Fleiri fréttir Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Nokkur hiti var á blaðamannafundi HSí í gær þar sem tilkynnt var um ráðningu Geirs Sveinssonar sem landsliðsþjálfara karla í handbolta. 1.4.2016 10:30 Leikdagar í undanúrslitum Dominos-deildar karla Haukar og Tindastóll byrja á sunnudaginn en fyrsti leikur KR og Njarðvíkur er á mánudagskvöldið. 1.4.2016 10:04 Klopp: Væri algjört rugl að kaupa bara Þjóðverja Mikið af þýskum leikmönnum eru orðaðir við Liverpool í sumar út af knattspyrnustjóra félagsins. 1.4.2016 10:00 Veiðin byrjaði í morgun Veiðitímabilið byrjaði formlega í morgun og þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður höfum við frétt af mörgum veiðimönnum sem héldu út í morgunsárið. 1.4.2016 09:41 Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1.4.2016 09:30 Alfreð leikmaður mánaðarins Skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars. 1.4.2016 09:05 Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1.4.2016 08:45 Ömurlegt aprílgabb: Messi til Real Madrid á 500 milljónir evra "Maður eins og ég á að eiga 2000 metra langa snekkju sem er alltaf til taks með fullt af starfsfólki.“ 1.4.2016 08:15 Özil: Við klúðruðum titilbaráttunni sjálfir Þýski miðjumaðurinn viðurkennir að leikmenn Arsenal fóru illa að ráði sínu þetta tímabilið. 1.4.2016 07:45 LeBron varð tólfti stigahæsti leikmaður sögunnar í sigri Cleveland | Myndbönd Oklahoma City vann LA Clippers í hörkuleik í vestrinu og geirnegldi þriðja sætið. 1.4.2016 07:15 Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1.4.2016 06:00 Barnalegar NBA-stjörnur fengu báðir tæknivillu á sama tíma | Myndband DeMarcus Cousins og Rajon Rondo eru liðsfélagar hjá Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta og þeir eru báðir afar hæfileikaríkir körfuboltamenn. 31.3.2016 23:30 Víkingur og KR í átta liða úrslitin en Skagamenn eru úr leik Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. 31.3.2016 22:52 "Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31.3.2016 22:30 Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31.3.2016 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31.3.2016 22:00 Ein fyrstu kaup Mourinho sem stjóri United verður kólumbískur miðvörður Jeison Murillo mun kosta Manchester United 28 milljónir punda í sumar. 31.3.2016 22:00 Sævar og Kristrún unnu sprettgönguna á Skíðamóti Íslands Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. 31.3.2016 21:59 Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. 31.3.2016 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 25-17 | Fram náði sjöunda sæti og mætir Val Framarar tryggðu sér sjöunda sætið í Olís-deild karla með öruggum átta marka sigri á Akureyri, 25-17, í Safamýri í lokaumferðinni í kvöld. 31.3.2016 21:00 KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31.3.2016 20:49 Arnór og félagar töpuðu toppslagnum í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël eru nú ellefu stigum á eftir toppliði París eftir þriggja marka tap á heimavelli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku efstu deildinni í handbolta. 31.3.2016 20:27 Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31.3.2016 19:54 Leikmaður Leeds dæmdur í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Franski framherjinn Souleymane Doukara hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í leik með B-deildarliði Leeds. 31.3.2016 17:52 Lögsækja bandaríska knattspyrnusambandið fyrir að borga strákunum miklu meira Carli Lloyd, Becky Sauerbrunn, Alex Morgan, Megan Rapinoe og Hope Solo eru allt leikmenn heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna í kvennafótbolta og þær eru allar í hópi þekktustu íþróttamanna Bandaríkjanna eftir sigur sinn á HM í Kanada á síðasta ári. 31.3.2016 17:45 Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31.3.2016 17:26 Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. 31.3.2016 17:18 Fjórða landsliðskonan frá Mexíkó í Pepsi-deildina Arianna Romero spilar með ÍBV í sumar. 31.3.2016 17:00 Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31.3.2016 16:52 Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31.3.2016 16:37 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31.3.2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31.3.2016 16:00 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31.3.2016 16:00 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31.3.2016 15:30 Alfreð missir enn einn lykilmann í meiðsli Ótrúleg óheppni hjá Kiel. Christian Dissinger spilar ekki meira með á tímabilinu. 31.3.2016 15:30 Gary Neville versti þjálfari í sögu Valencia Var rekinn fyrir landsleikjafríið en vildi ekkert segja til að trufla ekki enska landsliðið. 31.3.2016 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 28-28 | Afturelding náði þriðja sætinu Afturelding og ÍBV gerðu jafntefli 28-28 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í Mosfellsbæ í kvöld. Afturelding endar því í þriðja sæti og ÍBV í því fjórða. 31.3.2016 14:43 Toft samdi við Valsmenn Danski sóknarmaðurinn Rolf Toft er búinn að skrifa undir samning við Valsmenn. 31.3.2016 14:20 Tvíhöfði í Lengjubikarnum á Sportstöðvunum Stjarnan og Valur í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fer í 8-liða úrslitin. 31.3.2016 14:00 Nítján ára með krabbamein tók við bikarnum: „Hjálpar mikið að fá svona andlegan styrk“ Liðsfélagar Þórarins Leví Traustasonar komu honum á óvart og létu strákinn unga lyfta deildarmeistarabikarnum. 31.3.2016 13:30 Tilkynnt um ráðningu Geirs í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar á Nordica Hotel klukkan 15.30. 31.3.2016 13:20 Fimmti erlendi leikmaðurinn kominn í Fjölni Mario Tadejevic hefur samið við Fjölni og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla. 31.3.2016 13:16 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31.3.2016 12:51 Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31.3.2016 12:30 Hjörtur frá í fjórar vikur Meiðslin sem hann hlaut í Grikklandi reyndust ekki alvarleg. 31.3.2016 12:22 Sjá næstu 50 fréttir
Formaður HSÍ þurfti að svara fyrir sig þegar Geir var loks ráðinn | Sjáðu fundinn í heild sinni Nokkur hiti var á blaðamannafundi HSí í gær þar sem tilkynnt var um ráðningu Geirs Sveinssonar sem landsliðsþjálfara karla í handbolta. 1.4.2016 10:30
Leikdagar í undanúrslitum Dominos-deildar karla Haukar og Tindastóll byrja á sunnudaginn en fyrsti leikur KR og Njarðvíkur er á mánudagskvöldið. 1.4.2016 10:04
Klopp: Væri algjört rugl að kaupa bara Þjóðverja Mikið af þýskum leikmönnum eru orðaðir við Liverpool í sumar út af knattspyrnustjóra félagsins. 1.4.2016 10:00
Veiðin byrjaði í morgun Veiðitímabilið byrjaði formlega í morgun og þrátt fyrir heldur leiðinlegt veður höfum við frétt af mörgum veiðimönnum sem héldu út í morgunsárið. 1.4.2016 09:41
Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1.4.2016 09:30
Alfreð leikmaður mánaðarins Skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars. 1.4.2016 09:05
Gunnar Nelson: Góð tilbreyting að undirbúa sig fyrir bardaga heima á Íslandi Bardagakappinn hlakkar til að stíga aftur í búrið í Rotterdam 8. maí þar sem hann mætir Albert Tumenov. 1.4.2016 08:45
Ömurlegt aprílgabb: Messi til Real Madrid á 500 milljónir evra "Maður eins og ég á að eiga 2000 metra langa snekkju sem er alltaf til taks með fullt af starfsfólki.“ 1.4.2016 08:15
Özil: Við klúðruðum titilbaráttunni sjálfir Þýski miðjumaðurinn viðurkennir að leikmenn Arsenal fóru illa að ráði sínu þetta tímabilið. 1.4.2016 07:45
LeBron varð tólfti stigahæsti leikmaður sögunnar í sigri Cleveland | Myndbönd Oklahoma City vann LA Clippers í hörkuleik í vestrinu og geirnegldi þriðja sætið. 1.4.2016 07:15
Geir: Ég gekk ekki með landsliðsþjálfarann í maganum Geir Sveinsson vonast til þess að íslenska landsliðið spili skemmtilegan og árangursríkan handbolta undir hans stjórn. Það var erfitt fyrir hann að ná starfslokum við Magdeburg til að geta tekið við landsliðinu. 1.4.2016 06:00
Barnalegar NBA-stjörnur fengu báðir tæknivillu á sama tíma | Myndband DeMarcus Cousins og Rajon Rondo eru liðsfélagar hjá Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta og þeir eru báðir afar hæfileikaríkir körfuboltamenn. 31.3.2016 23:30
Víkingur og KR í átta liða úrslitin en Skagamenn eru úr leik Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. 31.3.2016 22:52
"Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31.3.2016 22:30
Haukur Helgi: Væri bara grenjandi upp í sumarbústað ef þetta væri ég Haukur Helgi Pálsson var flottur í Ásgarði í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu 79-75 sigur á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla. 31.3.2016 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 75-79 | Njarðvík í undanúrslit eftir spennuleik Njarðvík er komið í undanúrslit í Dominos-deild karla eftir magnaðan sigur, 79-75, á Stjörnunni í oddaleik liðanna í Ásgarði í kvöld. 31.3.2016 22:00
Ein fyrstu kaup Mourinho sem stjóri United verður kólumbískur miðvörður Jeison Murillo mun kosta Manchester United 28 milljónir punda í sumar. 31.3.2016 22:00
Sævar og Kristrún unnu sprettgönguna á Skíðamóti Íslands Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. 31.3.2016 21:59
Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. 31.3.2016 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Akureyri 25-17 | Fram náði sjöunda sæti og mætir Val Framarar tryggðu sér sjöunda sætið í Olís-deild karla með öruggum átta marka sigri á Akureyri, 25-17, í Safamýri í lokaumferðinni í kvöld. 31.3.2016 21:00
KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31.3.2016 20:49
Arnór og félagar töpuðu toppslagnum í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason og félagar í Saint Raphaël eru nú ellefu stigum á eftir toppliði París eftir þriggja marka tap á heimavelli í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í frönsku efstu deildinni í handbolta. 31.3.2016 20:27
Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31.3.2016 19:54
Leikmaður Leeds dæmdur í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Franski framherjinn Souleymane Doukara hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í leik með B-deildarliði Leeds. 31.3.2016 17:52
Lögsækja bandaríska knattspyrnusambandið fyrir að borga strákunum miklu meira Carli Lloyd, Becky Sauerbrunn, Alex Morgan, Megan Rapinoe og Hope Solo eru allt leikmenn heimsmeistaraliðs Bandaríkjanna í kvennafótbolta og þær eru allar í hópi þekktustu íþróttamanna Bandaríkjanna eftir sigur sinn á HM í Kanada á síðasta ári. 31.3.2016 17:45
Njarðvíkingar hafa unnið og tapað á víxl í 17 leikjum í röð í úrslitakeppninni Stjarnan og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 31.3.2016 17:26
Búnir að safna fyrir Hreiðari Levý | Verður næsti markvörður HTH í Noregi Hreiðar Levý Guðmundsson verður næsti markvörður norska úrvalsdeildarliðsins Halden Topphåndball en félagið stöð fyrir vel heppnaðri söfnun fyrir nýjum markverði liðsins. 31.3.2016 17:18
Fjórða landsliðskonan frá Mexíkó í Pepsi-deildina Arianna Romero spilar með ÍBV í sumar. 31.3.2016 17:00
Geir mun búa í Þýskalandi Er heimilt að taka að sér þjálfun erlends félagsliðs samkvæmt samningnum við HSÍ. 31.3.2016 16:52
Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. 31.3.2016 16:37
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31.3.2016 16:26
Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31.3.2016 16:00
Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31.3.2016 16:00
Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31.3.2016 15:30
Alfreð missir enn einn lykilmann í meiðsli Ótrúleg óheppni hjá Kiel. Christian Dissinger spilar ekki meira með á tímabilinu. 31.3.2016 15:30
Gary Neville versti þjálfari í sögu Valencia Var rekinn fyrir landsleikjafríið en vildi ekkert segja til að trufla ekki enska landsliðið. 31.3.2016 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 28-28 | Afturelding náði þriðja sætinu Afturelding og ÍBV gerðu jafntefli 28-28 í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta í Mosfellsbæ í kvöld. Afturelding endar því í þriðja sæti og ÍBV í því fjórða. 31.3.2016 14:43
Toft samdi við Valsmenn Danski sóknarmaðurinn Rolf Toft er búinn að skrifa undir samning við Valsmenn. 31.3.2016 14:20
Tvíhöfði í Lengjubikarnum á Sportstöðvunum Stjarnan og Valur í hreinum úrslitaleik um hvort liðið fer í 8-liða úrslitin. 31.3.2016 14:00
Nítján ára með krabbamein tók við bikarnum: „Hjálpar mikið að fá svona andlegan styrk“ Liðsfélagar Þórarins Leví Traustasonar komu honum á óvart og létu strákinn unga lyfta deildarmeistarabikarnum. 31.3.2016 13:30
Tilkynnt um ráðningu Geirs í dag HSÍ hefur boðað til blaðamannafundar á Nordica Hotel klukkan 15.30. 31.3.2016 13:20
Fimmti erlendi leikmaðurinn kominn í Fjölni Mario Tadejevic hefur samið við Fjölni og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla. 31.3.2016 13:16
Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31.3.2016 12:51
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31.3.2016 12:30
Hjörtur frá í fjórar vikur Meiðslin sem hann hlaut í Grikklandi reyndust ekki alvarleg. 31.3.2016 12:22
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti