Fleiri fréttir Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22.6.2015 10:58 Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Það er óhætt að segja að þetta laxveiðisumar sé komið í gang og það er svo greinilega miklu betri göngur en í fyrra. 22.6.2015 10:45 Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015. 22.6.2015 10:29 Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22.6.2015 10:22 Yngsti sonur Eiðs Smára í La Masia Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið tekinn inn í hinn virta fótboltaskóla Barcelona. 22.6.2015 10:14 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22.6.2015 09:56 Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. 22.6.2015 09:41 Spyrnusérfræðingurinn framlengir við Stoke Skoski miðjumaðurinn Charlie Adam hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. 22.6.2015 09:15 Helgi Valur leggur skóna á hilluna Fótboltamaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta kemur fram á heimasíðu AGF í dag. 22.6.2015 08:50 Lið Dagnýjar ekki tapað í 290 daga Dagný Brynjarsdóttir tapaði síðast leik með félagsliði í september í fyrra eða fyrir 290 dögum. 22.6.2015 08:15 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22.6.2015 07:37 Dagný klárar tímabilið með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi. 22.6.2015 07:14 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. 22.6.2015 18:30 Brasilía tryggði sig áfram án Neymar Brasilía tryggði sig áfram í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins með 2-1 sigri á Venesúela í leik liðanna í kvöld, en mótið fer fram í Síle. 21.6.2015 23:26 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21.6.2015 23:03 Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21.6.2015 23:01 Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21.6.2015 22:57 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21.6.2015 22:45 Skipti ekki um treyju við Messi heldur tók "selfie" Lionel Messi er að margra mati besti knattspyrnumaður heims og það er mikil upplifun fyrir marga leikmenn að fá tækifæri til að mæta honum á fótboltavellinum. 21.6.2015 22:45 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21.6.2015 22:02 Kólumbíumenn skoruðu ekki og þurfa að treysta á Brassa í kvöld Kólumbíumenn náðu ekki að fylgja eftir sigri á Brasilíumönnum í kvöld þegar kólumbíska landsliðið gerði markalaust jafntefli við Perú í lokaleik liðanna í riðlakeppninni. 21.6.2015 21:11 Mata vonast til að De Gea verði áfram í Manchester Juan Mata, miðjumaður Manchester United, vonast til að landi hans og samherji, David de Gea, verði áfram hjá enska risanum. Mata segir þó að hann myndi skilja ef De Gea myndi róa á ný mið. 21.6.2015 20:30 Hólmar og félagar héldu hreinu og juku forskotið Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg eru með fimm stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Sarpsborg 08 í dag. 21.6.2015 20:02 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21.6.2015 18:50 Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. 21.6.2015 18:00 Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 21.6.2015 17:54 Lingard hetja Englands Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg. 21.6.2015 17:51 Heiða fagnaði sínum fyrsta stóra titli: Púttaði eins og barn Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fór út í bíl og hlustaði íþróttasálfræðifyrirlestur áður en fór út og vann úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í holukeppni í dag. 21.6.2015 17:51 Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21.6.2015 17:10 Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21.6.2015 17:02 Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21.6.2015 17:00 Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21.6.2015 16:56 Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. 21.6.2015 15:48 Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21.6.2015 15:38 Viking aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í deildinni í röð komst Viking frá Stavangri aftur á sigurbraut með þægilegum sigri á Bodo/Glimt. 21.6.2015 15:12 Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. 21.6.2015 14:56 Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21.6.2015 14:30 Ísland fékk skell gegn Eistum Ísland steinlá fyrir Eistlandi í lokaleik á Norðurlandamóti U20 kvenna, 75-45, en Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu. 21.6.2015 13:53 Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21.6.2015 13:37 Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. 21.6.2015 13:30 Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21.6.2015 12:52 Allt í járnum fyrir lokahringinn á Chambers Bay Fjórir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari fyrir lokahringinn á US Open sem verður án efa æsispennandi. 21.6.2015 12:52 Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. 21.6.2015 12:30 Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21.6.2015 11:52 Hodgson útilokar ekki að velja Carroll á ný Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að dyrnar séu ekki lokaðar á Andy Carroll. Hodgson segir að framherjinn geti enn unnið sér sæti í landsliðinu, þrátt fyrir erfiðleika undanfarnar vikur. 21.6.2015 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. 22.6.2015 10:58
Lönduðu 43 löxum og misstu líklega 50 í Þverá í Borgarfirði Það er óhætt að segja að þetta laxveiðisumar sé komið í gang og það er svo greinilega miklu betri göngur en í fyrra. 22.6.2015 10:45
Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og því efndi málgagn stangveiðimanna til samkeppni um laxaflugu Veiðimannsins 2015 og silungaflugu Veiðimannsins 2015. 22.6.2015 10:29
Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 22.6.2015 10:22
Yngsti sonur Eiðs Smára í La Masia Daníel Tristan Guðjohnsen hefur verið tekinn inn í hinn virta fótboltaskóla Barcelona. 22.6.2015 10:14
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. 22.6.2015 09:56
Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. 22.6.2015 09:41
Spyrnusérfræðingurinn framlengir við Stoke Skoski miðjumaðurinn Charlie Adam hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. 22.6.2015 09:15
Helgi Valur leggur skóna á hilluna Fótboltamaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta kemur fram á heimasíðu AGF í dag. 22.6.2015 08:50
Lið Dagnýjar ekki tapað í 290 daga Dagný Brynjarsdóttir tapaði síðast leik með félagsliði í september í fyrra eða fyrir 290 dögum. 22.6.2015 08:15
Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22.6.2015 07:37
Dagný klárar tímabilið með Selfossi Dagný Brynjarsdóttir hafnaði tilboðum frá norskum og sænskum liðum og ætlar að halda áfram að hjálpa ungu stelpunum í Selfossi að skrifa nýja sögu. Dagný vonast eftir því að klára viðburðaríkt ár í áströlsku deildinni og vill ekki spila í Þýskalandi eða í Frakklandi. 22.6.2015 07:14
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. 22.6.2015 18:30
Brasilía tryggði sig áfram án Neymar Brasilía tryggði sig áfram í átta liða úrslit Suður-Ameríkubikarsins með 2-1 sigri á Venesúela í leik liðanna í kvöld, en mótið fer fram í Síle. 21.6.2015 23:26
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. 21.6.2015 23:03
Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 21.6.2015 23:01
Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. 21.6.2015 22:57
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. 21.6.2015 22:45
Skipti ekki um treyju við Messi heldur tók "selfie" Lionel Messi er að margra mati besti knattspyrnumaður heims og það er mikil upplifun fyrir marga leikmenn að fá tækifæri til að mæta honum á fótboltavellinum. 21.6.2015 22:45
Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21.6.2015 22:02
Kólumbíumenn skoruðu ekki og þurfa að treysta á Brassa í kvöld Kólumbíumenn náðu ekki að fylgja eftir sigri á Brasilíumönnum í kvöld þegar kólumbíska landsliðið gerði markalaust jafntefli við Perú í lokaleik liðanna í riðlakeppninni. 21.6.2015 21:11
Mata vonast til að De Gea verði áfram í Manchester Juan Mata, miðjumaður Manchester United, vonast til að landi hans og samherji, David de Gea, verði áfram hjá enska risanum. Mata segir þó að hann myndi skilja ef De Gea myndi róa á ný mið. 21.6.2015 20:30
Hólmar og félagar héldu hreinu og juku forskotið Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Rosenborg eru með fimm stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Sarpsborg 08 í dag. 21.6.2015 20:02
Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21.6.2015 18:50
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. 21.6.2015 18:00
Alfreð Már hetjan í Ólafsvík Víkingur Ólafsvík vann ótrúlegan sigur á Þór í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en Alfreð Már Hjaltalín skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 21.6.2015 17:54
Lingard hetja Englands Jesse Lingard tryggði Englandi sigur á Svíþjóð í riðlakeppni Evrópumóts skipað leikmönnum 21 árs og yngri, en spennan í B-riðlinum er rosaleg. 21.6.2015 17:51
Heiða fagnaði sínum fyrsta stóra titli: Púttaði eins og barn Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fór út í bíl og hlustaði íþróttasálfræðifyrirlestur áður en fór út og vann úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í holukeppni í dag. 21.6.2015 17:51
Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21.6.2015 17:10
Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. 21.6.2015 17:02
Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21.6.2015 17:00
Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21.6.2015 16:56
Engin bikarþreyta í KA 120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag. 21.6.2015 15:48
Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21.6.2015 15:38
Viking aftur á sigurbraut Eftir tvo tapleiki í deildinni í röð komst Viking frá Stavangri aftur á sigurbraut með þægilegum sigri á Bodo/Glimt. 21.6.2015 15:12
Nýliðarnir í annað sætið Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla. 21.6.2015 14:56
Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21.6.2015 14:30
Ísland fékk skell gegn Eistum Ísland steinlá fyrir Eistlandi í lokaleik á Norðurlandamóti U20 kvenna, 75-45, en Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu. 21.6.2015 13:53
Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21.6.2015 13:37
Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. 21.6.2015 13:30
Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21.6.2015 12:52
Allt í járnum fyrir lokahringinn á Chambers Bay Fjórir kylfingar deila efsta sætinu á fjórum höggum undir pari fyrir lokahringinn á US Open sem verður án efa æsispennandi. 21.6.2015 12:52
Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. 21.6.2015 12:30
Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21.6.2015 11:52
Hodgson útilokar ekki að velja Carroll á ný Roy Hodgson, stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að dyrnar séu ekki lokaðar á Andy Carroll. Hodgson segir að framherjinn geti enn unnið sér sæti í landsliðinu, þrátt fyrir erfiðleika undanfarnar vikur. 21.6.2015 11:30
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn