Fleiri fréttir

Gunnar Nelson tileinkaði móður sinni sigurinn

"Ég ætla fá að nota tækifærið og tileinka þennan sigur móður minni, því það er jú mæðradagurinn,“ sagði Gunnar Nelson í viðtali inni í hringnum eftir að hann hafði unnið yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í kvöld.

Gaupi tók leigubíl í Víkina

Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld og Gaupi tók púlsinn á mönnum á Víkinni í dag.

Arnór Ingvi á leið til Austurríkis

Það hefur verið í kortunum í nokkurn tíma að landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason færi til Austurríkis og nú er það að verða að veruleika.

Góð skot í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér sinn fasta hóp aðdáenda sem sækja það heim á hverju sumri.

Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins.

Kompany missir af EM

Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára.

Verratti missir af EM

Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu.

Fá tuttugu þúsund miða

Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg.

Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni

Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig.

AC Milan rétt marði Bologna

Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld.

Perez ætlar að halda í Zidane

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar.

Árni Steinn og Einar í Selfoss

Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir