Fleiri fréttir

Þórir leggur skóna á hilluna

Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni.

Helgi Björn austur á hérað

Helgi Björn Einarsson hefur gert samning við Hött um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Rithöfundar á Rangárbökkum

Vísir fór í veiðiferð með það fyrir augum að finna samhengið milli veiðimennsku og ritstarfa? Leitin að Hemingway. Og fór langt með að finna svar, svei mér þá, eftir að laxinn var á.

Leitar tækifæra í Úsbekistan

Grétar Rafn Steinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur haft nóg að gera á fyrstu mánuðunum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Fleetwood Town.

Birkir orðinn leikmaður Basel

Birkir Bjarnason er genginn í raðir svissneska liðsins Basel frá Pescara á Ítalíu. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Basel í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir