Fleiri fréttir Gunnar Nelson tileinkaði móður sinni sigurinn "Ég ætla fá að nota tækifærið og tileinka þennan sigur móður minni, því það er jú mæðradagurinn,“ sagði Gunnar Nelson í viðtali inni í hringnum eftir að hann hafði unnið yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í kvöld. 8.5.2016 20:05 Ólafur: Förum grautfúlir heim með engin stig "Við förum grautfúlir heim með engin stig. Þetta var leikur sem gat dottið okkar megin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, svekktur að leikslokum í dag. 8.5.2016 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Valur 2-1 | Ólsarar áfram með fullt hús stiga Víkingur Ólafsvík fylgdi eftir góðum sigri á Blikum með 2-1 sigri á Val í Ólafsvík í dag en Ólsarar eru ásamt Fjölnismönnum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 8.5.2016 19:45 Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8.5.2016 19:45 Jón Arnór og félagar lögðu topplið Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og unnu topplið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.5.2016 19:29 Guðjón Valur bikarmeistari á Spáni Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag bikarmeistari á Spáni með félagsliði sínu Barcelona. 8.5.2016 19:07 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 8.5.2016 18:45 Elías Már nýtti tímann og skoraði Rosenborg vann góðan sigur á Stabæk, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og komu Íslendingarnir heldur betur við sögu. 8.5.2016 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 31-34 | Mosfellingar tóku fyrsta leikinn Afturelding lagði Hauka 34-31 á útivelli í dag í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla. Afturelding var 20-19 yfir í hálfleik. 8.5.2016 17:45 Gaupi tók leigubíl í Víkina Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld og Gaupi tók púlsinn á mönnum á Víkinni í dag. 8.5.2016 17:30 Arnór Ingvi á leið til Austurríkis Það hefur verið í kortunum í nokkurn tíma að landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason færi til Austurríkis og nú er það að verða að veruleika. 8.5.2016 16:59 Barcelona með pálmann í höndunum Barcelona stendur ansi vel að vígi í spænsku úrvalsdeildinni þegar aðeins ein umferð er eftir. 8.5.2016 16:45 Þægilegt hjá Liverpool gegn Watford | Sjáðu mörkin Liverpool vann þægilegan sigur á Watford, 2-0, í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 8.5.2016 16:45 Manchester City tapaði dýrmætum stigum gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Manchester City og Arsenal skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru úrslitin skelfileg fyrir heimamenn í Manchester City. 8.5.2016 16:45 Kiel með auðveldan sigur á Wetzlar Kiel vann auðveldan sigur á Wetzlar, 30-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. 8.5.2016 14:38 Góð skot í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér sinn fasta hóp aðdáenda sem sækja það heim á hverju sumri. 8.5.2016 14:23 Southampton skaust upp í Evrópusæti með sigri á Tottenham Southampton vann frábæran útisigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á White Hart Lane í London í dag. 8.5.2016 14:15 Van Gaal heldur með Arsenal í leiknum gegn City Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segist halda með Arsenal í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.5.2016 14:00 Berglind Íris skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val Berglind Íris Hansdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals. 8.5.2016 13:44 Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. 8.5.2016 13:37 Norðurlandameistarar í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. 8.5.2016 12:49 Alvarez rotaði Khan | Sjáðu rothöggið svakalega Saul Alvarez rotaði breska hnefaleikakappann Amir Khan í sjöttu lotu þegar þeir börðust um WBC beltið í millivigt í Las Vegas í nótt. 8.5.2016 12:15 Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. 8.5.2016 12:15 Víkingar hafa samið við spænskan miðvörð Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 8.5.2016 11:33 Guðjón Valur og félagar í úrslit Barcelona getur orðið bikarmeistari þriðja árið í röð í dag. 8.5.2016 11:22 Toronto í bílstjórasætið og Portland neitar að gefast upp Einvígi Toronto Raptors og Miami Heat hefur verið gríðarlega spennandi í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA og var enginn breyting þar á í gærkvöldi. 8.5.2016 11:00 Gunnar með nýtt inngöngulag: Skiptir út Hjálmum fyrir Kaleo Gunnar Nelson mun vera með nýtt inngöngulag í kvöld þegar hann berst við Albert Tumenov í Rotterdam klukkan 18.00. 8.5.2016 09:00 Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. 8.5.2016 09:00 Kompany missir af EM Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára. 7.5.2016 23:15 Verratti missir af EM Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu. 7.5.2016 22:30 Arnór og Björgvin með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu frábæran heimasigur á Magdeburg, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.5.2016 22:12 Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. 7.5.2016 21:45 Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig. 7.5.2016 21:33 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7.5.2016 20:58 AC Milan rétt marði Bologna Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld. 7.5.2016 20:52 Perez ætlar að halda í Zidane Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar. 7.5.2016 19:30 Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. 7.5.2016 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7.5.2016 18:45 Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7.5.2016 18:44 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7.5.2016 18:15 KA fer vel af stað í Inkasso-deildinni KA fer vel af stað í Inkasso deildinni í knattspyrnu en liðið valtaði yfir Fram, 3-0, á Akureyri í dag. 7.5.2016 18:12 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7.5.2016 18:00 Árni Steinn og Einar í Selfoss Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. 7.5.2016 17:46 Huginn vann frábæran sigur á Fjarðarbyggð Huginn vann góðan útisigur, 2-1, á Fjarðarbyggð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. 7.5.2016 16:39 Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.5.2016 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Nelson tileinkaði móður sinni sigurinn "Ég ætla fá að nota tækifærið og tileinka þennan sigur móður minni, því það er jú mæðradagurinn,“ sagði Gunnar Nelson í viðtali inni í hringnum eftir að hann hafði unnið yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í kvöld. 8.5.2016 20:05
Ólafur: Förum grautfúlir heim með engin stig "Við förum grautfúlir heim með engin stig. Þetta var leikur sem gat dottið okkar megin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, svekktur að leikslokum í dag. 8.5.2016 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Valur 2-1 | Ólsarar áfram með fullt hús stiga Víkingur Ólafsvík fylgdi eftir góðum sigri á Blikum með 2-1 sigri á Val í Ólafsvík í dag en Ólsarar eru ásamt Fjölnismönnum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 8.5.2016 19:45
Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8.5.2016 19:45
Jón Arnór og félagar lögðu topplið Barcelona Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia gerðu sér lítið fyrir og unnu topplið Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.5.2016 19:29
Guðjón Valur bikarmeistari á Spáni Guðjón Valur Sigurðsson varð í dag bikarmeistari á Spáni með félagsliði sínu Barcelona. 8.5.2016 19:07
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 8.5.2016 18:45
Elías Már nýtti tímann og skoraði Rosenborg vann góðan sigur á Stabæk, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og komu Íslendingarnir heldur betur við sögu. 8.5.2016 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 31-34 | Mosfellingar tóku fyrsta leikinn Afturelding lagði Hauka 34-31 á útivelli í dag í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla. Afturelding var 20-19 yfir í hálfleik. 8.5.2016 17:45
Gaupi tók leigubíl í Víkina Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld og Gaupi tók púlsinn á mönnum á Víkinni í dag. 8.5.2016 17:30
Arnór Ingvi á leið til Austurríkis Það hefur verið í kortunum í nokkurn tíma að landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason færi til Austurríkis og nú er það að verða að veruleika. 8.5.2016 16:59
Barcelona með pálmann í höndunum Barcelona stendur ansi vel að vígi í spænsku úrvalsdeildinni þegar aðeins ein umferð er eftir. 8.5.2016 16:45
Þægilegt hjá Liverpool gegn Watford | Sjáðu mörkin Liverpool vann þægilegan sigur á Watford, 2-0, í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 8.5.2016 16:45
Manchester City tapaði dýrmætum stigum gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Manchester City og Arsenal skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru úrslitin skelfileg fyrir heimamenn í Manchester City. 8.5.2016 16:45
Kiel með auðveldan sigur á Wetzlar Kiel vann auðveldan sigur á Wetzlar, 30-21, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik og var sigur þeirra aldrei í hættu. 8.5.2016 14:38
Góð skot í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er eitt vinsælasta veiðivatn á landinu og á sér sinn fasta hóp aðdáenda sem sækja það heim á hverju sumri. 8.5.2016 14:23
Southampton skaust upp í Evrópusæti með sigri á Tottenham Southampton vann frábæran útisigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á White Hart Lane í London í dag. 8.5.2016 14:15
Van Gaal heldur með Arsenal í leiknum gegn City Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segist halda með Arsenal í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.5.2016 14:00
Berglind Íris skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val Berglind Íris Hansdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals. 8.5.2016 13:44
Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. 8.5.2016 13:37
Norðurlandameistarar í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. 8.5.2016 12:49
Alvarez rotaði Khan | Sjáðu rothöggið svakalega Saul Alvarez rotaði breska hnefaleikakappann Amir Khan í sjöttu lotu þegar þeir börðust um WBC beltið í millivigt í Las Vegas í nótt. 8.5.2016 12:15
Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. 8.5.2016 12:15
Víkingar hafa samið við spænskan miðvörð Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 8.5.2016 11:33
Guðjón Valur og félagar í úrslit Barcelona getur orðið bikarmeistari þriðja árið í röð í dag. 8.5.2016 11:22
Toronto í bílstjórasætið og Portland neitar að gefast upp Einvígi Toronto Raptors og Miami Heat hefur verið gríðarlega spennandi í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA og var enginn breyting þar á í gærkvöldi. 8.5.2016 11:00
Gunnar með nýtt inngöngulag: Skiptir út Hjálmum fyrir Kaleo Gunnar Nelson mun vera með nýtt inngöngulag í kvöld þegar hann berst við Albert Tumenov í Rotterdam klukkan 18.00. 8.5.2016 09:00
Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. 8.5.2016 09:00
Kompany missir af EM Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára. 7.5.2016 23:15
Verratti missir af EM Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu. 7.5.2016 22:30
Arnór og Björgvin með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu frábæran heimasigur á Magdeburg, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.5.2016 22:12
Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. 7.5.2016 21:45
Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig. 7.5.2016 21:33
Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7.5.2016 20:58
AC Milan rétt marði Bologna Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld. 7.5.2016 20:52
Perez ætlar að halda í Zidane Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar. 7.5.2016 19:30
Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. 7.5.2016 18:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7.5.2016 18:45
Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7.5.2016 18:44
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7.5.2016 18:15
KA fer vel af stað í Inkasso-deildinni KA fer vel af stað í Inkasso deildinni í knattspyrnu en liðið valtaði yfir Fram, 3-0, á Akureyri í dag. 7.5.2016 18:12
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7.5.2016 18:00
Árni Steinn og Einar í Selfoss Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. 7.5.2016 17:46
Huginn vann frábæran sigur á Fjarðarbyggð Huginn vann góðan útisigur, 2-1, á Fjarðarbyggð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. 7.5.2016 16:39
Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.5.2016 16:00