Tiger Woods hissa á ástandinu á St. Andrews 11. júlí 2015 20:15 Tiger Woods hefur þrisvar unnið Opna breska meistaramótið í golfi en ekki margir sem veðja á sigur hans að þessu sinni. vísir/afp Tiger Woods segir að St. Andrews völlurinn í Skotlandi sé allt öðruvísi en þegar hann lék síðast á vellinum árið 2010 en Opna breska meistaramótið í golfi fer þar fram í vikunni. Tiger hefur þrisvar unnið Opna breska, fyrst árið 2000, aftur árið 2005 og svo síðast árið 2006. Tiger mætti til Skotlands í morgun, lék þrjár holur í dag og segist vera hissa á því hve grænn völlurinn er. "Ég var hissa. Ég sá myndir af vellinum fyrir mánuði síðan og þá var skraufþurr. Ég hélt að hann væri harður og hraður líkt og þegar ég spilaði á St. Andrews. Hann er öðruvísi," segir Tiger. "Ég þarf að breyta leik mínum lítillega í kringum flatirnar og púttinu mínu. Ég bjóst ekki við að flatirnar yrðu svona mjúkar. Boltinn skildi eftir sig far á flötunum. Ég man ekki til þess að það hafi gerst áður á þessum velli," bætir Tiger við. Það spáir rigningu í vikunni og Tiger býst ekki við að völlurinn verði hraðari en hann er í dag. Golf Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Tiger Woods segir að St. Andrews völlurinn í Skotlandi sé allt öðruvísi en þegar hann lék síðast á vellinum árið 2010 en Opna breska meistaramótið í golfi fer þar fram í vikunni. Tiger hefur þrisvar unnið Opna breska, fyrst árið 2000, aftur árið 2005 og svo síðast árið 2006. Tiger mætti til Skotlands í morgun, lék þrjár holur í dag og segist vera hissa á því hve grænn völlurinn er. "Ég var hissa. Ég sá myndir af vellinum fyrir mánuði síðan og þá var skraufþurr. Ég hélt að hann væri harður og hraður líkt og þegar ég spilaði á St. Andrews. Hann er öðruvísi," segir Tiger. "Ég þarf að breyta leik mínum lítillega í kringum flatirnar og púttinu mínu. Ég bjóst ekki við að flatirnar yrðu svona mjúkar. Boltinn skildi eftir sig far á flötunum. Ég man ekki til þess að það hafi gerst áður á þessum velli," bætir Tiger við. Það spáir rigningu í vikunni og Tiger býst ekki við að völlurinn verði hraðari en hann er í dag.
Golf Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira