Fleiri fréttir Árni skoraði tvö í öruggum sigri Lilleström Framherjinn Árni Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Lilleström gegn Baerum í æfingarleik í dag en Lilleström er án sigurs í norsku deildinni eftir tvær umferðir. 28.3.2016 14:45 Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28.3.2016 13:58 Stjórnarformaður West Ham staðfestir áhuga á Zlatan Stjórnarformaður West Ham segir að félagið muni leggja allt kapp á að fá framherja í fremstu röð í sumar og nefndi í því samhengi Zlatan Ibrahimovic. 28.3.2016 13:15 Jason Day krækti í efsta sæti heimslistans með sigri Ástralski kylfingurinn Jason Day bar sigur úr býtum á WGC-mótinu í golfi í gær en með sigrinum lyfti hann sér upp í efsta sæti heimslistans. 28.3.2016 12:30 Juventus heiðrar Buffon með 16 tíma samantekt | Myndband Ítalski markvörðurinn setti nýtt met þegar hann hélt hreinu í deildinni í rúmlega tvo mánuði en ítalska félagið heiðraði hann með myndbandi með öllum markvörslum hans á þessum tveimur mánuðum. 28.3.2016 11:45 Golden State vann skyldusigur á lélegasta liði deildarinnar Steph Curry hafði hægt um sig í öruggum sigri Golden State Warriors á Philadelphia 76ers í kvöld en liðsfélagar hans, Klay Thompson og Draymond Green, stigu upp í hans stað. 28.3.2016 11:00 Kominn til Rosenborg til að vinna titla Enn einn Íslendingurinn er farinn frá Nordjælland en Guðmundur Þórarinsson hefur samið við Rosenborg í Noregi. 28.3.2016 10:05 Suárez: Efaðist um að ég væri nógu góður fyrir Barcelona Luis Suárez segist hafa haft efasemdir um að hann væri nógu góður til að spila með Barcelona. 28.3.2016 10:00 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28.3.2016 08:00 Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku. 28.3.2016 06:00 Þjálfari Veszprém: Aron spilaði sinn besta leik í vetur Aron Pálmarsson fór mikinn þegar Veszprém rúllaði yfir Motor Zaporozhye, 41-28, í seinni leik liðanna í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 27.3.2016 23:00 Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. 27.3.2016 22:15 Kári með gott hlaup á HM í hálfmaraþoni Þrír Íslendingar voru á meðal keppenda á HM í hálfmaraþoni í Cardiff í Wales í dag. Þetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson. 27.3.2016 21:30 Svíar sönkuðu að sér verðlaunum Í dag lauk keppni á Evrópumóti unglinga sem fram fór í Keiluhöllinni Egilshöll. 27.3.2016 20:42 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27.3.2016 20:15 Löwen úr leik eftir tap á heimavelli Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka tap fyrir Zagreb, 29-31, á heimavelli í kvöld. 27.3.2016 19:19 Arnór og félagar gerðu góða ferð til Hvíta-Rússlands Arnór Atlason skoraði fjögur mörk þegar Saint-Raphael tryggði sér sæti 8-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með tveggja marka sigri á SKA Minsk, 31-33, á útivelli í dag. 27.3.2016 18:53 Tjad dregur sig úr keppni | Eiga ekki pening til að ferðast Tjad hefur dregið sig úr leik í undankeppni Afríkukeppninnar 2017 í fótbolta vegna fjárskorts. 27.3.2016 18:30 Fjögur mörk Karenar dugðu ekki til í úrslitaleiknum Nice, liði landsliðskvennanna Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, tókst ekki að vinna franska deildabikarinn í handbolta. Nice tapaði með fimm marka mun, 25-20, fyrir Fleury í úrslitaleik í dag. 27.3.2016 18:08 Mobley í eins leiks bann Brandon Mobley, leikmaður Hauka, hefur verið dæmdur eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla á fimmtudaginn. 