Fleiri fréttir

McLaren á tvær sekúndur inni

Ökumenn McLaren liðsins, Fernando Alonso og Jenson Button telja tveggja sekúndna framfarir afar mögulegar í vetur. Þeir telja mögulegt að þeir muni berjast um verðlaunasæti á næsta ári.

Daníel tryggði Val stigin tvö

Daníel Þór Ingason tryggði Val sigur á Víkingi, 20-21, í hörkuleik í Víkinni í Olís-deild karla í kvöld.

Kristianstad enn með fullt hús stiga

Sigurganga Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta heldur áfram en í kvöld bar liðið sigurorð af botnliði Drott, 24-31.

Luis Suarez gerði það sem Pele hafði bara afrekað

Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez kom sér í dag í hóp með brasilísku fótboltagoðsögninni Pele þegar hann skoraði öll mörk Barcelona í 3-0 sigri á Guangzhou Evergrande í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða.

Chelsea leitar aftur til Hiddink

The Telegraph fullyrðir að Chelsea sé búið að ganga frá skammtímasamningi við Hollendinginn Guus Hiddink.

Tap í lokaleik Wambach

Abby Wambach var orðin vot um augun áður en lokaleikurinn hennar byrjaði í nótt.

Átta gegn Íslandi

Abby Wambach hafði fyrir leikinn í nótt skorað 184 mörk fyrir bandaríska landsliðið og komst á blað á móti 33 þjóðum á landsliðsferli sínum.

Kveðjustund hjá engri venjulegri knattspyrnukonu

Abby Wambach spilaði í nótt sinn 255. og síðasta leik fyrir bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta en þar með er á enda stórbrotinn ferill markahæsta landsliðsmanns knattspyrnusögunnar. Leiðtogi bandaríska landsliðsins síðustu ár kveður sem heimsmeistari en er örugglega ekki hætt að segja sína skoðun.

Safna stigum eins og meistaralið

Leicester City er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar 16 umferðum er lokið. Refirnir unnu Englandsmeistarana til að koma sér aftur á toppinn. Með tvo af heitustu framherjum Evrópu í stuði safnar liðið stigum í sarpinn eins og meistaralið gera.

Robben byrjaður að æfa á ný

Arjen Robben, leikmaður Bayern München, er byrjaður að æfa á ný eftir þriggja vikna fjarveru vegna meiðsla.

Fyrsti sigurinn í hús hjá Neville

Valencia vann sinn fyrsta leik undir stjórn Gary Neville þegar liðið bar sigurorð af C-deildarliði Barakaldo, 2-0, í seinni leik liðanna í spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Juventus með yfirburði í borgarslagnum

Juventus hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og í kvöld tryggði liðið sér sæti í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með stórsigri, 4-0, á nágrönnum sínum í Torino.

Dramatískir sigrar Bergischer og Löwen

Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik í marki Bergischer sem tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar með eins marks sigri, 24-23, á Minden í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir