16:45
Guðmundur: „Barein spurði hvort ég gæti þjálfað bæði liðin á HM“ Landsliðsþjálfarinn kíkti í heimsókn í Seinni bylgjuna fyrir leik FH og ÍBV. 16.5.2018 16:30
Leikir Íslands á risaskjá í Hljómskálagarðinum Allir leikir Íslands í riðlakeppni HM verða sýndir á stórum skjá í beinni útsendingu í Hljómskálagarðinum í sumar líkt og var gert á Ingólfstorgi í kringum EM kvenna og karla síðustu ár. 16.5.2018 15:45
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 16.5.2018 15:30
Allt bilaðist á heimili Fagners þegar að hann var valinn í landsliðið | Myndband Fagner Lemos spilaði sinn fyrsta landsleik í fyrra og er nú á leið á HM. 16.5.2018 15:00
HM dómari dæmdur í bann vegna hagræðingar úrslita Dómari sem átti að dæma á HM í Rússlandi hefur verið dæmdur í lífstíðarbann vegna þess að upp komst um tilraunir hans til hagræðingar úrslita. 16.5.2018 14:30
Watford enn brjálað út í Everton vegna Silva Watford hefur gert formlega kvörtun til forráðamanna ensku úrvalsdeildarinnar yfir Everton og tilraunum bláklæddra til þess að stela knattspyrnustjóranum Marco Silva. 16.5.2018 14:00
Alexander-Arnold í enska hópnum | Lallana komst ekki í hópinn Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, kynnti nú fyrir hádegi 23 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar. 16.5.2018 13:12
Messan: Conte bíður eftir því að vera rekinn Frammistaða Chelsea á þessari leiktíð olli miklum vonbrigðum. Liðið var að verja titilinn en náði ekki Meistaradeildarsæti er upp var staðið. 16.5.2018 13:00
29 dagar í HM: Varamarkvörðurinn og vítabaninn sem varði Argentínu í úrslit Argentínski markvörðurinn Sergio Goycochea var vanur því að standa í skugganum en þegar hann fékk að stíga úr skugganum á HM árið 1990 þá blómstraði hann svo sannarlega. Hann átti ekki von á að spila á HM en kom heim sem þjóðhetja. 16.5.2018 12:30
Messan: Verður áfram þolinmæði fyrir varnarbolta Mourinho? Nýliðið tímabil var rússibanareið fyrir stuðningsmenn Man. Utd. Annað sætið var niðurstaðan en ansi oft voru stuðningsmennirnir pirraðir á leikstíl liðsins. 16.5.2018 12:00
Moyes farinn frá West Ham Knattspyrnustjórinn David Moyes er atvinnulaus enn eina ferðina en West Ham ákvað að slíta samstarfi við hann í dag. 16.5.2018 11:33
Loksins tekur Elliðavatn við sér Það hefur verið með eindæmum kalt þessa sumarbyrjun og vatnaveiðin aldrei komist í gang en það er vonandi að breytast. 16.5.2018 11:00
Vieira svekktur út í Arsenal Það bendir fátt til þess að Patrick Vieira verði arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal og hann er svekktur með að koma ekki almennilega til greina í starfið. 16.5.2018 11:00
Messan: Sá enginn fyrir þessa innkomu hjá Mo Salah Liverpool er öruggt með sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð og er í úrslitaleik keppninnar. Strákarnir í Messunni renndu yfir tímabilið hjá liðinu í Bítlaborginni. 16.5.2018 10:30
Sjókvíaeldisfiski úthýst af matseðli veiðihúsa Barátta veiðimanna gegn auknu sjókvíaeldi er farið að taka á sig ýmsar myndir og nú undanfarið hafa veiðihúsin tilkynnt að fiskur úr sjókvíaeldi verður ekki á boðsstólnum hjá þeim í sumar. 16.5.2018 10:00
Guardiola er stjóri ársins á Englandi Knattspyrnustjórar á Englandi hafa útnefnt Pep Guardiola, stjóra Man. City, stjóra ársins og það kemur nákvæmlega engum á óvart. 16.5.2018 10:00
Messan: Gylfi Sig á mark ársins í enska boltanum Það var ekkert auðvelt val hjá Messunni að velja mörk ársins enda af nægu að taka eftir magnaðan vetur. 16.5.2018 09:30