Fleiri fréttir

Jakob Örn í banastuði

Jakob Örn Sigurðarson átti enn einn stórleikinn fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld.

Alfreð er undantekning

Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann.

Gylfi getur vel spilað með fjórum bestu liðum Englands

Gylfi Þór Sigurðsson er í miklum ham í ensku úrvalsdeildinni á EM-árinu 2016. Hann skoraði sitt sjötta mark á árinu um helgina og hefur nú aldrei skorað meira í ensku úrvalsdeildinni. EM-árið er hans ár.

Brady: Peyton fullkomnaði fótboltann

Eitt stærsta íþróttaeinvígi aldarinnar hefur verið á milli leikstjórnendanna Peyton Manning og Tom Brady. Tveir af þeim bestu til að spila í NFL-deildinni.

Sterkur sigur hjá Norsjælland

Guðmundur Þórarinsson var í sigurliði í Danmörku í kvöld en lið Harðar Björgvins Magnússonar gerði jafntefli á Ítalíu.

Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi

"Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld.

Þetta er orðin risastór íþrótt

Stjarnan á orðið besta hópfimleikalið landsins og varð bikarmeistari um nýliðna helgi. Liðið er þess utan Norðurlandameistari.

Kanínurnar í banastuði

Lífið var ljúft hjá liði Arnars Más Guðjónssonar, Svendborg Rabbits, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir