Fleiri fréttir

Væri að ljúga ef ég segðist ekki vera pínu stressaður

Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson steig fram í opinskáu viðtali á Vísi síðastliðið sumar þar sem hann lýsti harkalegri framkomu stuðningsmanna Stjörnunnar í sinn garð. Hann mætir aftur í Garðabæinn í kvöld í fyrsta sinn eftir

Hvað er í húfi í kvöld?

Auk rimmu Stjörnunnar og Keflavíkur um annað sæti deildarinnar kemur í ljós í kvöld hvort Snæfell eða Grindavík verður síðasta liðið inn í úrslitakeppnina.

Við erum öll mjög meðvituð um mikilvægi leiksins

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í handbolta mæta Sviss ytra á morgun í þriðja leik liðsins í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Svíþjóð í desember. Íslensku stelpurnar eru með bakið upp við vegg eftir töp gegn Frökkum og Þjóðverjum í fyrstu tveimur leikjunum, en vinni Ísland ekki Sviss úti á morgun og heima á sunnudaginn getur liðið sama og kvatt þriðja sætið. Þriðja sætið í einum riðli af sjö gefur sæti á Evrópumótinu sjálfu.

Zlatan afgreiddi Chelsea | Sjáðu mörkin

PSG er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Zlatan Ibrahimovic stal senunni í leiknum.

Öruggt hjá Barcelona í bikarnum

Barcelona er komið með annan fótinn í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur, 27-34, á Granollers í kvöld.

Benfica steig upp í lokin

Benfica komst í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir dramatískan sigur gegn Zenit í St. Pétursborg.

Leikmenn Arsenal héldu krísufund á bak við tjöldin

Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn.

Stærsti leikvangur Evrópu stækkar

Barcelona ætlar að stækka heimavöllinn sinn töluvert innan fimm ára og stærsti leikvangur Evrópu verður því enn stærri eftir breytingarnar.

Luis Suarez í Liverpool í gær

Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær.

Hiddink mjög stoltur af Diego Costa

Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld.

Hvað er meldóníum?

"Það er lyf sem er aðallega notað við hjartasjúkdómum og skorti á blóðflæði til hjartans,“ sagði Birgir Sverrisson, starfsmaður lyfjaeftirlits ÍSÍ, í samtali við íþróttadeild í gær um meldóníum, lyfið sem felldi Mariu Sharapovu.

Sjá næstu 50 fréttir