27.3.2016 17:44 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27.3.2016 17:00 Magnús Óli og Tandri héldu upp á páskana með stórsigri Íslendingaliðið Ricoh hélt upp á páskana með því að rúlla yfir Drott, 41-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 27.3.2016 16:44 Skotsýning í boði Egils Unglingalandsliðsmaðurinn Egill Magnússon bauð upp á skotsýningu þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir franska liðinu Nantes, 27-28, í lokaumferð riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag. 27.3.2016 15:48 Rúnar og félagar bundu endi á 13 leikja sigurgöngu Kiel Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk þegar Hannover Burgdorf gerði 30-30 jafntefli við Þýskalandsmeistara Kiel á heimavelli í dag. 27.3.2016 15:20 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27.3.2016 15:15 Guðmundur ekki sáttur: Flensburg vill ekki að leikmenn þess spili með landsliðum Guðmundur Guðmundsson þarf að aflýsa tveimur æfingum vegna þess að Flensburg neitar að sleppa fimm dönskum landsliðsmönnum. 27.3.2016 15:15 Stelpurnar fengu skell gegn Englandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði 5-0 fyrir Englandi í milliriðli fyrir EM 2016 í Serbíu dag. 27.3.2016 15:02 Þriðji sigur Leverkusen eftir að Sandra María kom Sandra María Jessen lék allan leikinn fyrir Bayer Leverkusen sem vann 2-0 sigur á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2016 14:04 Martial hlær þegar Van Gaal öskrar á hann Anthony Martial, framherji Manchester United, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, sé duglegur að láta hann heyra það. 27.3.2016 13:15 Jón Arnór með 12 stig þegar Valencia komst aftur á sigurbraut Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu Valencia komust á sigurbraut þegar þeir unnu 12 stiga sigur, 79-91, á Obradoiro CAB, á útivelli í dag. 27.3.2016 12:35 Hill sleppur við bann | Verður með á morgun Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun. 27.3.2016 12:18 James bauð upp á þrennu í Madison Square Garden Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 27.3.2016 11:09 Saha: Martial er jafn hæfileikaríkur og Henry var á hans aldri Louis Saha hefur mikið álit á landa sínum, Anthony Martial sem leikur með Manchester United líkt og Saha gerði á sínum tíma. 27.3.2016 10:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27.3.2016 08:00 Norðurlandaþjóðirnar sigursælar á Evrópumóti ungmenna í keilu | Myndir Norðurlandaþjóðirnar hafa verið sigursælar á Evrópumóti ungmenna (U-18 ára) í keilu en mótið fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll nú um páskana. 27.3.2016 06:00 Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26.3.2016 22:34 Lukaku vill spila í Meistaradeildinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 26.3.2016 22:30 Ensk endurkoma á heimavelli heimsmeistaranna England vann frábæran 2-3 endurkomusigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26.3.2016 21:51 Fyrrverandi leikmaður Lakers býr sig undir heimsendi Adam Morrison hefur miklar áhyggjur af ástandinu í heiminum og er klár fyrir dómsdag. 26.3.2016 21:00 Sigur og jafntefli hjá mótherjum Íslands á EM Austurríki og Ungverjaland spiluðu bæði vináttulandsleiki í dag en liðin verða með Íslandi í riðli á EM í Frakklandi í sumar. 26.3.2016 20:41 Ólafur Bjarki kom að átta mörkum í sigri Eisenach | Oddur með stórleik Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Eisenach sem vann lífsnauðsynlegan sigur, 22-24, á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.3.2016 20:24 Brynjar vill komast að í NFL-deildinni Nýútskrifaður úr skóla með sterku háskólaliði og hefur fengið fyrirspurnir frá liðum í NFL. 26.3.2016 19:00 Frábær varnarleikur skilaði Nice í úrslit | Fimm íslensk mörk Mæta annað hvort Fleury eða Metz í úrslitaleiknum á morgun. 26.3.2016 18:52 Liverpool spilar á Rey Cup Skráning hafin á mótið sem er haldið í fimmtánda sinn í sumar. 26.3.2016 18:23 Trikala í vandræðum eftir fjórða tapið í röð Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar hans í gríska körfuboltaliðinu Trikala töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir PAOK, 79-88, á heimavelli í dag. 26.3.2016 17:56 Sjá næstu 50 fréttir
Árni skoraði tvö í öruggum sigri Lilleström Framherjinn Árni Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Lilleström gegn Baerum í æfingarleik í dag en Lilleström er án sigurs í norsku deildinni eftir tvær umferðir. 28.3.2016 14:45
Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28.3.2016 13:58
Stjórnarformaður West Ham staðfestir áhuga á Zlatan Stjórnarformaður West Ham segir að félagið muni leggja allt kapp á að fá framherja í fremstu röð í sumar og nefndi í því samhengi Zlatan Ibrahimovic. 28.3.2016 13:15
Jason Day krækti í efsta sæti heimslistans með sigri Ástralski kylfingurinn Jason Day bar sigur úr býtum á WGC-mótinu í golfi í gær en með sigrinum lyfti hann sér upp í efsta sæti heimslistans. 28.3.2016 12:30
Juventus heiðrar Buffon með 16 tíma samantekt | Myndband Ítalski markvörðurinn setti nýtt met þegar hann hélt hreinu í deildinni í rúmlega tvo mánuði en ítalska félagið heiðraði hann með myndbandi með öllum markvörslum hans á þessum tveimur mánuðum. 28.3.2016 11:45
Golden State vann skyldusigur á lélegasta liði deildarinnar Steph Curry hafði hægt um sig í öruggum sigri Golden State Warriors á Philadelphia 76ers í kvöld en liðsfélagar hans, Klay Thompson og Draymond Green, stigu upp í hans stað. 28.3.2016 11:00
Kominn til Rosenborg til að vinna titla Enn einn Íslendingurinn er farinn frá Nordjælland en Guðmundur Þórarinsson hefur samið við Rosenborg í Noregi. 28.3.2016 10:05
Suárez: Efaðist um að ég væri nógu góður fyrir Barcelona Luis Suárez segist hafa haft efasemdir um að hann væri nógu góður til að spila með Barcelona. 28.3.2016 10:00
Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28.3.2016 08:00
Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku. 28.3.2016 06:00
Þjálfari Veszprém: Aron spilaði sinn besta leik í vetur Aron Pálmarsson fór mikinn þegar Veszprém rúllaði yfir Motor Zaporozhye, 41-28, í seinni leik liðanna í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í gær. 27.3.2016 23:00
Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins. 27.3.2016 22:15
Kári með gott hlaup á HM í hálfmaraþoni Þrír Íslendingar voru á meðal keppenda á HM í hálfmaraþoni í Cardiff í Wales í dag. Þetta voru ÍR-ingarnir Kári Steinn Karlsson, Arnar Pétursson og Ármann Eydal Albertsson. 27.3.2016 21:30
Svíar sönkuðu að sér verðlaunum Í dag lauk keppni á Evrópumóti unglinga sem fram fór í Keiluhöllinni Egilshöll. 27.3.2016 20:42
Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27.3.2016 20:15
Löwen úr leik eftir tap á heimavelli Rhein-Neckar Löwen er úr leik í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir tveggja marka tap fyrir Zagreb, 29-31, á heimavelli í kvöld. 27.3.2016 19:19
Arnór og félagar gerðu góða ferð til Hvíta-Rússlands Arnór Atlason skoraði fjögur mörk þegar Saint-Raphael tryggði sér sæti 8-liða úrslitum EHF-bikarsins í handbolta með tveggja marka sigri á SKA Minsk, 31-33, á útivelli í dag. 27.3.2016 18:53
Tjad dregur sig úr keppni | Eiga ekki pening til að ferðast Tjad hefur dregið sig úr leik í undankeppni Afríkukeppninnar 2017 í fótbolta vegna fjárskorts. 27.3.2016 18:30
Fjögur mörk Karenar dugðu ekki til í úrslitaleiknum Nice, liði landsliðskvennanna Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, tókst ekki að vinna franska deildabikarinn í handbolta. Nice tapaði með fimm marka mun, 25-20, fyrir Fleury í úrslitaleik í dag. 27.3.2016 18:08
Mobley í eins leiks bann Brandon Mobley, leikmaður Hauka, hefur verið dæmdur eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ vegna háttsemi sinnar í leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla á fimmtudaginn. 27.3.2016 17:44
Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27.3.2016 17:00
Magnús Óli og Tandri héldu upp á páskana með stórsigri Íslendingaliðið Ricoh hélt upp á páskana með því að rúlla yfir Drott, 41-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 27.3.2016 16:44
