Fleiri fréttir

Árni skoraði tvö í öruggum sigri Lilleström

Framherjinn Árni Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Lilleström gegn Baerum í æfingarleik í dag en Lilleström er án sigurs í norsku deildinni eftir tvær umferðir.

Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið

Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku.

Kári með gott hlaup á HM í hálfmaraþoni

Þrír Íslendingar voru á meðal keppenda á HM í hálfmaraþoni í Cardiff í Wales í dag. Þetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson.

Fjögur mörk Karenar dugðu ekki til í úrslitaleiknum

Nice, liði landsliðskvennanna Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, tókst ekki að vinna franska deildabikarinn í handbolta. Nice tapaði með fimm marka mun, 25-20, fyrir Fleury í úrslitaleik í dag.

Mobley í eins leiks bann

Brandon Mobley, leikmaður Hauka, hefur verið dæmdur eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla á fimmtudaginn.

Skotsýning í boði Egils

Unglingalandsliðsmaðurinn Egill Magnússon bauð upp á skotsýningu þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir franska liðinu Nantes, 27-28, í lokaumferð riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag.

Stelpurnar fengu skell gegn Englandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði 5-0 fyrir Englandi í milliriðli fyrir EM 2016 í Serbíu dag.

Hill sleppur við bann | Verður með á morgun

Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir