Fleiri fréttir

Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum

Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun.

Jordan Spieth fer illa af stað á John Deere Classic

Bestu kylfingar heims undirbúa sig undir Opna breska meistaramótið beggja vegna Atlantshafsins um helgina en Jordan Spieth leikur á PGA-mótaröðinni á meðan að margar stjörnur hennar skella sér til Evrópu á Opna skoska meistaramótið.

Íslendingarnir í Las Vegas fara á kostum

Vísir fylgjst með stemmningunni hjá Íslendingunum sem eru mættir til Las Vegast til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelson annað kvöld í samvinnu við Watchbox.

Ismar Tandir farinn frá Breiðabliki

Ismar Tandir leikur ekki fleiri leiki með Breiðabliki en samningi hans við félagið hefur verið rift. Ismar heldur af landi brott í dag.

Cabaye snýr aftur í enska boltann

Crystal Palace sló félagsmetið þegar liðið festi kaup á franska miðjumanninum Yohan Cabaye frá Paris Saint-Germain í dag.

Gunnar ekki lengur með pabbalíkama

Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, segir að Gunnar Nelson sé endurfæddur og orðinn nýr maður. Hann sé líkamlega og andlega sterkari en áður.

Matthías á leið til Rússlands?

Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson.

Draumur og martröð strákanna okkar

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi.

Gervi þjónustuhlé eru refsiverð

FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé.

Sjá næstu 50 fréttir