Fleiri fréttir

Middlesbrough á toppinn

Átta leikir fóru fram í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag en Middlesbrough vann fínan sigur á Brighton & Hove Albion, 3-0, og er liðið komið á toppinn í deildinni.

Löwen rígheldur í toppsætið

Rhein-Neckar Löwen vann fínan sigur á Balingen/Weilstetten, 29-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Hiddink á vellinum og Chelsea vann

Chelsea vann fínan sigur á Sunderland, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge.

Pistons vann eftir fjórframlengdan leik

Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en leikur kvöldsins var án efa viðureign Detroit Pistons og Chicago Bulls sem þurfti að framlengja fjórum sinnum.

Biður fólk um að hafa trú á liðinu

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, kallar eftir stuðningi frá aðdáendum félagsins en liðinu hefur ekki gengið vel að undanförnu og féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í riðlakeppninni.

Við leikmenn verðum að redda okkur úr þessu klandri

Gylfi Þór Sigurðsson vonar að það séu komin kaflaskil á tímabilinu hjá Swansea og að liðið komi sér aftur á sigurbraut eftir dapurt gengi síðustu vikna. Hann sagði við Fréttablaðið að það væri jákvætt andrúmsloft í herbúðum

Kominn til að vera en var látinn fara

José Mourinho ætlaði að koma sér vel fyrir hjá Chelsea og var tilbúinn að vera lengi á Brúnni. Roman Abramovich hefur enga þolinmæði fyrir tapleikjum og rak hann í annað sinn. Réð ekkert við leikmennina frekar en fyrri daginn.

Besta ár landsliðanna

Karla- og kvennalandslið Íslands í fóbolta náðu samanlagt í tuttugu stig í níu keppnisleikjum á árinu 2015 og þetta er besta keppnisár landsliðanna þegar litið er á samanlagðan hlutfallsárangur beggja A-landsliðanna.

Newcastle og Aston Villa skildu jöfn

Newcastle og Aston Villa skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór 1-1 og fór fram á St. James Park í Newcastle.

Í fínu lagi með Conor

Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið.

Noregur í úrslit eftir framlengdan leik

Það verða Norðmenn og Hollendingar sem leika til úrslita á HM kvenna í handbolta. Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í Noregi tryggðu sér sæti í úrslitum í kvöld eftir sigur á Rúmeníu, 35-33, eftir framlengingu.

Stjarnan hélt aftur af Hamri

Stjarnan vann nauman sigur á Hamri er liðin mættust í Ásgarði í Dominos-deild kvenna í kvöld.

Þessir spila gegn Katar í Tyrklandi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins, tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn myndi spila vináttulandsleik gegn Katar í janúar.

Holland í úrslit

Hollenska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik HM.

Misjafnt gengi hjá Valdísi og Ólafíu

Kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir léku í dag fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina.

Gerard Piqué: Shakiru að þakka að ég er enn í Barcelona

Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl.

Lykilmenn semja við Bayern

Xabi Alonso, Jerome Boateng, Javi Martinez og Thomas Müller hafa allir undirritað nýja samninga við þýsku meistarana.

Blatter neitaði sök

Sepp Blatter varðist ásökunum um spillingu fyrir siðanefnd FIFA í gær.

Sjá næstu 50 fréttir