Jason Day í sérflokki á BMW meistaramótinu 18. september 2015 02:32 Jason Day er flottur á velli. Getty Jason Day var í sérflokki á fyrsta hring á BMW meistaramótinu sem hófst í kvöld en hann er á samtals tíu höggum undir pari. Day náði aðeins að klára 17 holur á Conway Fields velllinum vegna veðurs sem frestaði leik en hann mun því klára hringinn á morgun og leika 19 holur. Í öðru sæti er Daniel Berger á sex höggum undir pari en nokkrir deila þriðja sætinu á fimm undir, meðal annars Jordan Spieth sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á annarri holu með mögnuðu höggi. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, lék einnig vel á fyrsta hring en hann var á þremur höggum undir pari eftir 12 holur þegar að leik var hætt og virðist alveg vera búin að ná sér af ökklameiðlsunum sem héldu honum frá golfleik í ágústmánuði.Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun. Golf Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Jason Day var í sérflokki á fyrsta hring á BMW meistaramótinu sem hófst í kvöld en hann er á samtals tíu höggum undir pari. Day náði aðeins að klára 17 holur á Conway Fields velllinum vegna veðurs sem frestaði leik en hann mun því klára hringinn á morgun og leika 19 holur. Í öðru sæti er Daniel Berger á sex höggum undir pari en nokkrir deila þriðja sætinu á fimm undir, meðal annars Jordan Spieth sem gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á annarri holu með mögnuðu höggi. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, lék einnig vel á fyrsta hring en hann var á þremur höggum undir pari eftir 12 holur þegar að leik var hætt og virðist alveg vera búin að ná sér af ökklameiðlsunum sem héldu honum frá golfleik í ágústmánuði.Annar hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 19:00 á morgun.
Golf Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira