Fleiri fréttir

Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum

Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas.

Var búin að reyna við Íslandsmetið í þrjú ár

Bryndís Rún Hansen varð um helgina fyrsta konan til að synda 50 metra flugsund á undir 27 sekúndum. Bryndís tvíbætti Íslandsmetið í greininni og vann alls fimm einstaklingsgreinar á ÍM í 50 metra laug.

Real í hefndarhug

Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar af stað í kvöld.

Komast Keflavíkurkonur í úrslitin?

Kvennalið Keflavíkur getur tryggt sér sæti í lokaúrslitum Domino's-deildar kvenna í kvöld þegar liðið fær Hauka í heimsókn.

Mikilvægur sigur Guif

Íslendingaliðið komið í 2-1 forystu í sinni rimmu í 8-liða úrslitunum í Svíþjóð.

Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth

Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari.

Tók stuðningsmannasveit Stólanna Francis úr sambandi?

Haukar eru komnir 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta og flestir eru sammála því að slök frammistaða Bandaríkjamannsins Alex Francis á mikinn þátt í að fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið eins og létt æfing fyrir Stólanna.

Lið Kára notaði ólöglegan leikmann

Rotherham, lið íslenska landsliðsmannsins Kára Árnasonar, gæti misst þrjú stig á næstunni en enska sambandið hefur kært félagið fyrir að nota ólöglegan leikmann í leik í ensku b-deildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir