Fleiri fréttir

Real Madrid reynir að kaupa Casilla

Kiko Casilla, markvörður Espanyol, er undir smásjá Real Madrid sem nú leitar að arftaka Iker Casillas, sem mun ganga í raðir Porto á næstu dögum.

Serena Wimbledon-meistari í sjötta sinn

Þetta var 21. sigur Williams á risamóti en aðeins Margaret Court (24) og Steffi Graf (22) hafa unnið fleiri risamótstitla í einliðaleik kvenna.

Hlynur framlengir um fimm ár við Sundsvall

Samningurinn er til þriggja ára með möguleika á framlengingu um tvö ár í einhverju hlutverki hjá félaginu. Hlynur hefur leikið með Sundsvall síðustu fimm tímabil og verður því hjá félaginu í áratug ef hann klárar nýundirritaðan samning.

Rafael í viðræðum við Galatasaray

Svo gæti farið að Rafael hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Manchester United en tækifærum hans gæti fækkað með komu Matteo Darmian.

Haukur Ingi: Ekki algjört svartnætti

Haukur Ingi Guðnason hefur áður tekið þátt í því að bjarga liði sem er með færri en fimm stig eftir fyrri umferð frá falli.

Fjórtán ára fékk brons á EM í Taekwondo

Á dögunum vann Ágúst Kristinn Eðvarðsson, 14 ára gamall Keflvíkingur, til bronsverðlauna á Evrópumóti í Taekwondo, fyrstur Íslendinga, en mótið var haldið í Strasbourg í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir