Fleiri fréttir

Allt lögreglunni að kenna

Thabo Sefolosha, leikmaður Atlanta Hawks, segir að lögreglan sé ábyrg fyrir því að hann spili ekki meira í vetur.

Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni

Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla.

Íslenskir leikmenn í minnihluta í leik KR og FH í 1. umferð?

Víðir Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar í dag athyglisverða grein um erlenda leikmenn í liðum KR og FH og bendir á möguleikann á því að 13 af 22 byrjunarliðsleikmönnum í stórleik liðanna í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla gætu verið erlendir leikmenn.

Carvajal: Ég beit hann ekki | Myndband

Það var hart tekist á í fyrri leik Madridarliðana Atlético og Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli Atlético Madrid.

Hrafnhildur þreytir frumraunina í Eyjum

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikja- og markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður næsti þjálfari kvennaliðs ÍBV en Morgunblaðið segir frá þessu í morgun.

Sterling til Manchester City fyrir risaupphæð?

Vandræðadrengurinn Raheem Sterling hjá Liverpool er orðaður við Manchester City í ensku blöðunum í morgun en enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið í sviðsljósinu í vikunni.

NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd

Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik.

Tapið í Njarðvík ekki endapunktur

Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk liðsstyrk í gær þegar félagið samdi við Tómas Heiðar Tómasson. Íslenskir leikmenn eru gulls ígildi þar sem aðeins einn erlendur leikmaður er leyfður. Gæðin í deildinni eru meiri núna en í fyrra á fyrsta ári.

Enn eitt tapið hjá Cardiff

Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í jafntefli Bolton og Charlton en Aron Einar Gunnarsson var í tapliði.

Snæfell tók forystuna

Deildarmeistararnir í lykilstöðu eftir afar öruggan sigur á Grindavík í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir