Fleiri fréttir

Kobe Bryant heitir því að spila alla leikina sem eru eftir

Ferill Kobe Bryant er brátt á enda. Það eru bara þrjár vikur eftir af tuttugasta og síðasta NBA-tímabili þessarar miklu körfuboltagoðsagnar og hinn 37 ára gamli leikmaður ætlar sér að spila alla leikina sem eftir eru.

Norðmenn unnu Finna og EM-lið Sviss tapaði

Norðmenn, næstu mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, unnu 2-0 sigur á Finnum í vináttulandsleik í Osló í kvöld. Bosnía vann EM-lið Svisslendinga á sama tíma.

Chris Paul verður ekki með í Ríó

Chris Paul ætlar ekki að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst en hann gaf þetta út í viðtali við Sports Illustrated.

Stórtap í síðasta leiknum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði stórt fyrir Serbíu í síðasta leik sínum í milliriðli EM 2016. Lokatölur 5-1, Serbum í vil.

Heimir: Vona að mönnum sé ekki sama um tapleiki

Ísland mætir Grikklandi í vináttulandsleik ytra í dag og munu strákarnir freista þess að koma íslenska landsliðinu aftur á sigurbraut eftir langa bið. Ísland hefur aðeins unnið einn landsleik af síðustu átta.

Leicester treyjur uppseldar í Tælandi

Titilbarátta Leicester hefur leitt til þess að sífellt fleiri eru að skipta um lið í heimalandi eiganda Leicester, Tælandi og eru treyjur liðsins uppseldar í landinu.

Aron með eitt mark í öruggum sigri Veszprém

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu öruggan 9 marka sigur á Balatonfüredi KSE í úrslitakeppni ungversku deildarinnar á útivelli í dag.

Hólmfríður hafði betur í Íslendingaslagnum

Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur í Avaldsnes unnu 2-0 sigur á Guðmundu Brynju og félögum í Klepp í lokaleik fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir