Fleiri fréttir

Grótta missir Karólínu í sænsku B-deildina

Íslands- og bikarmeistarar Gróttu þurfa að finna sér nýjan hægri hornamann í stað Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem er genginn í raðir sænska liðsins Boden Handboll.

Fyrsti laxinn kominn á Tannastaðatanga

Litlu tveggja stanga veiðisvæðin njóta sífellt meiri vinsælda og eitt af þeim sem hefur átt sinn fasta hóp ár eftir ár er loksins dottið inn.

Leikar æsast á Wimbledon

Fjórðungsúrslit í einliðaleik karla fara fram í dag. Undanúrslitin hjá konunum hefjast á morgun og þá hefjast beinar útsendingar á Stöð 2 Sport.

Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi

Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól.

Vísir kominn til Vegas

Það styttist í stærsta bardagakvöld ársins í UFC og Vísir mun fylgjast með í Las Vegas alla vikuna.

Mario Balotelli æfir ekki með Liverpool

Mario Balotelli hefur ekki undirbúningstímabilið með Liverpool en þessi 24 ára ítalski framherji fékk leyfi hjá félaginu vegna persónulegra ástæðna.

Messi: Ekkert sársaukafullra en að tapa úrslitaleik

Lionel Messi er enn ekki búinn að vinna titil með argentínska landsliðinu og annað sumarið í röð þurfa hann og félagar hans í argentínska landsliðinu að sætta sig við silfur á stórmóti.

KR og ÍBV mætast fjórða árið í röð

Í hádeginu var dregið í undanúrslitum Borgunarbikars karla og kvenna í fótbolta. Bikarmeistarar KR í karlaflokki höfðu aftur heppnina með sér og fengu heimaleik en bikarmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki eru á útivelli í fyrsta sinn í bikarnum í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir