Fleiri fréttir

Engar líkur á að Dzeko fari frá City

Edin Dzeko, framherji Manchester City, verður áfram hjá félaginu að sögn umboðsmanns hans, Irfan Redzepagic. Irfan er orðinn þreyttur á endalausu slúðri fjölmiðlamanna.

Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins

Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik.

Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð

Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk.

Árni Steinn á leið til SönderjyskE

Árni Steinn Steinþórsson er á leið til SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þetta staðfesti Árni Steinn í samtali við vefsíðuna Sport.is í gærkvöldi.

Þjóðverjar skelltu Dönum

Þýskaland skellti Danmörku, 3-0, á Evrópumót landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en leikið er í Serbíu. Kevin Volland gerði tvö mörk fyrir Þjóðverja.

Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki

Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina.

Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti

Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild.

Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt

Stangveiðifrömuðurinn Gunnar Bender stjórnar nýjum og ferskum veiðiþáttum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar en þar hefur hann margreyndan kvikmyndatökumann með sér á bak við linsuna, Steingrím Jón Þórðarson.

Chelsea og City blandast í baráttuna um Song

Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum.

Signý getur unnið í þriðja skiptið

Ljóst er hvaða kylfingar mætast í undanúrslitaviðureign kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni sem nú stendur yfir á Jaðarsvelli á Akureyri.

Elías Már byrjaði í jafntefli

Elías Már Ómarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Molde á útivelli i dag.

Ferdinand segir enska leikmenn of dýra

Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, segir að það sé algjört grín hversu hár verðmiðinn er á enskum leikmönnum þessa daganna.

Birgir Leifur í 61. - 62. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson situr í 61. - 62. sæti á Najeti Open í Frakklandi, en hann er samtals á fimm yfir eftir þrjá hringi á mótinu. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og Áskorendamótaröð Evrópu.

Arna Stefanía hreppti brons

Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða.

Markalaust hjá Lilleström

Lilleström missti af gullnu tækifæri til þess að hífa sig upp töfluna eftir markalaust jafntefli gegn botnliðinu.

Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór

Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Gunnar snýr aftur á Hlíðarenda

Línumaðurinn Gunnar Harðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Val, en Gunnar kemur til Vals frá Stjörnunni. Þetta kom fram á fésbókarsíðu Vals í gærkvöldi.

Höwedes hafnaði Arsenal

Benedikt Höwedes, varnarmaður Schalke, segir að hann hafi hafnað því að ganga í raðir Arsenal þetta sumarið, en hann ætlar að halda tryggð sinni við uppeldisfélag sitt, Schalke.

Liverpool krækir í leikmann

Liverpool hefur gengið frá kaupum á enska unglingalandsliðsmanninum Joe Gomez frá Charlton á 3,5 milljónir punda, en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar.

Heimamenn fóru á kostum

Síle fór á kostum í Suður-Ameríkukeppninni, en liðið skoraði fimm gegn Bólivíu í nótt. Með sigrinum tryggði liðið sér toppsætið og sæti í átta liða úrslitunum. Það var ljóst fyrir leikinn vegna úrslita annara leikja fyrr um daginn.

Kom inná sem varamaður en var tekinn aftur útaf

Viðar Örn Kjartansson spilaði í rúmlega 40 mínútur þegar Jiangsu Guoxin-Sainty tapaði 2-1 gegn Hangzhou Greentown á útivelli í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í morgun.

Bikarþreyta Blika ræður úrslitunum

Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla eigast við þegar FH tekur á móti Breiðabliki á sunnudagskvöld. Breiðablik, eina taplausa lið deildarinnar, féll úr leik í bikarnum í vikunni.

Hjálpar okkur fyrir næsta ár

Íslenska frjálsíþróttalandsliðið hefur keppni í 2. deild Evrópumóts landsliða í Stara Zagora í Búlgaríu í dag. Ísland getur ekki fallið þannig að það fær dýrmæta reynslu í keppni á móti virkilega sterkum andstæðingum.

Sjá næstu 50 fréttir