Skotsýning í boði Egils Unglingalandsliðsmaðurinn Egill Magnússon bauð upp á skotsýningu þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir franska liðinu Nantes, 27-28, í lokaumferð riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag. 27.3.2016 15:48
Rúnar og félagar bundu endi á 13 leikja sigurgöngu Kiel Rúnar Kárason skoraði fjögur mörk þegar Hannover Burgdorf gerði 30-30 jafntefli við Þýskalandsmeistara Kiel á heimavelli í dag. 27.3.2016 15:20
Guðmundur ekki sáttur: Flensburg vill ekki að leikmenn þess spili með landsliðum Guðmundur Guðmundsson þarf að aflýsa tveimur æfingum vegna þess að Flensburg neitar að sleppa fimm dönskum landsliðsmönnum. 27.3.2016 15:15
Stelpurnar fengu skell gegn Englandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði 5-0 fyrir Englandi í milliriðli fyrir EM 2016 í Serbíu dag. 27.3.2016 15:02
Þriðji sigur Leverkusen eftir að Sandra María kom Sandra María Jessen lék allan leikinn fyrir Bayer Leverkusen sem vann 2-0 sigur á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2016 14:04
Martial hlær þegar Van Gaal öskrar á hann Anthony Martial, framherji Manchester United, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, sé duglegur að láta hann heyra það. 27.3.2016 13:15
Jón Arnór með 12 stig þegar Valencia komst aftur á sigurbraut Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska körfuboltaliðinu Valencia komust á sigurbraut þegar þeir unnu 12 stiga sigur, 79-91, á Obradoiro CAB, á útivelli í dag. 27.3.2016 12:35
Hill sleppur við bann | Verður með á morgun Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun. 27.3.2016 12:18
James bauð upp á þrennu í Madison Square Garden Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 27.3.2016 11:09
Saha: Martial er jafn hæfileikaríkur og Henry var á hans aldri Louis Saha hefur mikið álit á landa sínum, Anthony Martial sem leikur með Manchester United líkt og Saha gerði á sínum tíma. 27.3.2016 10:00
Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27.3.2016 08:00
Norðurlandaþjóðirnar sigursælar á Evrópumóti ungmenna í keilu | Myndir Norðurlandaþjóðirnar hafa verið sigursælar á Evrópumóti ungmenna (U-18 ára) í keilu en mótið fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll nú um páskana. 27.3.2016 06:00
Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26.3.2016 22:34
Lukaku vill spila í Meistaradeildinni Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill spila í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 26.3.2016 22:30
Ensk endurkoma á heimavelli heimsmeistaranna England vann frábæran 2-3 endurkomusigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26.3.2016 21:51
Fyrrverandi leikmaður Lakers býr sig undir heimsendi Adam Morrison hefur miklar áhyggjur af ástandinu í heiminum og er klár fyrir dómsdag. 26.3.2016 21:00
Sigur og jafntefli hjá mótherjum Íslands á EM Austurríki og Ungverjaland spiluðu bæði vináttulandsleiki í dag en liðin verða með Íslandi í riðli á EM í Frakklandi í sumar. 26.3.2016 20:41
Ólafur Bjarki kom að átta mörkum í sigri Eisenach | Oddur með stórleik Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Eisenach sem vann lífsnauðsynlegan sigur, 22-24, á TuS N-Lübbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.3.2016 20:24
Brynjar vill komast að í NFL-deildinni Nýútskrifaður úr skóla með sterku háskólaliði og hefur fengið fyrirspurnir frá liðum í NFL. 26.3.2016 19:00
Frábær varnarleikur skilaði Nice í úrslit | Fimm íslensk mörk Mæta annað hvort Fleury eða Metz í úrslitaleiknum á morgun. 26.3.2016 18:52
Liverpool spilar á Rey Cup Skráning hafin á mótið sem er haldið í fimmtánda sinn í sumar. 26.3.2016 18:23
Trikala í vandræðum eftir fjórða tapið í röð Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar hans í gríska körfuboltaliðinu Trikala töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir PAOK, 79-88, á heimavelli í dag. 26.3.2016 17:56