Fleiri fréttir 85 nældu sér í miða í dag Miðasalan fyrir leik Íslands og Kasakstan fór af stað í dag fyrir mistök. 10.7.2015 16:51 Marcelo samdi við Real Madrid til 2020 Brasilíumaðurinn Marcelo hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Real Madrid. 10.7.2015 16:15 Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10.7.2015 15:34 Haukur Ingi: Þessi gluggaviðskipti eru mikið lotterí Keflvíkingar ætla að reyna að styrkja liðið frekar en hópinn þegar félagaskiptaglugginn opnar eftir fimm daga. 10.7.2015 15:30 Miðasalan opnaði óvart á leik Íslands og Kasakstan Miði.is setti miðasöluna á næsta landsleik Íslands í undankeppni EM óvart af stað en KSÍ bað um að láta loka henni. 10.7.2015 15:01 Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. 10.7.2015 15:00 Djokovic fór örugglega í úrslit Serbinn Novak Djokovic er kominn í úrslitaleikinn á Wimbledon-mótinu eftir öruggan sigur á Frakkanum Richard Gasquet. 10.7.2015 14:44 Arnór: Barðist við Chelsea um að selja Eið Smára til Man. Utd Arnór Guðjohnsen er stoltur af syni sínum og hvernig hann komst á toppinn þrátt fyrir skelfileg meiðsli þegar hann var ungur. 10.7.2015 14:00 Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Við sem eltust við laxfiska í fleiri daga á hverju sumri erum auðvitað alltaf að bíða eftir þeim stóra. 10.7.2015 14:00 Jordan Spieth fer illa af stað á John Deere Classic Bestu kylfingar heims undirbúa sig undir Opna breska meistaramótið beggja vegna Atlantshafsins um helgina en Jordan Spieth leikur á PGA-mótaröðinni á meðan að margar stjörnur hennar skella sér til Evrópu á Opna skoska meistaramótið. 10.7.2015 13:30 Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10.7.2015 13:00 Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiðin í sumar hefur farið mun betur af stað en veiðimenn þorðu að vona eftir aflabrest 2014. 10.7.2015 12:54 Gunnar verið frá syninum í tvo mánuði: Hlakka til að hitta litla strákinn minn Gunnar Nelson eyðir ekki tíma í að gráta það að vera í burtu frá syni sínum heldur er hann spenntur fyrir að hitta hann á ný. 10.7.2015 12:30 Íslendingarnir í Las Vegas fara á kostum Vísir fylgjst með stemmningunni hjá Íslendingunum sem eru mættir til Las Vegast til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelson annað kvöld í samvinnu við Watchbox. 10.7.2015 12:00 Gunnar getur gert stórkostlega hluti | Myndband Gunnar Nelson er kominn með nýjan umboðsmann. Bandaríkjamaður sem heitir Audie Attar. Hann hefur gríðarlega trú á Gunnari. 10.7.2015 12:00 Henderson tekur við fyrirliðabandinu hjá Liverpool Liverpool hefur staðfest að Jordan Henderson verði næsti fyrirliði liðsins. 10.7.2015 11:30 Sevilla nælir í einn eftirsóttasta leikmann Evrópu Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. 10.7.2015 11:00 Ismar Tandir farinn frá Breiðabliki Ismar Tandir leikur ekki fleiri leiki með Breiðabliki en samningi hans við félagið hefur verið rift. Ismar heldur af landi brott í dag. 10.7.2015 10:30 Stjóri Gylfa framlengir við Swansea Garry Monk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 10.7.2015 10:00 Hendricks hefur ekki hugmynd um hver Gunnar Nelson er | Myndband Það verður seint sagt að Johny Hendricks fylgist vel með öðrum bardagaköppum í sínum þyngdarflokki. 10.7.2015 09:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-2 | Valur í annað sætið | Sjáðu mörkin Valsmenn hafa ekki tapað leik síðan 20. maí. 10.7.2015 09:29 Stelpurnar upp í 18. sæti FIFA-listans Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fer upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10.7.2015 09:25 Cabaye snýr aftur í enska boltann Crystal Palace sló félagsmetið þegar liðið festi kaup á franska miðjumanninum Yohan Cabaye frá Paris Saint-Germain í dag. 10.7.2015 09:04 Gunnar ekki lengur með pabbalíkama Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, segir að Gunnar Nelson sé endurfæddur og orðinn nýr maður. Hann sé líkamlega og andlega sterkari en áður. 10.7.2015 09:00 Matthías á leið til Rússlands? Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. 10.7.2015 08:24 Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10.7.2015 08:00 KR missti bara einn leikmenn í bann í gær KR tryggði sér í gær sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með 2-1 sigri á Cork City frá Írlandi eftir framlengdan leik. 10.7.2015 07:41 Sara rauf einokun Helenu í landsliðinu Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í ellefu stiga tapi á móti Dönum, 74-63, á æfingamóti í Kaupamannahöfn í gær. 10.7.2015 07:00 Fer Þróttur í gegnum hálft mótið án þess að skora? Þróttur hefur skorað eitt mark í Pepsi-deild kvenna og það var sjálfsmark. 10.7.2015 06:30 Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10.7.2015 06:00 Hlíðarvatn í Selvogi að gefa góða veiði Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið að gefa ágæta veiði síðustu daga og þaðan hafa margir farið sáttir eftir góða veiði. 10.7.2015 00:01 Stýrði liðinu í einum leik, vann titil og hætti Dan Petrescu yfirgaf Targu Mures í Rúmeníu og tók við liði Viðars Arnar Kjartanssonar og Sölva Geirs Ottesen í Kína. 9.7.2015 23:58 Gerrard: Sterling þarf að mannast Steven Gerrard er hundóánægður með framferði Raheem Sterling, fyrrum liðsfélaga síns hjá Liverpool. 9.7.2015 23:48 Ísland í þriðja sæti eftir höggleikinn Á enn möguleika á að fara upp um deild á EM landsliða í golfi. 9.7.2015 23:35 Pétur klárar sumarið með FH Frestar námi sínu í Ástralíu og verður með FH til loka keppnistímabilsins. 9.7.2015 23:25 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9.7.2015 23:15 Schoop: Langaði svo mikið að vinna að ég gleymdi þreytunni Jacob Schoop var hetja KR í sigrinum á Cork City í kvöld. 9.7.2015 23:02 Söngvarinn tjaslaði varnarjaxlinum saman | Myndband Guðmann Þórisson fékk vænan skurð á hökuna í leik FH og SJK. "Það blæddi vel úr skurðinum,“ sagði hann. 9.7.2015 22:40 Einar Árni búinn að finna Kana fyrir veturinn Þórsarar frá Þorlákshöfn eru búnir að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 9.7.2015 21:45 LeBron mun semja við Cleveland á ný Fjölmiðlar vestanhafs fullyrða að LeBron James hafi samþykkt nýjan samning við Cleveland Cavaliers. 9.7.2015 20:41 Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9.7.2015 19:47 Færeysku Víkingarnir héldu jöfnu í Noregi Rosenborg komst áfram og mætir mögulega KR í næstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 9.7.2015 19:22 Ferðalag til Aserbaídsjan bíður FH-inga Inter Baku komst í næstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 9.7.2015 18:10 Sjáðu blaðamannafund UFC í í heild sinni Dana White, Chad Mendes og hinn skrautlegi Conor McGregor sitja fyrir svörum. 9.7.2015 17:30 Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. 9.7.2015 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
85 nældu sér í miða í dag Miðasalan fyrir leik Íslands og Kasakstan fór af stað í dag fyrir mistök. 10.7.2015 16:51
Marcelo samdi við Real Madrid til 2020 Brasilíumaðurinn Marcelo hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Real Madrid. 10.7.2015 16:15
Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. 10.7.2015 15:34
Haukur Ingi: Þessi gluggaviðskipti eru mikið lotterí Keflvíkingar ætla að reyna að styrkja liðið frekar en hópinn þegar félagaskiptaglugginn opnar eftir fimm daga. 10.7.2015 15:30
Miðasalan opnaði óvart á leik Íslands og Kasakstan Miði.is setti miðasöluna á næsta landsleik Íslands í undankeppni EM óvart af stað en KSÍ bað um að láta loka henni. 10.7.2015 15:01
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. 10.7.2015 15:00
Djokovic fór örugglega í úrslit Serbinn Novak Djokovic er kominn í úrslitaleikinn á Wimbledon-mótinu eftir öruggan sigur á Frakkanum Richard Gasquet. 10.7.2015 14:44
Arnór: Barðist við Chelsea um að selja Eið Smára til Man. Utd Arnór Guðjohnsen er stoltur af syni sínum og hvernig hann komst á toppinn þrátt fyrir skelfileg meiðsli þegar hann var ungur. 10.7.2015 14:00
Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Við sem eltust við laxfiska í fleiri daga á hverju sumri erum auðvitað alltaf að bíða eftir þeim stóra. 10.7.2015 14:00
Jordan Spieth fer illa af stað á John Deere Classic Bestu kylfingar heims undirbúa sig undir Opna breska meistaramótið beggja vegna Atlantshafsins um helgina en Jordan Spieth leikur á PGA-mótaröðinni á meðan að margar stjörnur hennar skella sér til Evrópu á Opna skoska meistaramótið. 10.7.2015 13:30
Lars: Ánægjulegt og jákvætt fyrir þá sem standa að landsliðinu Eins og fjallað var um í gær er Ísland í 23. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10.7.2015 13:00
Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiðin í sumar hefur farið mun betur af stað en veiðimenn þorðu að vona eftir aflabrest 2014. 10.7.2015 12:54
Gunnar verið frá syninum í tvo mánuði: Hlakka til að hitta litla strákinn minn Gunnar Nelson eyðir ekki tíma í að gráta það að vera í burtu frá syni sínum heldur er hann spenntur fyrir að hitta hann á ný. 10.7.2015 12:30
Íslendingarnir í Las Vegas fara á kostum Vísir fylgjst með stemmningunni hjá Íslendingunum sem eru mættir til Las Vegast til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelson annað kvöld í samvinnu við Watchbox. 10.7.2015 12:00
Gunnar getur gert stórkostlega hluti | Myndband Gunnar Nelson er kominn með nýjan umboðsmann. Bandaríkjamaður sem heitir Audie Attar. Hann hefur gríðarlega trú á Gunnari. 10.7.2015 12:00
Henderson tekur við fyrirliðabandinu hjá Liverpool Liverpool hefur staðfest að Jordan Henderson verði næsti fyrirliði liðsins. 10.7.2015 11:30
Sevilla nælir í einn eftirsóttasta leikmann Evrópu Úkraínski kantmaðurinn Yevhen Konoplyanka er genginn í raðir Evrópudeildarmeistara Sevilla frá Dnipro Dnipropetrovsk. 10.7.2015 11:00
Ismar Tandir farinn frá Breiðabliki Ismar Tandir leikur ekki fleiri leiki með Breiðabliki en samningi hans við félagið hefur verið rift. Ismar heldur af landi brott í dag. 10.7.2015 10:30
Stjóri Gylfa framlengir við Swansea Garry Monk hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City. 10.7.2015 10:00
Hendricks hefur ekki hugmynd um hver Gunnar Nelson er | Myndband Það verður seint sagt að Johny Hendricks fylgist vel með öðrum bardagaköppum í sínum þyngdarflokki. 10.7.2015 09:30
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-2 | Valur í annað sætið | Sjáðu mörkin Valsmenn hafa ekki tapað leik síðan 20. maí. 10.7.2015 09:29
Stelpurnar upp í 18. sæti FIFA-listans Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fer upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10.7.2015 09:25
Cabaye snýr aftur í enska boltann Crystal Palace sló félagsmetið þegar liðið festi kaup á franska miðjumanninum Yohan Cabaye frá Paris Saint-Germain í dag. 10.7.2015 09:04
Gunnar ekki lengur með pabbalíkama Þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, segir að Gunnar Nelson sé endurfæddur og orðinn nýr maður. Hann sé líkamlega og andlega sterkari en áður. 10.7.2015 09:00
Matthías á leið til Rússlands? Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. 10.7.2015 08:24
Draumur og martröð strákanna okkar Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA og er því í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn til undankeppni HM 2018 í Rússlandi. 10.7.2015 08:00
KR missti bara einn leikmenn í bann í gær KR tryggði sér í gær sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með 2-1 sigri á Cork City frá Írlandi eftir framlengdan leik. 10.7.2015 07:41
Sara rauf einokun Helenu í landsliðinu Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í ellefu stiga tapi á móti Dönum, 74-63, á æfingamóti í Kaupamannahöfn í gær. 10.7.2015 07:00
Fer Þróttur í gegnum hálft mótið án þess að skora? Þróttur hefur skorað eitt mark í Pepsi-deild kvenna og það var sjálfsmark. 10.7.2015 06:30
Utan vallar: Conor McGregor er orðinn stærsta stjarnan í UFC í dag Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor er aðalnúmerið á stærsta bardagakvöldi UFC frá upphafi á laugardag. 10.7.2015 06:00
Hlíðarvatn í Selvogi að gefa góða veiði Hlíðarvatn í Selvogi hefur verið að gefa ágæta veiði síðustu daga og þaðan hafa margir farið sáttir eftir góða veiði. 10.7.2015 00:01
Stýrði liðinu í einum leik, vann titil og hætti Dan Petrescu yfirgaf Targu Mures í Rúmeníu og tók við liði Viðars Arnar Kjartanssonar og Sölva Geirs Ottesen í Kína. 9.7.2015 23:58
Gerrard: Sterling þarf að mannast Steven Gerrard er hundóánægður með framferði Raheem Sterling, fyrrum liðsfélaga síns hjá Liverpool. 9.7.2015 23:48
Ísland í þriðja sæti eftir höggleikinn Á enn möguleika á að fara upp um deild á EM landsliða í golfi. 9.7.2015 23:35
Pétur klárar sumarið með FH Frestar námi sínu í Ástralíu og verður með FH til loka keppnistímabilsins. 9.7.2015 23:25
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9.7.2015 23:15
Schoop: Langaði svo mikið að vinna að ég gleymdi þreytunni Jacob Schoop var hetja KR í sigrinum á Cork City í kvöld. 9.7.2015 23:02
Söngvarinn tjaslaði varnarjaxlinum saman | Myndband Guðmann Þórisson fékk vænan skurð á hökuna í leik FH og SJK. "Það blæddi vel úr skurðinum,“ sagði hann. 9.7.2015 22:40
Einar Árni búinn að finna Kana fyrir veturinn Þórsarar frá Þorlákshöfn eru búnir að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. 9.7.2015 21:45
LeBron mun semja við Cleveland á ný Fjölmiðlar vestanhafs fullyrða að LeBron James hafi samþykkt nýjan samning við Cleveland Cavaliers. 9.7.2015 20:41
Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9.7.2015 19:47
Færeysku Víkingarnir héldu jöfnu í Noregi Rosenborg komst áfram og mætir mögulega KR í næstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 9.7.2015 19:22
Ferðalag til Aserbaídsjan bíður FH-inga Inter Baku komst í næstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 9.7.2015 18:10
Sjáðu blaðamannafund UFC í í heild sinni Dana White, Chad Mendes og hinn skrautlegi Conor McGregor sitja fyrir svörum. 9.7.2015 17:30
Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. 9.7.2015 17:00