Fleiri fréttir Sveinbjörn setur skóna á hilluna Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR á nýliðnu tímabili Domino's deildar karla, hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna eftir þrettán ára meistaraflokksferil. 3.5.2018 09:00 „Brandari“ að nota ekki myndbandsdómara í Meistaradeildinni Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. 3.5.2018 08:30 Ólafía opnar sig um síðustu vikur: „Vandamálið kom frá hausnum“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, hefur ekki byrjað tímabilið á LPGA mótaröðinni vel og aðeins náð í gegnum niðurskurðinn á tveimur af átta mótum á mótaröðinni. Hún opnaði sig um síðustu daga og vikur í Facebook færslu í gærkvöld. 3.5.2018 08:00 Leikmenn Liverpool meiðast oftast í úrvalsdeildinni Leikmann Manchester United hafa verið meiddir flesta daga á tímabilinu af stórliðunum sex í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Liverpool meiðast þó oftast af stórliðunum eða alls 66 meiðsli á tímabilinu. 3.5.2018 07:30 Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3.5.2018 07:13 Bjarni Ófeigur samdi við FH Skyttan Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur gengið til liðs við FH í Hafnarfirði og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 3.5.2018 07:00 Fellaini kokhraustur: „Góðir leikmenn kosta að minnsta kosti 50 milljónir“ Marouane Fellaini, miðjumaður Man. Utd og hetjan gegn Arsenal um nýliðna helgi, segir að United hafi gert rangt með að bjóða honum ekki nýjan samning síðasta sumar og nú sé hann í góðri stöðu. 3.5.2018 06:00 Kýldi sjálfan sig í andlitið | Myndband Keppnisskap manna er mismikið og allur gangur á því hvernig menn taka á mótlæti. Við erum þó alltaf að sjá nýjar útgáfur. 2.5.2018 23:30 Klæða sig sem karlmenn til að horfa á fótboltaleiki Konur í Íran hafa vakið athygli eftir að upp komst að þær klæða sig sem karlmenn til þess að geta mætt á fótboltaleiki í heimalandinu. 2.5.2018 23:00 Skautar fyrir Ungverjaland svo hann verði ekki gjaldþrota Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. 2.5.2018 22:30 Milner: Fæ mér kannski Ribena James Milner, einn lykilmanna Liverpool, segir að leikmenn liðsins muni kannski fá sér í glas í kvöld en hann sjálfur verði í Ribena. 2.5.2018 21:45 Sjáðu markaveisluna frá Róm Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 4-2 tap gegn Roma í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 2.5.2018 21:15 Liverpool í úrslit eftir þrettán marka einvígi Liverpool mun mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 26. maí en þetta varð ljóst eftir að Liverpool tapað gegn Roma, 4-2, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool fer þó áfram samanlagt, 7-6. 2.5.2018 20:30 Einn besti kvenkylfingur allra tíma á leið til Íslands Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. 2.5.2018 20:00 De Gea vill meira en enska bikarinn: „Stuðningsmennirnir eiga skilið meira“ David De Gea, markvörður Manchester United, segir að vinna bara enska bikarinn sé ekki nóg fyrir eins stórt félag og Manchester United er. Liðið þurfi að stefna að stærri og betri hlutum. 2.5.2018 19:30 Ulreich biðst afsökunar á mistökunum Sven Ulreich, markvörður Bayern, baðst í dag afsökunar á mistökum sínum sem urðu til þess að Bayern féll úr leik í Meistaradeildinni er liðið datt út fyrir Real Madrid í gærkvöldi. 2.5.2018 19:00 Dramatískur og mikilvægur sigur Skjern Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern unnu afar mikilvægan sigur á Århus, 26-25, í dönsku úrslitakeppninni í handbolta í dag. Dramatíkin var mikil. 2.5.2018 18:14 Ingvar fékk rautt í óvæntu bikartapi | Orri á skotskónum Ingvar Jónsson fékk rautt spjald er Sandefjord datt úr leik í bikarnum fyrir C-deildarliði Skeid í norska bikarnum í dag. Lokatölur 2-0. 2.5.2018 18:00 FIFA leggur til nýja átta þjóða keppni Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fram tillögu um nýja alþjóðakeppni fyrir átta þjóðir á tveggja ára fresta. Keppnin mun bera nafnið "Final 8,“ eða Síðustu 8 á íslensku. 2.5.2018 17:30 Badmintonspilarar í langt bann Tveir hnitspilarar frá Malasíu fá ekki að spila badminton aftur sem atvinnumenn eftir að hafa hagrætt úrslitum. 2.5.2018 16:45 Hergeir sveif hæst og skoraði eitt af mörkum ársins | Myndband Hergeir Grímsson breyttist í NFL-útherja í smá stund og skoraði geggjað mark á Selfoss í gær. 2.5.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 2.5.2018 15:30 Fyrrum leikmaður Packers myrtur Fyrrum varnarmaður NFL-liðsins Green Bay Packers, Carlos Gray, var myrtur á heimili sínu í Alabama í gær. 2.5.2018 15:00 Refsa þeim sem hætta í miðjum leik vegna meiðsla Forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis hafa sett nýjar reglur sem refsa leikmönnum fyrir að hætta í miðjum leik vegna meiðsla. 2.5.2018 14:30 Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. 2.5.2018 14:00 Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. 2.5.2018 13:16 Markvörðurinn sem er búinn að fá á sig 54 mörk hafði betur gegn Gylfa Jordan Pickford var kjörinn besti leikmaður Everton á leiktíðinni og sópaði að sér verðlaunum. 2.5.2018 13:00 Lovísa og Sandra í Val │Íris Björk tekur fram skóna Silfurlið Vals, sem tapaði úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna gegn Fram á dögunum, kynnti í dag um komu fjögurra nýrra leikmanna á Hlíðarenda fyrir næsta tímabil. 2.5.2018 12:30 Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. 2.5.2018 12:22 Þór/KA spáð Íslandsmeistaratitlinum Pepsi deild kvenna hefst á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spá því að Íslandsmeistarar Þórs/KA sigri deildina aftur í ár. 2.5.2018 12:05 Meistararnir verja titilinn Þór/KA verður Íslandsmeistari í fótbolta annað árið í röð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna gengur upp. 2.5.2018 12:02 Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Nú er vatnaveiðin hafin um allt land og rétt tæpur mánuður í að laxveiðiárnar opni hver af annari svo það er fínn tími núna fyrir veiðimenn að hittast og fagna sumarkomu. 2.5.2018 11:44 Ein fremsta skíðakona landsins fær ekki bætur vegna fótbrots Ein fremsta skíðakona landsins, Helga María Vilhjálmsdóttir, fær ekki bætur úr slysatryggingum almannatrygginga vegna slæms fótbrots sem hún hlaut á æfingu í ágúst á síðasta ári. Úrskurðarnefnd velferðamála komst að þeirri niðurstöðu eftir áfrýjun Helgu Maríu. 2.5.2018 11:27 Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. 2.5.2018 11:00 Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Selfyssingurinn Einar Sverrisson er gjörsamlega óstöðvandi í undanúrslitarimmunni á móti FH. 2.5.2018 10:30 43 dagar í HM: Kókaínbræðurnir Maradona og Caniggia "Þá er þeir báðir komnir af velli, kókaínbræðurnir,“ er lína frá goðsögninni Bjarna Felixsyni sem lifir enn í minni margra Íslendinga. 2.5.2018 10:00 Marcelo: Boltinn fór í höndina á mér Marcelo, varnarmaður Real Madrid, viðurkenndi eftir leik Real og Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld að hann hefði handleikið boltann í fyrri hálfleik. 2.5.2018 09:30 Cazorla stefnir á endurkomu fyrir lok tímabilsins Santi Cazorla vill snúa til baka eftir langvinn meiðsli fyrir lok þessa tímabils svo hann nái að spila aftur leik undir stjórn Arsene Wenger hjá Arsenal. 2.5.2018 09:00 Brighton vill láta rannsaka möguleg apahljóð Brigthon hefur beðið lögregluyfirvöld í Englandi um að hefja rannsókn á hegðun stuðningsmanna Burnley í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og skoða hvort apahljóðum hafi verið beint að leikmönnum liðsins. 2.5.2018 08:30 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2.5.2018 08:05 Zlatan segist sakna United og Mourinho Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. 2.5.2018 08:00 Kane setur spurningamerki við andlegu hlið Englendinga Harry Kane segir fótboltasamfélagið í Englandi glíma við andlega veikleika eftir að enska knattspyrnusambandið sendi út tíst sem gerði grín að honum. 2.5.2018 07:30 Cleveland stal fyrsta sigrinum í Toronto Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. 2.5.2018 06:55 Stoke sendi Jese aftur til Spánar Stoke hefur gefið Jese Rodriguez leyfi til þess að snúa aftur til heimalandsins til þess að vera hjá veikum syni sínum og sleppa síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. 2.5.2018 06:00 Fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu ásakaður um kynferðisbrot Fjöldi brasilískra fimleikastjarna hefur sakað fyrrum landsliðsþjálfara Brasilíu, Fernando de Carvalho Lopes, um að misnota þá kynferðislega. 1.5.2018 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sveinbjörn setur skóna á hilluna Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR á nýliðnu tímabili Domino's deildar karla, hefur ákveðið að leggja körfuboltaskóna á hilluna eftir þrettán ára meistaraflokksferil. 3.5.2018 09:00
„Brandari“ að nota ekki myndbandsdómara í Meistaradeildinni Forseti Roma segir það algjöran brandara ef myndbandsdómgæsla verður ekki innleidd í Meistaradeild Evrópu eftir að félagið var slegið út úr keppninni í gær í ótrúlegu einvígi við Liverpool. 3.5.2018 08:30
Ólafía opnar sig um síðustu vikur: „Vandamálið kom frá hausnum“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, hefur ekki byrjað tímabilið á LPGA mótaröðinni vel og aðeins náð í gegnum niðurskurðinn á tveimur af átta mótum á mótaröðinni. Hún opnaði sig um síðustu daga og vikur í Facebook færslu í gærkvöld. 3.5.2018 08:00
Leikmenn Liverpool meiðast oftast í úrvalsdeildinni Leikmann Manchester United hafa verið meiddir flesta daga á tímabilinu af stórliðunum sex í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Liverpool meiðast þó oftast af stórliðunum eða alls 66 meiðsli á tímabilinu. 3.5.2018 07:30
Utah jafnaði gegn Houston eftir frábæra troðslu Mitchell Utah Jazz jafnaði undanúrslitarimmuna við Houston Rockets með átta stiga sigri í Houston í nótt. Joe Ingles fór fyrir gestunum frá Utan með 27 stig. 3.5.2018 07:13
Bjarni Ófeigur samdi við FH Skyttan Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur gengið til liðs við FH í Hafnarfirði og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 3.5.2018 07:00
Fellaini kokhraustur: „Góðir leikmenn kosta að minnsta kosti 50 milljónir“ Marouane Fellaini, miðjumaður Man. Utd og hetjan gegn Arsenal um nýliðna helgi, segir að United hafi gert rangt með að bjóða honum ekki nýjan samning síðasta sumar og nú sé hann í góðri stöðu. 3.5.2018 06:00
Kýldi sjálfan sig í andlitið | Myndband Keppnisskap manna er mismikið og allur gangur á því hvernig menn taka á mótlæti. Við erum þó alltaf að sjá nýjar útgáfur. 2.5.2018 23:30
Klæða sig sem karlmenn til að horfa á fótboltaleiki Konur í Íran hafa vakið athygli eftir að upp komst að þær klæða sig sem karlmenn til þess að geta mætt á fótboltaleiki í heimalandinu. 2.5.2018 23:00
Skautar fyrir Ungverjaland svo hann verði ekki gjaldþrota Skautahlauparinn bandaríski, John-Henry Krueger, hefur ákveðið að keppa fyrir Ungverjaland í framtíðinni. Hann er að verða gjaldþrota á því að keppa fyrir Bandaríkin. 2.5.2018 22:30
Milner: Fæ mér kannski Ribena James Milner, einn lykilmanna Liverpool, segir að leikmenn liðsins muni kannski fá sér í glas í kvöld en hann sjálfur verði í Ribena. 2.5.2018 21:45
Sjáðu markaveisluna frá Róm Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 4-2 tap gegn Roma í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 2.5.2018 21:15
Liverpool í úrslit eftir þrettán marka einvígi Liverpool mun mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 26. maí en þetta varð ljóst eftir að Liverpool tapað gegn Roma, 4-2, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool fer þó áfram samanlagt, 7-6. 2.5.2018 20:30
Einn besti kvenkylfingur allra tíma á leið til Íslands Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. 2.5.2018 20:00
De Gea vill meira en enska bikarinn: „Stuðningsmennirnir eiga skilið meira“ David De Gea, markvörður Manchester United, segir að vinna bara enska bikarinn sé ekki nóg fyrir eins stórt félag og Manchester United er. Liðið þurfi að stefna að stærri og betri hlutum. 2.5.2018 19:30
Ulreich biðst afsökunar á mistökunum Sven Ulreich, markvörður Bayern, baðst í dag afsökunar á mistökum sínum sem urðu til þess að Bayern féll úr leik í Meistaradeildinni er liðið datt út fyrir Real Madrid í gærkvöldi. 2.5.2018 19:00
Dramatískur og mikilvægur sigur Skjern Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern unnu afar mikilvægan sigur á Århus, 26-25, í dönsku úrslitakeppninni í handbolta í dag. Dramatíkin var mikil. 2.5.2018 18:14
Ingvar fékk rautt í óvæntu bikartapi | Orri á skotskónum Ingvar Jónsson fékk rautt spjald er Sandefjord datt úr leik í bikarnum fyrir C-deildarliði Skeid í norska bikarnum í dag. Lokatölur 2-0. 2.5.2018 18:00
FIFA leggur til nýja átta þjóða keppni Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fram tillögu um nýja alþjóðakeppni fyrir átta þjóðir á tveggja ára fresta. Keppnin mun bera nafnið "Final 8,“ eða Síðustu 8 á íslensku. 2.5.2018 17:30
Badmintonspilarar í langt bann Tveir hnitspilarar frá Malasíu fá ekki að spila badminton aftur sem atvinnumenn eftir að hafa hagrætt úrslitum. 2.5.2018 16:45
Hergeir sveif hæst og skoraði eitt af mörkum ársins | Myndband Hergeir Grímsson breyttist í NFL-útherja í smá stund og skoraði geggjað mark á Selfoss í gær. 2.5.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 2.5.2018 15:30
Fyrrum leikmaður Packers myrtur Fyrrum varnarmaður NFL-liðsins Green Bay Packers, Carlos Gray, var myrtur á heimili sínu í Alabama í gær. 2.5.2018 15:00
Refsa þeim sem hætta í miðjum leik vegna meiðsla Forráðamenn Wimbledon mótsins í tennis hafa sett nýjar reglur sem refsa leikmönnum fyrir að hætta í miðjum leik vegna meiðsla. 2.5.2018 14:30
Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. 2.5.2018 14:00
Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. 2.5.2018 13:16
Markvörðurinn sem er búinn að fá á sig 54 mörk hafði betur gegn Gylfa Jordan Pickford var kjörinn besti leikmaður Everton á leiktíðinni og sópaði að sér verðlaunum. 2.5.2018 13:00
Lovísa og Sandra í Val │Íris Björk tekur fram skóna Silfurlið Vals, sem tapaði úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna gegn Fram á dögunum, kynnti í dag um komu fjögurra nýrra leikmanna á Hlíðarenda fyrir næsta tímabil. 2.5.2018 12:30
Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. 2.5.2018 12:22
Þór/KA spáð Íslandsmeistaratitlinum Pepsi deild kvenna hefst á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spá því að Íslandsmeistarar Þórs/KA sigri deildina aftur í ár. 2.5.2018 12:05
Meistararnir verja titilinn Þór/KA verður Íslandsmeistari í fótbolta annað árið í röð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna gengur upp. 2.5.2018 12:02
Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Nú er vatnaveiðin hafin um allt land og rétt tæpur mánuður í að laxveiðiárnar opni hver af annari svo það er fínn tími núna fyrir veiðimenn að hittast og fagna sumarkomu. 2.5.2018 11:44
Ein fremsta skíðakona landsins fær ekki bætur vegna fótbrots Ein fremsta skíðakona landsins, Helga María Vilhjálmsdóttir, fær ekki bætur úr slysatryggingum almannatrygginga vegna slæms fótbrots sem hún hlaut á æfingu í ágúst á síðasta ári. Úrskurðarnefnd velferðamála komst að þeirri niðurstöðu eftir áfrýjun Helgu Maríu. 2.5.2018 11:27
Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. 2.5.2018 11:00
Varamaðurinn sem er búinn að taka yfir úrslitakeppnina Selfyssingurinn Einar Sverrisson er gjörsamlega óstöðvandi í undanúrslitarimmunni á móti FH. 2.5.2018 10:30
43 dagar í HM: Kókaínbræðurnir Maradona og Caniggia "Þá er þeir báðir komnir af velli, kókaínbræðurnir,“ er lína frá goðsögninni Bjarna Felixsyni sem lifir enn í minni margra Íslendinga. 2.5.2018 10:00
Marcelo: Boltinn fór í höndina á mér Marcelo, varnarmaður Real Madrid, viðurkenndi eftir leik Real og Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld að hann hefði handleikið boltann í fyrri hálfleik. 2.5.2018 09:30
Cazorla stefnir á endurkomu fyrir lok tímabilsins Santi Cazorla vill snúa til baka eftir langvinn meiðsli fyrir lok þessa tímabils svo hann nái að spila aftur leik undir stjórn Arsene Wenger hjá Arsenal. 2.5.2018 09:00
Brighton vill láta rannsaka möguleg apahljóð Brigthon hefur beðið lögregluyfirvöld í Englandi um að hefja rannsókn á hegðun stuðningsmanna Burnley í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og skoða hvort apahljóðum hafi verið beint að leikmönnum liðsins. 2.5.2018 08:30
Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2.5.2018 08:05
Zlatan segist sakna United og Mourinho Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. 2.5.2018 08:00
Kane setur spurningamerki við andlegu hlið Englendinga Harry Kane segir fótboltasamfélagið í Englandi glíma við andlega veikleika eftir að enska knattspyrnusambandið sendi út tíst sem gerði grín að honum. 2.5.2018 07:30
Cleveland stal fyrsta sigrinum í Toronto Cleveland Cavaliers tók forystu í undanúrslitarimmu sinni við Toronto Raptors í fyrsta leik í nótt. Framlengja þurfti leikinn til þess að fá fram úrslit. 2.5.2018 06:55
Stoke sendi Jese aftur til Spánar Stoke hefur gefið Jese Rodriguez leyfi til þess að snúa aftur til heimalandsins til þess að vera hjá veikum syni sínum og sleppa síðustu leikjum liðsins á tímabilinu. 2.5.2018 06:00
Fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu ásakaður um kynferðisbrot Fjöldi brasilískra fimleikastjarna hefur sakað fyrrum landsliðsþjálfara Brasilíu, Fernando de Carvalho Lopes, um að misnota þá kynferðislega. 1.5.2018 23:30