Fleiri fréttir

Unnu fjórtán mínútna kafla 30-10 en töpuðu samt

KR-ingar eru komnir í 2-1 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Njarðvík í Domnios-deild karla í körfubolta eftir að þeim tókst að lifa af afar slæman kafla í þriðja leiknum í Vesturbænum í gærkvöldi.

Gary Neville: Manchester United liðið verður bara betra

Gary Neville, knattspyrnuspekingur Sky Sports og aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, er ánægður með sína gömlu félaga í Manchester United og hann er sáttur með starf knattspyrnustjórans Louis van Gaal.

Mark Jóhanns Berg með GoPro-vél | Myndband

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt tíunda deildarmark á tímabilinu þegar Charlton Athletic gerði jafntefli við Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni um helgina.

Pellegrini: Þetta er mér að kenna

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, tók sjálfur fulla ábyrgð á slæmu gengi liðsins að undanförnu en liðið tapaði 4-2 á móti nágrönnunum í Manchester United í gær.

NBA: Westbrook með 54 stig í nótt | Myndbönd

Russell Westbrook hefur aldrei skorað fleiri stig í einum leik í NBA-deildinni en að hann gerði í nótt en skapið fór með hann í lokin og Oklahoma City Thunder tapaði naumlega á móti Indiana Pacers.

Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters

Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld

HK framlengir við tvo lykilmenn

HK hefur framlengt samninga tveggja lykilmanna liðsins, þeirra Guðmundar Atla Steinþórssonar og Jóns Gunnars Eysteinssonar. Samningar þeirra beggja gilda út tímabilið.

Erum stórt félag

Tindastóll er á hraðleið í úrslitarimmuna í Dominos-deild karla og ætlar sér stóra hluti þar sem og á næstu árum.

Fimmta tap Ólafs og félaga í röð

Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn þegar Zulte Waregem tapaði 0-1 fyrir Mechelen í umspili um Evrópusæti í belgíska boltanum í kvöld.

Fimmti sigur Malaga í röð

Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir Unicaja Malaga þegar liðið lagðið Movistar Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Tinna og Kári Íslandsmeistarar

Tinna Helgadóttir og Kári Gunnarsson tryggðu sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í einliðaleik í badminton.

Aue vann Íslendingaslaginn

Lið Rúnars Sigtryggssonar, EHV Aue, vann mikilvægan sigur í þýsku B-deildinni í dag er tvö Íslendingalið mættust.

Dramatískur sigur OB

OB komst aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð þegar liðið lagði Nordsjælland að velli, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Bjarni biðst afsökunar

Bjarni Fritzson, spilandi þjálfari ÍR, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Akureyrar og ÍR í átta-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta á föstudaginn.

Þór Hinriksson hættur hjá Val

Þór Hinriksson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val.

Jafntefli hjá Viðari og Sölva

Viðar Örn Kjartansson og Sölvi Geir Ottesen léku báðir allan leikinn þegar Jiangsu Guoxin-Sainty gerði 2-2 jafntefli við Changchun Yatai í kínversku ofurdeildinni í fótbolta í dag.

Pardew líkir spilamennsku Palace við Brasilíu

Crystal Palace rúllaði yfir Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, en lokatölur urðu 4-1 sigur Palace. Yannick Bolasie var í stuði fyrir Palace, en hann skoraði þrennu fyrir Palace sem hafa verið að spila vel undanfarið.

Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt

Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams.

Þór Hinriks hættur með Val?

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Þór Hinriksson hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í knattspyrnu.

Lewis Hamilton kóngurinn í Kína

Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Wenger ekki að hugsa um titilinn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki vera hugsa um enska titilinn, en Arsenal vann góðan 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal er fjórum stigum á eftir Chelsea, en Chelsea á þó tvo leiki til góða.

Sjá næstu 50 fréttir