Fleiri fréttir Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. 4.5.2018 16:59 Aron Rafn: Munaði litlu að ég færi í Haukaklefann Aron Rafn Eðvarðsson er búinn að reynast uppeldisfélaginu erfiður í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 4.5.2018 16:15 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 4.5.2018 15:30 Gerrard ráðinn stjóri Rangers | Sjáðu blaðamannafundinn Steven Gerrard tekur við skoska stórveldinu í Glasgow. 4.5.2018 14:43 Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. 4.5.2018 14:00 Mikil eftirspurn eftir leyfum í minni árnar Þrátt fyrir að veðurfarið sé ekki eins og veiðimenn kjósa þá sitja margir og skoða hvað er í boði í veiðinni í sumar. 4.5.2018 13:49 Kári Kristján tók „Eina“ á Gaupa í viðtali eftir sigurinn Kári Kristján Kristjánsson skellti frægasta Twitter-frasa Íslands í viðtali við manninn sem á höfundarréttinn. 4.5.2018 13:30 Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. 4.5.2018 13:00 Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. 4.5.2018 12:30 41 dagur í HM: Tárin sem fengu ensku þjóðina til að elska fótbolta á ný Paul Gascoigne og enska landsliðið komu verulega á óvart á HM 1990 á Ítalíu. 4.5.2018 12:00 Krókódílatár hjá Özil sem á ekki skilið að klæðast treyju Arsenal Fyrrverandi Englandsmeistari með Arsenal var brjálaður út í Þjóðverjann eftir tapið í Evrópudeildinni. 4.5.2018 11:30 Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. 4.5.2018 10:53 FH-ingar halda áfram að missa lykilmenn Stórskyttan og varnatröllið Ísak Rafnsson gæti verið á leið til Austurríkis. 4.5.2018 10:30 Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4.5.2018 10:00 Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4.5.2018 09:30 Fram missir máttarstólpa úr liði sínu Arnar Birkir Hálfdánsson er á leið til Danmerkur og spilar þar næstu tvö árin. 4.5.2018 09:09 Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. 4.5.2018 09:00 Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. 4.5.2018 08:32 Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. 4.5.2018 08:00 Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu LeBron James átti stórleik í Toronto í nótt og er búinn að koma liði sínu í lykilstöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 4.5.2018 07:30 Klinsmann segir að Kane sé hinn fullkomni leikmaður Jurgen Klinsmann, fyrrum framherji Tottenham, segir að Harry Kane sé hinn fullkomni framherji og hrósar félaginu fyrir að leyfa honum að blómstra en Kane kom úr akademíu Tottenham. 4.5.2018 07:00 35 milljónir punda fyrir hanskana? Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu. 3.5.2018 23:30 Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. 3.5.2018 23:00 Cavani segir að það hafi verið vesen á Neymar Edinson Cavani, ein af stjörnum PSG í franska boltanum, viðurkennir að Neymar hafi ekki fallið eins og flís við rass er hann gekk í raðir liðsins frá Barcelona síðasta sumar. 3.5.2018 23:00 Sjáðu markið sem skaut Arsenal úr keppni og dramatíkina í Austurríki Arsene Wenger stýrði Arsenal í hinsta sinn í Evrópukeppni er liðið tapaði með einu marki gegn engu fyrir Atletico Madrid á útivelli í Evrópudeildinni í kvöld. 3.5.2018 22:15 Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Arnar Pétursson var gífurlega stoltur af strákunum sínum og hrósaði sérstaklega syni sínum sem kom með ákveðinn kraft inn í leik liðsins undir lokin. 3.5.2018 22:01 Marseille i úrslit eftir framlengingu Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille. 3.5.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 22-25 │Frábær viðsnúningur ÍBV á Ásvöllum ÍBV er komið í 2-0 gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. Næsti leikur fer fram í Eyjum á laugardag og þar geta Eyjamenn sópað Haukum í sumarfrí. 3.5.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-6 │ Berglind Björg með þrennu í stórsigri Pepsi deild kvenna hófst með látum í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni. Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti þrjú mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum 3.5.2018 21:30 Síðasti Evrópuleikur Wenger með Arsenal endaði með tapi og liðið úr leik Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. 3.5.2018 21:15 Sjáðu frábært mark Elíasar í Svíþjóð Elías Már Ómarsson skoraði bæði fyrir Gautaborg í 2-1 sigri gegn Häcken. 3.5.2018 20:15 Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. 3.5.2018 19:30 Mikilvægur sigur Malmö Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 3.5.2018 18:53 Klæjaði í puttana alla úrslitakeppnina Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir skrifaði í gær undir samning hjá Val eftir tveggja ára fjarveru frá handbolta. 3.5.2018 17:30 Rory: Mér er alveg sama um Opna breska því Masters er aðalmótið Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, segir að eina risamótið sem skipti máli sé The Masters. Það er einmitt eina risamótið sem McIlroy hefur ekki unnið. 3.5.2018 16:45 Leggja til kappakstur í „einni flottustu borg heims“ Borgaryfirvöld í Miami munu kjósa um það í næstu viku hvort halda eigi Formúlu 1 kappakstur í borginni á næsta ári. 3.5.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 3.5.2018 15:30 Salah sparar sig á æfingum vegna hræðslu við meiðsli Alberto Moreno, varnarmaður Liverpool, segir liðsfélaga sinn Mohamed Salah aðeins æfa á tuttugu prósentum af getu af hræðslu við meiðsli. 3.5.2018 15:00 LeBron græðir milljarða á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James keypti hlut í Liverpool árið 2011 og hann sér ekki eftir því í dag enda hefur verðmæti hlutar hans margfaldast í verði. 3.5.2018 14:30 Rio fékk ekki hnefaleikaleyfi Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Rio Ferdinand, er hundfúll eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um að gerast atvinnumaður í hnefaleikum. 3.5.2018 14:00 Aron og Hákon Daði kepptu í þrautabraut á bensínstöð | Myndband Aron Rafn Eðvarðsson og Hákon Daði Styrmisson mættust í skemmtilegri þrautabraut á Olís í Norðlingaholti. 3.5.2018 13:30 Matthías Orri verður áfram í Breiðholtinu Einhverjir héldu að Matthías Orri Sigurðarson væri á leið frá ÍR í KR en af því verður ekki næsta vetur. 3.5.2018 13:00 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. 3.5.2018 12:15 Annar Færeyingur til KA en Fram missir sinn besta mann Liðin eru byrjuð að styrkja sig og missa menn fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. 3.5.2018 11:20 Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 3.5.2018 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. 4.5.2018 16:59
Aron Rafn: Munaði litlu að ég færi í Haukaklefann Aron Rafn Eðvarðsson er búinn að reynast uppeldisfélaginu erfiður í undanúrslitum Olís-deildarinnar. 4.5.2018 16:15
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 4.5.2018 15:30
Gerrard ráðinn stjóri Rangers | Sjáðu blaðamannafundinn Steven Gerrard tekur við skoska stórveldinu í Glasgow. 4.5.2018 14:43
Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. 4.5.2018 14:00
Mikil eftirspurn eftir leyfum í minni árnar Þrátt fyrir að veðurfarið sé ekki eins og veiðimenn kjósa þá sitja margir og skoða hvað er í boði í veiðinni í sumar. 4.5.2018 13:49
Kári Kristján tók „Eina“ á Gaupa í viðtali eftir sigurinn Kári Kristján Kristjánsson skellti frægasta Twitter-frasa Íslands í viðtali við manninn sem á höfundarréttinn. 4.5.2018 13:30
Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. 4.5.2018 13:00
Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. 4.5.2018 12:30
41 dagur í HM: Tárin sem fengu ensku þjóðina til að elska fótbolta á ný Paul Gascoigne og enska landsliðið komu verulega á óvart á HM 1990 á Ítalíu. 4.5.2018 12:00
Krókódílatár hjá Özil sem á ekki skilið að klæðast treyju Arsenal Fyrrverandi Englandsmeistari með Arsenal var brjálaður út í Þjóðverjann eftir tapið í Evrópudeildinni. 4.5.2018 11:30
Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. 4.5.2018 10:53
FH-ingar halda áfram að missa lykilmenn Stórskyttan og varnatröllið Ísak Rafnsson gæti verið á leið til Austurríkis. 4.5.2018 10:30
Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Guðmundur Benediktsson keyrði með Jóhanni Berg Guðmundssyni í leik á móti Manchester United. 4.5.2018 10:00
Ólafía gat ekkert spilað í gær vegna veðurs Fresta varð leik á LPGA-mótaröðinni vegna veðurs í gær. 4.5.2018 09:30
Fram missir máttarstólpa úr liði sínu Arnar Birkir Hálfdánsson er á leið til Danmerkur og spilar þar næstu tvö árin. 4.5.2018 09:09
Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær. 4.5.2018 09:00
Gerrard samþykkir að taka við Rangers Steven Gerrard verður næsti knattspyrnustjóri Rangers ef marka má fréttir Sky Sports. 4.5.2018 08:32
Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. 4.5.2018 08:00
Cleveland og Boston bæði komin í 2-0 forystu LeBron James átti stórleik í Toronto í nótt og er búinn að koma liði sínu í lykilstöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 4.5.2018 07:30
Klinsmann segir að Kane sé hinn fullkomni leikmaður Jurgen Klinsmann, fyrrum framherji Tottenham, segir að Harry Kane sé hinn fullkomni framherji og hrósar félaginu fyrir að leyfa honum að blómstra en Kane kom úr akademíu Tottenham. 4.5.2018 07:00
35 milljónir punda fyrir hanskana? Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu. 3.5.2018 23:30
Helgi: Ekki hægt að hafa eina æfingu og allir gera það sama Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, segir að það sé nóg að gera hjá þjálfarateymi landsliðsins er það undirbýr HM í Rússlandi í sumar. 3.5.2018 23:00
Cavani segir að það hafi verið vesen á Neymar Edinson Cavani, ein af stjörnum PSG í franska boltanum, viðurkennir að Neymar hafi ekki fallið eins og flís við rass er hann gekk í raðir liðsins frá Barcelona síðasta sumar. 3.5.2018 23:00
Sjáðu markið sem skaut Arsenal úr keppni og dramatíkina í Austurríki Arsene Wenger stýrði Arsenal í hinsta sinn í Evrópukeppni er liðið tapaði með einu marki gegn engu fyrir Atletico Madrid á útivelli í Evrópudeildinni í kvöld. 3.5.2018 22:15
Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Arnar Pétursson var gífurlega stoltur af strákunum sínum og hrósaði sérstaklega syni sínum sem kom með ákveðinn kraft inn í leik liðsins undir lokin. 3.5.2018 22:01
Marseille i úrslit eftir framlengingu Mark fjórum mínútum fyrir lok framlengingarinnar tryggði Marseille sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Liðið tapaði 2-1 fyrir Salzburg en samtals 3-2 sigur Marseille. 3.5.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 22-25 │Frábær viðsnúningur ÍBV á Ásvöllum ÍBV er komið í 2-0 gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. Næsti leikur fer fram í Eyjum á laugardag og þar geta Eyjamenn sópað Haukum í sumarfrí. 3.5.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 2-6 │ Berglind Björg með þrennu í stórsigri Pepsi deild kvenna hófst með látum í Garðabænum í kvöld þar sem Breiðablik vann stórsigur á Stjörnunni. Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir setti þrjú mörk og Agla María Albertsdóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum 3.5.2018 21:30
Síðasti Evrópuleikur Wenger með Arsenal endaði með tapi og liðið úr leik Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. 3.5.2018 21:15
Sjáðu frábært mark Elíasar í Svíþjóð Elías Már Ómarsson skoraði bæði fyrir Gautaborg í 2-1 sigri gegn Häcken. 3.5.2018 20:15
Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. 3.5.2018 19:30
Mikilvægur sigur Malmö Arnór Ingvi Traustason spilaði síðari hálfleikinn er Malmö vann mikikilvægan 1-0 sigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 3.5.2018 18:53
Klæjaði í puttana alla úrslitakeppnina Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir skrifaði í gær undir samning hjá Val eftir tveggja ára fjarveru frá handbolta. 3.5.2018 17:30
Rory: Mér er alveg sama um Opna breska því Masters er aðalmótið Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, segir að eina risamótið sem skipti máli sé The Masters. Það er einmitt eina risamótið sem McIlroy hefur ekki unnið. 3.5.2018 16:45
Leggja til kappakstur í „einni flottustu borg heims“ Borgaryfirvöld í Miami munu kjósa um það í næstu viku hvort halda eigi Formúlu 1 kappakstur í borginni á næsta ári. 3.5.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 3.5.2018 15:30
Salah sparar sig á æfingum vegna hræðslu við meiðsli Alberto Moreno, varnarmaður Liverpool, segir liðsfélaga sinn Mohamed Salah aðeins æfa á tuttugu prósentum af getu af hræðslu við meiðsli. 3.5.2018 15:00
LeBron græðir milljarða á Liverpool Körfuboltastjarnan LeBron James keypti hlut í Liverpool árið 2011 og hann sér ekki eftir því í dag enda hefur verðmæti hlutar hans margfaldast í verði. 3.5.2018 14:30
Rio fékk ekki hnefaleikaleyfi Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Rio Ferdinand, er hundfúll eftir að hafa fengið synjun á umsókn sinni um að gerast atvinnumaður í hnefaleikum. 3.5.2018 14:00
Aron og Hákon Daði kepptu í þrautabraut á bensínstöð | Myndband Aron Rafn Eðvarðsson og Hákon Daði Styrmisson mættust í skemmtilegri þrautabraut á Olís í Norðlingaholti. 3.5.2018 13:30
Matthías Orri verður áfram í Breiðholtinu Einhverjir héldu að Matthías Orri Sigurðarson væri á leið frá ÍR í KR en af því verður ekki næsta vetur. 3.5.2018 13:00
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. 3.5.2018 12:15
Annar Færeyingur til KA en Fram missir sinn besta mann Liðin eru byrjuð að styrkja sig og missa menn fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. 3.5.2018 11:20
Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. 3.5.2018 11:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn