Fleiri fréttir

Gunnleifur: Er miður mín

Gunnleifur Gunnleifsson og Ólafur Ingi Skúlason voru meðal þeirra sem urðu að bíta í það súra epli að komast ekki í lokahóp íslenska landsliðsins sem fer á EM í Frakklandi í næsta mánuði.

Loksins líf í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er afskaplega skemmtilegt veiðisvæði enda gengur mikið af bleikju þangað inn og hún getur á tíðum verið mjög væn.

Lagerbäck hættir eftir EM

Tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann mun ekki endurnýja samning sinn við KSÍ eftir EM í sumar.

Wade móðgaði Kanadabúa

Kanadabúar, og þá helst stuðningsmenn Toronto Raptors, eru brjálaðir út í Dwyane Wade, leikmann Miami Heat.

Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn

Það glittir loksins í að vorið sé að sýna sig á norðurlandi og því fagna veiðimenn því á norðurlandi eru mörg af skemmtilegustu silungssvæðum landsins.

Ekki ferðast til Basel án miða á leikinn

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið mistök hjá sér að hvetja alla stuðningsmenn Liverpool að koma á úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel.

Bleikjan kemur með bruminu á birkinu

Þingvallavatn er magnaður veiðistaður og þeir sem þekkja vatnið vel gera yfirleitt góða daga við bakkana en núna bíða veiðimenn eftir því að bleikjan láti sjá sig.

EM í hættu hjá Welbeck

Óvíst er hvort Danny Welbeck, framherji Arsenal, verði með á EM í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla.

Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig

"Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam.

Farseðladagur hjá Lars og Heimi

Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn.

Wenger vill fá Sturridge

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sagður hafa augastað á Daniel Sturridge og ætli sér að klófesta leikmanninn í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir