Fleiri fréttir Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. 19.9.2015 13:01 Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiðisumarið sem nú er senn a enda hefur verið svo gott í sumum veiðiánum að erfitt að sjá hvernig aflatalan verður toppuð. 19.9.2015 13:00 Ferguson hætti með United vegna konunnar Sir Alex Ferguson, einn besti knattspyrnustjóri sögunnar, hefur gefið út hvers vegna hann hætti með Mancheter United sumarið 2013 eftir þrettánda Englandsmeistaratitil sinn með félaginu. 19.9.2015 12:45 Líklega besta stórlaxasvæði landsins Það hlýtur að vera draumur hvers veiðimanns að taka í það minnsta einu sinni á sannkölluðum stórlaxi. 19.9.2015 12:00 Henderson brotinn og líklega frá í tvo mánuði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpool næstu vikurnar en hann braut bein í fæti. Þetta er mikið áfall fyrir Liverpool sem hefur ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni. 19.9.2015 12:00 Tiger Woods fór í aðra aðgerð - Verður frá út árið Bakið enn og aftur að hrjá þennan fyrrum besta kylfing heims. Er þó vongóður um að verða tilbúin í slaginn á nýju ári. 19.9.2015 11:30 Eitt lítið skref eftir hjá Þrótturum Þróttur fer að öllum líkindum upp í Pepsi-deild karla í dag í fyrsta sinn síðan 2009. 19.9.2015 10:00 Tíundi titilleikurinn hjá FH-ingum FH getur tryggt sér sjöunda Íslandsmeistaratitil félagsins á Kópavogsvellinum á morgun og þarf ekki einu sinni öll þrjú stigin. 19.9.2015 09:00 Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt. 19.9.2015 08:00 Var ekkert í boði úti Landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir er komin aftur heim eftir árs dvöl í Noregi. 19.9.2015 07:00 Óstöðvandi Jason Day 18 undir pari eftir 36 holur á BMW meistaramótinu Leiðir með fimm höggum á næstu menn. Jordan Spieth og Rory McIlroy eru báðir ofarlega á skortöflunni en hvorugur virðist eiga séns í Day. 19.9.2015 01:14 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-19 | Akureyri enn án stiga Afturelding lagði Akureyri 22-19 í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í dag á heimavelli sínum í Mosfellsbæ. 19.9.2015 00:01 Van Gaal: Southampton er með mjög gott lið Manchester United heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn, en United er búið að tapa tveimur útileikjum í röð. 18.9.2015 23:15 „Hvað er málið með þennan númer átta?“ Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í Berlín hefur vakið mikla athygli að sögn Jóns Arnórs Stefánssonar. 18.9.2015 23:10 Sakho framlengir við Liverpool Franski varnarmaðurinn hefur ekki komið mikið við sögu á tímabilinu en verður í fimm ár til viðbótar hjá félaginu. 18.9.2015 22:30 Juan Mata velur besta byrjunarlið Manchester United Peter Schmeichel í markinu og George Best frammi í besta byrjunarliði fortíðarinnar hjá United að mati Mata. 18.9.2015 21:45 Litháen í úrslit á EM í sjötta sinn Silfurliðið frá síðasta Evrópumóti hafði betur gegn Serbíu í ótrúlega spennandi leik. 18.9.2015 21:06 Arna Sif bjargaði stigi fyrir Nice Landsliðskonurnar Arna Sif Pálsdóttir og Karen Knútsdóttir skoruðu báðar tvö mörk úr fimm skotum. 18.9.2015 20:24 Hannes Þór hélt hreinu þriðja leikinn í röð Landsliðsmarkvörðurinn og félagar hans í NEC Nijmegen skutu sér upp í sjöunda sætið í Hollandi. 18.9.2015 19:49 Viking náði í stig á heimavelli eftir að lenda undir Norsku Víkingarnir upp í annað sæti úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn meisturunum. 18.9.2015 19:00 Benítez: Ronaldo er okkar Pau Gasol Portúgalinn á miklu flugi eftir rólega byrjun á tímabilinu og búinn að skora átta mörk í tveimur leikjum. 18.9.2015 18:30 Sex leikir án sigurs hjá Elmari og félögum AGF tapaði fyrir Baldri Sigurðssyni og félögum hans í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.9.2015 17:53 Wayne Rooney verður aftur með United um helgina Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, er orðinn leikfær og klár í leik liðsins á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.9.2015 17:30 Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18.9.2015 16:45 Ein af stjörnum Juventus segir að Genoa verði erfiðari mótherji en Man. City Ítölsku meistararnir í Juventus byrjuðu vel í Meistaradeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í Manchester City. Það gengur ekki eins vel í titilvörninni heima fyrir. 18.9.2015 16:00 Rodgers: Þurfum bara eina góða frammistöðu til að komast á skrið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki búinn að loka fyrir það að Jordan Henderson og Daniel Sturridge verði með liðinu á móti Norwich á sunnudaginn. Þetta kom fram á blaðamannfundi í dag. 18.9.2015 15:15 Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. 18.9.2015 14:30 1. deildin klárast á morgun | Þrír leikir í beinni Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun. 18.9.2015 13:40 Sandra María enn á ný fljót að skora með A-landsliðinu Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. 18.9.2015 13:00 Lögfræðingar Blatter ráðlögðu honum að halda sig heima Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. 18.9.2015 12:30 Íslenskir dómarar á faraldsfæti Íslenskir dómarar verða á faraldsfæti næstu daga að því er fram kemur á heimasíðu KSÍ. 18.9.2015 12:00 IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks. 18.9.2015 11:30 Stórleikur Gasol gegn Frökkum | Myndband Spánverjinn Pau Gasol hefur spilað manna best á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, sem lýkur nú um helgina. 18.9.2015 11:00 Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. 18.9.2015 10:30 Wenger vill ekkert segja Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2015 10:00 Southampton ætlar að halda Koeman Southampton ætlar að bjóða Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins, nýjan og betri samning, að því er fram kemur í frétt Mirror. 18.9.2015 09:27 Ólafur frá keppni næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, missir af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. 18.9.2015 08:56 Kraftaverka-Clough | Myndband Það styttist í að heimildarmyndin I Believe in Miracles verði frumsýnd í Bretlandi. 18.9.2015 08:39 Sigurbergur tryggði Holstebro sigurinn Sigurbergur Sveinsson tryggði Team Tvis Holstebro sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 18.9.2015 08:00 Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18.9.2015 07:28 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18.9.2015 06:00 Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu Er á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdag og leiðir með fjórum. Jordan Spieth fór holu í höggi og er einnig ofarlega á skortöflunni. 18.9.2015 02:32 Chelsea leitar að eftirmanni Ivanovic Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Chelsea hafið leit að arftaka Branislav Ivanovic. 17.9.2015 23:15 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17.9.2015 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 19-26 | Íslandsmeistararnir sannfærandi Haukar skelltu í lás í síðari hálfleik og unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum. 17.9.2015 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. 19.9.2015 13:01
Miðfjarðará aflahæst sjálfbæru ánna Veiðisumarið sem nú er senn a enda hefur verið svo gott í sumum veiðiánum að erfitt að sjá hvernig aflatalan verður toppuð. 19.9.2015 13:00
Ferguson hætti með United vegna konunnar Sir Alex Ferguson, einn besti knattspyrnustjóri sögunnar, hefur gefið út hvers vegna hann hætti með Mancheter United sumarið 2013 eftir þrettánda Englandsmeistaratitil sinn með félaginu. 19.9.2015 12:45
Líklega besta stórlaxasvæði landsins Það hlýtur að vera draumur hvers veiðimanns að taka í það minnsta einu sinni á sannkölluðum stórlaxi. 19.9.2015 12:00
Henderson brotinn og líklega frá í tvo mánuði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður ekki með Liverpool næstu vikurnar en hann braut bein í fæti. Þetta er mikið áfall fyrir Liverpool sem hefur ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni. 19.9.2015 12:00
Tiger Woods fór í aðra aðgerð - Verður frá út árið Bakið enn og aftur að hrjá þennan fyrrum besta kylfing heims. Er þó vongóður um að verða tilbúin í slaginn á nýju ári. 19.9.2015 11:30
Eitt lítið skref eftir hjá Þrótturum Þróttur fer að öllum líkindum upp í Pepsi-deild karla í dag í fyrsta sinn síðan 2009. 19.9.2015 10:00
Tíundi titilleikurinn hjá FH-ingum FH getur tryggt sér sjöunda Íslandsmeistaratitil félagsins á Kópavogsvellinum á morgun og þarf ekki einu sinni öll þrjú stigin. 19.9.2015 09:00
Lúxuslíf síðan ég byrjaði með Lilju Jón Arnór Stefánsson hefur flakkað um heiminn með körfubolta í hendi í átján ár. Íþróttamaður ársins leiddi landsliðið á sitt fyrsta Evrópumót, var á lista yfir hryðjuverkamenn og ætlar að fagna stúdentnum fyrir fertugt. 19.9.2015 08:00
Var ekkert í boði úti Landsliðskonan Unnur Ómarsdóttir er komin aftur heim eftir árs dvöl í Noregi. 19.9.2015 07:00
Óstöðvandi Jason Day 18 undir pari eftir 36 holur á BMW meistaramótinu Leiðir með fimm höggum á næstu menn. Jordan Spieth og Rory McIlroy eru báðir ofarlega á skortöflunni en hvorugur virðist eiga séns í Day. 19.9.2015 01:14
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 22-19 | Akureyri enn án stiga Afturelding lagði Akureyri 22-19 í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í dag á heimavelli sínum í Mosfellsbæ. 19.9.2015 00:01
Van Gaal: Southampton er með mjög gott lið Manchester United heimsækir Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn, en United er búið að tapa tveimur útileikjum í röð. 18.9.2015 23:15
„Hvað er málið með þennan númer átta?“ Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í Berlín hefur vakið mikla athygli að sögn Jóns Arnórs Stefánssonar. 18.9.2015 23:10
Sakho framlengir við Liverpool Franski varnarmaðurinn hefur ekki komið mikið við sögu á tímabilinu en verður í fimm ár til viðbótar hjá félaginu. 18.9.2015 22:30
Juan Mata velur besta byrjunarlið Manchester United Peter Schmeichel í markinu og George Best frammi í besta byrjunarliði fortíðarinnar hjá United að mati Mata. 18.9.2015 21:45
Litháen í úrslit á EM í sjötta sinn Silfurliðið frá síðasta Evrópumóti hafði betur gegn Serbíu í ótrúlega spennandi leik. 18.9.2015 21:06
Arna Sif bjargaði stigi fyrir Nice Landsliðskonurnar Arna Sif Pálsdóttir og Karen Knútsdóttir skoruðu báðar tvö mörk úr fimm skotum. 18.9.2015 20:24
Hannes Þór hélt hreinu þriðja leikinn í röð Landsliðsmarkvörðurinn og félagar hans í NEC Nijmegen skutu sér upp í sjöunda sætið í Hollandi. 18.9.2015 19:49
Viking náði í stig á heimavelli eftir að lenda undir Norsku Víkingarnir upp í annað sæti úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn meisturunum. 18.9.2015 19:00
Benítez: Ronaldo er okkar Pau Gasol Portúgalinn á miklu flugi eftir rólega byrjun á tímabilinu og búinn að skora átta mörk í tveimur leikjum. 18.9.2015 18:30
Sex leikir án sigurs hjá Elmari og félögum AGF tapaði fyrir Baldri Sigurðssyni og félögum hans í SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 18.9.2015 17:53
Wayne Rooney verður aftur með United um helgina Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, er orðinn leikfær og klár í leik liðsins á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.9.2015 17:30
Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18.9.2015 16:45
Ein af stjörnum Juventus segir að Genoa verði erfiðari mótherji en Man. City Ítölsku meistararnir í Juventus byrjuðu vel í Meistaradeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í Manchester City. Það gengur ekki eins vel í titilvörninni heima fyrir. 18.9.2015 16:00
Rodgers: Þurfum bara eina góða frammistöðu til að komast á skrið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki búinn að loka fyrir það að Jordan Henderson og Daniel Sturridge verði með liðinu á móti Norwich á sunnudaginn. Þetta kom fram á blaðamannfundi í dag. 18.9.2015 15:15
Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. 18.9.2015 14:30
1. deildin klárast á morgun | Þrír leikir í beinni Lokaumferð 1. deildar karla fer fram á morgun. 18.9.2015 13:40
Sandra María enn á ný fljót að skora með A-landsliðinu Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. 18.9.2015 13:00
Lögfræðingar Blatter ráðlögðu honum að halda sig heima Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. 18.9.2015 12:30
Íslenskir dómarar á faraldsfæti Íslenskir dómarar verða á faraldsfæti næstu daga að því er fram kemur á heimasíðu KSÍ. 18.9.2015 12:00
IFK Göteborg hefur áhuga á Höskuldi Samkvæmt Aftonbladet hefur IFK Göteborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, áhuga á Höskuldi Gunnlaugssyni, leikmanni Breiðabliks. 18.9.2015 11:30
Stórleikur Gasol gegn Frökkum | Myndband Spánverjinn Pau Gasol hefur spilað manna best á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, sem lýkur nú um helgina. 18.9.2015 11:00
Grindvíkingar í felum fram að móti? Grindvíkingar hafa þegar spilað þrjá leiki í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta en engar upplýsingar eru samt til á heimasíðu KKÍ um frammistöðu leikmanna liðsins í þessum þremur leikjum. 18.9.2015 10:30
Wenger vill ekkert segja Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.9.2015 10:00
Southampton ætlar að halda Koeman Southampton ætlar að bjóða Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins, nýjan og betri samning, að því er fram kemur í frétt Mirror. 18.9.2015 09:27
Ólafur frá keppni næstu vikurnar Ólafur Guðmundsson, leikmaður Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, missir af næstu leikjum liðsins vegna meiðsla. 18.9.2015 08:56
Kraftaverka-Clough | Myndband Það styttist í að heimildarmyndin I Believe in Miracles verði frumsýnd í Bretlandi. 18.9.2015 08:39
Sigurbergur tryggði Holstebro sigurinn Sigurbergur Sveinsson tryggði Team Tvis Holstebro sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 18.9.2015 08:00
Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18.9.2015 07:28
Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18.9.2015 06:00
Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu Er á tíu höggum undir pari eftir fyrsta keppnisdag og leiðir með fjórum. Jordan Spieth fór holu í höggi og er einnig ofarlega á skortöflunni. 18.9.2015 02:32
Chelsea leitar að eftirmanni Ivanovic Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Chelsea hafið leit að arftaka Branislav Ivanovic. 17.9.2015 23:15
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17.9.2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 19-26 | Íslandsmeistararnir sannfærandi Haukar skelltu í lás í síðari hálfleik og unnu sannfærandi sigur á Valsmönnum. 17.9.2015 22:00