Fleiri fréttir

Höttur fékk bikarinn afhentan | Myndir

Lokaumferðin í 1. deild karla í körfubolta fór fram í gær, en þar skýrðist hvaða lið mætast í úrslitakeppninni um sæti í Domino's deildinni að ári.

Stjörnustríðið mikla: MSN gegn BBC

Barcelona og Real Madrid mætast á Nývangi á sunnudagkvöldið í lykilleik í baráttunni um spænska titilinn. Augu allra verða á sóknarþríeykjum liðanna.

Tapið í Tékklandi hjálpar okkur

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari segir að staðan í riðli Íslands bjóði ekki upp á annað en að Ísland verði að vinna í Kasakstan. Eiður Smári snýr aftur.

Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United?

Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá.

Bottas vonandi klár fyrir Malasíu

Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 hlaut bakmeiðsl í tímatökunni fyrir ástralska kappaksturinn um síðustu helgi.

Durant enn lengur frá

Ekki vitað hvenær einn besti leikmaður NBA-deildarinnar geti spilað aftur.

Darrel Lewis: Ekki hræddir við neitt lið

Darrel Keith Lewis hefur trú á því að Tindastóll geti farið langt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta í ár en fyrsti leikur liðsins er á heimavelli á móti Þór úr Þorlákshöfn í kvöld.

Merson spáir Liverpool sigri á móti United

Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir